Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. september 2018 13:22 José Mourinho er stjóri Manchester United Vísir/Getty Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. Pogba og Mourinho hafa átt fyrirsagnir allra blaða og miðla síðustu daga eftir að Mourinho tók af honum varafyrirliðabandið. Það virtist greinilegt að samband stjórans og miðjumannsins væri í molum og menn kepptust við að færa af því fréttir að Pogba væri á förum í janúar. United sækir West Ham heim í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni á morgun og vildu blaðamenn vita hvort Frakkinn yrði í byrjunarliðinu. Mourinho sagði hann yrði þar, það hefði aldrei hvarlað að honum að bekkja Pogba. „Sambandið á milli leikmanns og knattspyrnustjóra er gott. Það er ekkert meira samaband á milli fyrirliða, eða eins af fyrirliðunum, og stjórans,“ sagði Mourinho.Paul Pogba er sagður ósáttur við Mourinho.vísir/getty„Það æfði enginn betur en Paul á þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag eða föstudag. Sumir æfðu eins vel og hann en enginn æfði betur og hann spilar á morgun.“ „Enginn leikmaður er stærri en félagið. Ef ég er sáttur við vinnuframlag hans þá spilar hann. Ég er mjög ánægður með vinnuframlag hans í vikunni.“ „Liðið þarf á góðum leikmönnum að halda, hann er góður leikmaður. Liðið þarf á leikmönnum með karakter, hann er með karakter. Svo hann spilar á morgun.“ Á miðvikudag birti Sky Sports myndband af æfingu United þar sem Pogba og Mourinho áttu í kuldalegum samskiptum. Spurður út í myndbandið hafði Mourinho þetta að segja: „Þetta kemur oft fyrir. Ég á samtöl við leikmennina marg oft. Hávær gagnrýni og háværar skipanir eiga sér stað á hverjum degi. Þjálfun snýst um það.“ „Þið búið til einhverjar fréttir úr þessu svo ég er mjög ánægður með að það eru bara opnar æfingar í fimmtán mínútur einu sinni á mánuði.“ „Hvaða rifrildi? Þetta var ekki rifrildi,“ sagði Jose Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27. september 2018 12:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00 Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. Pogba og Mourinho hafa átt fyrirsagnir allra blaða og miðla síðustu daga eftir að Mourinho tók af honum varafyrirliðabandið. Það virtist greinilegt að samband stjórans og miðjumannsins væri í molum og menn kepptust við að færa af því fréttir að Pogba væri á förum í janúar. United sækir West Ham heim í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni á morgun og vildu blaðamenn vita hvort Frakkinn yrði í byrjunarliðinu. Mourinho sagði hann yrði þar, það hefði aldrei hvarlað að honum að bekkja Pogba. „Sambandið á milli leikmanns og knattspyrnustjóra er gott. Það er ekkert meira samaband á milli fyrirliða, eða eins af fyrirliðunum, og stjórans,“ sagði Mourinho.Paul Pogba er sagður ósáttur við Mourinho.vísir/getty„Það æfði enginn betur en Paul á þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag eða föstudag. Sumir æfðu eins vel og hann en enginn æfði betur og hann spilar á morgun.“ „Enginn leikmaður er stærri en félagið. Ef ég er sáttur við vinnuframlag hans þá spilar hann. Ég er mjög ánægður með vinnuframlag hans í vikunni.“ „Liðið þarf á góðum leikmönnum að halda, hann er góður leikmaður. Liðið þarf á leikmönnum með karakter, hann er með karakter. Svo hann spilar á morgun.“ Á miðvikudag birti Sky Sports myndband af æfingu United þar sem Pogba og Mourinho áttu í kuldalegum samskiptum. Spurður út í myndbandið hafði Mourinho þetta að segja: „Þetta kemur oft fyrir. Ég á samtöl við leikmennina marg oft. Hávær gagnrýni og háværar skipanir eiga sér stað á hverjum degi. Þjálfun snýst um það.“ „Þið búið til einhverjar fréttir úr þessu svo ég er mjög ánægður með að það eru bara opnar æfingar í fimmtán mínútur einu sinni á mánuði.“ „Hvaða rifrildi? Þetta var ekki rifrildi,“ sagði Jose Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27. september 2018 12:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00 Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27. september 2018 12:30
Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30
Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00
Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48