Henry hættir hjá Sky til að elta þjálfaradrauminn Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2018 19:00 Henry glaður í bragði. vísir/getty Thierry Henry, aðstoðarþjálfari Belgíu og Arsenal goðsögn, er hættur sem sérfræðingur á Sky Sports sjónvarpsstöðinni og eltir þjálfaradrauminn. Henry greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en þar segir hann að störf sín fyrir Sky hafi gert hann enn ákveðnari að verða þjálfari. Nú sé hins vegar komið að því að nú þurfi hann að yfirgefa sjónvarpsstöðina sem spekingur til þess að ná þessu markmiði sínu. Hann er sólginn í þjálfarastarf. Franski framherjinn fyrrverandi segir að hann hafi notað tímans hjá Sky en hann vilji verða stjóri. Hann er nú aðstoðarþjálfari Belgíu og er væntanlega ekki langt þangað til Henry fær sitt fyrsta stjórastarf. Á tíma sínum hjá Sky Sports tók hann mörg af stærstu nöfnunum í fótboltanum í viðtal og hefur væntanlega lært mikið af því. Henry vann 35 titla á tíma sínum sem leikmaður, bæði einstaklings- og liðsverðlaunum.1/3 Over the last 4 years I have had some extremely rewarding coaching experiences in football. These experiences have only made me more determined to fulfil my long term ambition to become a football manager. pic.twitter.com/NOQZzuif4m— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 2/3 It is with sadness, therefore, that I have decided that I must leave @SkySports to enable me to spend more time on the pitch and concentrate on my journey to achieving that goal. pic.twitter.com/EdC4s8AMaW— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 3/3 I would like to thank everyone at Sky for making me feel so welcome and at ease throughout my time with them and I wish them all the best for the future. Great memories. pic.twitter.com/k5Ysgr0Onn— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 Fótbolti Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Thierry Henry, aðstoðarþjálfari Belgíu og Arsenal goðsögn, er hættur sem sérfræðingur á Sky Sports sjónvarpsstöðinni og eltir þjálfaradrauminn. Henry greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en þar segir hann að störf sín fyrir Sky hafi gert hann enn ákveðnari að verða þjálfari. Nú sé hins vegar komið að því að nú þurfi hann að yfirgefa sjónvarpsstöðina sem spekingur til þess að ná þessu markmiði sínu. Hann er sólginn í þjálfarastarf. Franski framherjinn fyrrverandi segir að hann hafi notað tímans hjá Sky en hann vilji verða stjóri. Hann er nú aðstoðarþjálfari Belgíu og er væntanlega ekki langt þangað til Henry fær sitt fyrsta stjórastarf. Á tíma sínum hjá Sky Sports tók hann mörg af stærstu nöfnunum í fótboltanum í viðtal og hefur væntanlega lært mikið af því. Henry vann 35 titla á tíma sínum sem leikmaður, bæði einstaklings- og liðsverðlaunum.1/3 Over the last 4 years I have had some extremely rewarding coaching experiences in football. These experiences have only made me more determined to fulfil my long term ambition to become a football manager. pic.twitter.com/NOQZzuif4m— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 2/3 It is with sadness, therefore, that I have decided that I must leave @SkySports to enable me to spend more time on the pitch and concentrate on my journey to achieving that goal. pic.twitter.com/EdC4s8AMaW— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 3/3 I would like to thank everyone at Sky for making me feel so welcome and at ease throughout my time with them and I wish them all the best for the future. Great memories. pic.twitter.com/k5Ysgr0Onn— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018
Fótbolti Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira