„Ekkert mál að finna stráka í að æfa mark“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júlí 2018 14:30 Íslenskir markmenn eru á mikilli uppleið en þeim fjölgar í atvinnumennsku erlendis. Markmannsþjálfari Breiðabliks segir lítið mál að fá stráka til þess að æfa mark. „Klúbburinn stendur vel að markmannsþjálfun. Ég byrjaði með þessa stráka þegar þeir voru bara litlir pjakkar og það bara skilar sér,“ sagði Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Breiðabliks, við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöld. Markmannsstaðan hefur oft verið sögð óvinsælust, hvernig gengur að fá stráka til þess að æfa mark? „Það gengur bara mjög vel. Það er erfiðara með stelpurnar. Það er ekkert mál að finna stráka til að æfa mark.“ „Ég er með nokkra sem ég bind miklar vonir við.“ Gunnleifur Gunnleifsson ver mark meistaraflokks karla hjá Breiðabliki og Sonný Lára Þráinsdóttir er markvörður kvennaliðsins. Þau hafa samanlagt fengið á sig 14 mörk í 23 leikjum í sumar. Umfjöllun Arnars má sjá í sjónvarpsglugganum hér í fréttinni. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Íslenskir markmenn eru á mikilli uppleið en þeim fjölgar í atvinnumennsku erlendis. Markmannsþjálfari Breiðabliks segir lítið mál að fá stráka til þess að æfa mark. „Klúbburinn stendur vel að markmannsþjálfun. Ég byrjaði með þessa stráka þegar þeir voru bara litlir pjakkar og það bara skilar sér,“ sagði Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Breiðabliks, við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöld. Markmannsstaðan hefur oft verið sögð óvinsælust, hvernig gengur að fá stráka til þess að æfa mark? „Það gengur bara mjög vel. Það er erfiðara með stelpurnar. Það er ekkert mál að finna stráka til að æfa mark.“ „Ég er með nokkra sem ég bind miklar vonir við.“ Gunnleifur Gunnleifsson ver mark meistaraflokks karla hjá Breiðabliki og Sonný Lára Þráinsdóttir er markvörður kvennaliðsins. Þau hafa samanlagt fengið á sig 14 mörk í 23 leikjum í sumar. Umfjöllun Arnars má sjá í sjónvarpsglugganum hér í fréttinni.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira