Tveir látnir vegna óveðursins Michael Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 11. október 2018 07:11 Styrkur óveðursins kom mörgum á óvart en Michael var aðeins skilgreindur sem hitabeltislægð á sunnudaginn var. AP/Gerald Herbert Mesta óveður sem nokkru sinni hefur gengið yfir norðvesturhluta Flórídaríkis, fellibylurinn Michael, hefur sett allt á flot í strandbæjum og brotið stærðarinnar tré líkt og um strá væri að ræða. Michael náði landi síðdegis í gær og var þá þriðja stigs fellibylur þar sem vindhraðinn var um 200 kílómetrar á klukkustund. Staðfest er að tveir eru látnir í Georgíu. Einn maður dó þegar tré féll á heimili hans og svo dó ellefu ára stúlka þegar brak fauk á hjólhýsi sem hún var í. Járnstöng úr brakinu mun hafa farið í gegnum hjólhýsið og lent í höfði stúlkunnar, samkvæmt Washington Post. Um fimm hundruð þúsund manns voru án rafmagns í Flórída, Alabama og Georgíu. Michael var svo öflugur að hann var enn í fellibylsstyrk eftir að hann gekk á land en yfirleitt dregur mjög úr veðrinu þegar fellibyljir skella á ströndum. Þó hefur sljákkað töluvert í honum eftir því sem klukkutímarnir hafa liðið. Enn er þó mikil hætta á flóðum inn með landi. Styrkur óveðursins kom mörgum á óvart en Michael var aðeins skilgreindur sem hitabeltislægð á sunnudaginn var. Óvenju hár hiti sjávar í Mexíkóflóa er talinn hafa orsakað hversu hratt hann efldist að styrkleika.Downtown Panama City proper got hit way harder than Panama City Beach. Not shocked as it was hit by the right eyewall. This is catastrophic damage here. @weathernetwork @StormhunterTWN #HurricaneMichael pic.twitter.com/Y7rUyHE7Wj— Jaclyn Whittal (@jwhittalTWN) October 10, 2018 Bandaríkin Veður Tengdar fréttir Myndbönd sýna hamfarir og eyðileggingu í slóð Mikaels Michael var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur er hann náði landi fyrr í dag. 10. október 2018 22:14 Michael orðinn fjórða stigs fellibylur Menn óttast jafnvel að hann eigi enn eftir að sækja í sig veðrið áður en hann nær til strandbyggða um klukkan fjögur í dag. 10. október 2018 07:45 Flórida-búar sjá fram á óhugsanlega eyðileggingu Ríkisstjórinn Rick Scott segir að sá tími sem fólk hafi haft til að flýja sé liðinn og hefur hann beint þeim orðum til íbúa að leita skjóls. 10. október 2018 13:18 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Mesta óveður sem nokkru sinni hefur gengið yfir norðvesturhluta Flórídaríkis, fellibylurinn Michael, hefur sett allt á flot í strandbæjum og brotið stærðarinnar tré líkt og um strá væri að ræða. Michael náði landi síðdegis í gær og var þá þriðja stigs fellibylur þar sem vindhraðinn var um 200 kílómetrar á klukkustund. Staðfest er að tveir eru látnir í Georgíu. Einn maður dó þegar tré féll á heimili hans og svo dó ellefu ára stúlka þegar brak fauk á hjólhýsi sem hún var í. Járnstöng úr brakinu mun hafa farið í gegnum hjólhýsið og lent í höfði stúlkunnar, samkvæmt Washington Post. Um fimm hundruð þúsund manns voru án rafmagns í Flórída, Alabama og Georgíu. Michael var svo öflugur að hann var enn í fellibylsstyrk eftir að hann gekk á land en yfirleitt dregur mjög úr veðrinu þegar fellibyljir skella á ströndum. Þó hefur sljákkað töluvert í honum eftir því sem klukkutímarnir hafa liðið. Enn er þó mikil hætta á flóðum inn með landi. Styrkur óveðursins kom mörgum á óvart en Michael var aðeins skilgreindur sem hitabeltislægð á sunnudaginn var. Óvenju hár hiti sjávar í Mexíkóflóa er talinn hafa orsakað hversu hratt hann efldist að styrkleika.Downtown Panama City proper got hit way harder than Panama City Beach. Not shocked as it was hit by the right eyewall. This is catastrophic damage here. @weathernetwork @StormhunterTWN #HurricaneMichael pic.twitter.com/Y7rUyHE7Wj— Jaclyn Whittal (@jwhittalTWN) October 10, 2018
Bandaríkin Veður Tengdar fréttir Myndbönd sýna hamfarir og eyðileggingu í slóð Mikaels Michael var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur er hann náði landi fyrr í dag. 10. október 2018 22:14 Michael orðinn fjórða stigs fellibylur Menn óttast jafnvel að hann eigi enn eftir að sækja í sig veðrið áður en hann nær til strandbyggða um klukkan fjögur í dag. 10. október 2018 07:45 Flórida-búar sjá fram á óhugsanlega eyðileggingu Ríkisstjórinn Rick Scott segir að sá tími sem fólk hafi haft til að flýja sé liðinn og hefur hann beint þeim orðum til íbúa að leita skjóls. 10. október 2018 13:18 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Myndbönd sýna hamfarir og eyðileggingu í slóð Mikaels Michael var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur er hann náði landi fyrr í dag. 10. október 2018 22:14
Michael orðinn fjórða stigs fellibylur Menn óttast jafnvel að hann eigi enn eftir að sækja í sig veðrið áður en hann nær til strandbyggða um klukkan fjögur í dag. 10. október 2018 07:45
Flórida-búar sjá fram á óhugsanlega eyðileggingu Ríkisstjórinn Rick Scott segir að sá tími sem fólk hafi haft til að flýja sé liðinn og hefur hann beint þeim orðum til íbúa að leita skjóls. 10. október 2018 13:18