Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Kjartan Kjartansson skrifar 11. ágúst 2018 07:58 Delta IV-eldflaugin á skotpallinum á Canaveral-höfða á Flórída. Vísir/EPA Ekki tókst að skjóta Parker-sólarkanna bandarísku geimvísindastofnunarinnar á loft í morgun eins og áætlað hafði verið. Geimskotinu hefur verið frestað til morguns en því gæti mögulega seinkað fram á mánudag. Upphaflega var geimskotið áætlað klukkan 7:33 að íslenskum tíma nú í morgun en niðurtalningin var stöðvuð þegar fjórar mínútur voru til geimskotsins. Um tíma leit út fyrir að tilraun yrði gerð til að skjóta farinu á loft rétt fyrir klukkan 8:30 en ekkert varð af því þegar verkfræðingar fengu viðvörun um mögulegt tæknilegt vandamál við eldflaugina. Þá var of skammur tími eftir af skotglugganum til þess að koma Parker á loft í dag. Parker-sólarkanninn á að rannsaka kórónu sólarinnar næstu sjö árin, meðal annars með það fyrir augum að varpa frekara ljósi á eðli sólvindsins, straum hlaðinna agna frá sólinni sem myndar segulljós þegar þær skella á lofthjúpi jarðarinnar. NASA hefur til 23. ágúst í lengsta lagi til að koma Parker á loft í bili. Næsta tækifæri til þess gefst ekki fyrr en í maí. Ástæðan er afstaða jarðarinnar og Venusar en geimfarið á að nýta þyngdarsvið Venusar til að slöngva sér áfram í átt að sólinni.Fréttin var uppfærð þegar geimskotinu var frestað í 24-48 klukkustundir. Tækni Vísindi Tengdar fréttir Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. 9. ágúst 2018 16:15 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Ekki tókst að skjóta Parker-sólarkanna bandarísku geimvísindastofnunarinnar á loft í morgun eins og áætlað hafði verið. Geimskotinu hefur verið frestað til morguns en því gæti mögulega seinkað fram á mánudag. Upphaflega var geimskotið áætlað klukkan 7:33 að íslenskum tíma nú í morgun en niðurtalningin var stöðvuð þegar fjórar mínútur voru til geimskotsins. Um tíma leit út fyrir að tilraun yrði gerð til að skjóta farinu á loft rétt fyrir klukkan 8:30 en ekkert varð af því þegar verkfræðingar fengu viðvörun um mögulegt tæknilegt vandamál við eldflaugina. Þá var of skammur tími eftir af skotglugganum til þess að koma Parker á loft í dag. Parker-sólarkanninn á að rannsaka kórónu sólarinnar næstu sjö árin, meðal annars með það fyrir augum að varpa frekara ljósi á eðli sólvindsins, straum hlaðinna agna frá sólinni sem myndar segulljós þegar þær skella á lofthjúpi jarðarinnar. NASA hefur til 23. ágúst í lengsta lagi til að koma Parker á loft í bili. Næsta tækifæri til þess gefst ekki fyrr en í maí. Ástæðan er afstaða jarðarinnar og Venusar en geimfarið á að nýta þyngdarsvið Venusar til að slöngva sér áfram í átt að sólinni.Fréttin var uppfærð þegar geimskotinu var frestað í 24-48 klukkustundir.
Tækni Vísindi Tengdar fréttir Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. 9. ágúst 2018 16:15 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. 9. ágúst 2018 16:15