Henry hættir hjá Sky til að elta þjálfaradrauminn Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2018 19:00 Henry glaður í bragði. vísir/getty Thierry Henry, aðstoðarþjálfari Belgíu og Arsenal goðsögn, er hættur sem sérfræðingur á Sky Sports sjónvarpsstöðinni og eltir þjálfaradrauminn. Henry greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en þar segir hann að störf sín fyrir Sky hafi gert hann enn ákveðnari að verða þjálfari. Nú sé hins vegar komið að því að nú þurfi hann að yfirgefa sjónvarpsstöðina sem spekingur til þess að ná þessu markmiði sínu. Hann er sólginn í þjálfarastarf. Franski framherjinn fyrrverandi segir að hann hafi notað tímans hjá Sky en hann vilji verða stjóri. Hann er nú aðstoðarþjálfari Belgíu og er væntanlega ekki langt þangað til Henry fær sitt fyrsta stjórastarf. Á tíma sínum hjá Sky Sports tók hann mörg af stærstu nöfnunum í fótboltanum í viðtal og hefur væntanlega lært mikið af því. Henry vann 35 titla á tíma sínum sem leikmaður, bæði einstaklings- og liðsverðlaunum.1/3 Over the last 4 years I have had some extremely rewarding coaching experiences in football. These experiences have only made me more determined to fulfil my long term ambition to become a football manager. pic.twitter.com/NOQZzuif4m— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 2/3 It is with sadness, therefore, that I have decided that I must leave @SkySports to enable me to spend more time on the pitch and concentrate on my journey to achieving that goal. pic.twitter.com/EdC4s8AMaW— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 3/3 I would like to thank everyone at Sky for making me feel so welcome and at ease throughout my time with them and I wish them all the best for the future. Great memories. pic.twitter.com/k5Ysgr0Onn— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 Fótbolti Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Thierry Henry, aðstoðarþjálfari Belgíu og Arsenal goðsögn, er hættur sem sérfræðingur á Sky Sports sjónvarpsstöðinni og eltir þjálfaradrauminn. Henry greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en þar segir hann að störf sín fyrir Sky hafi gert hann enn ákveðnari að verða þjálfari. Nú sé hins vegar komið að því að nú þurfi hann að yfirgefa sjónvarpsstöðina sem spekingur til þess að ná þessu markmiði sínu. Hann er sólginn í þjálfarastarf. Franski framherjinn fyrrverandi segir að hann hafi notað tímans hjá Sky en hann vilji verða stjóri. Hann er nú aðstoðarþjálfari Belgíu og er væntanlega ekki langt þangað til Henry fær sitt fyrsta stjórastarf. Á tíma sínum hjá Sky Sports tók hann mörg af stærstu nöfnunum í fótboltanum í viðtal og hefur væntanlega lært mikið af því. Henry vann 35 titla á tíma sínum sem leikmaður, bæði einstaklings- og liðsverðlaunum.1/3 Over the last 4 years I have had some extremely rewarding coaching experiences in football. These experiences have only made me more determined to fulfil my long term ambition to become a football manager. pic.twitter.com/NOQZzuif4m— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 2/3 It is with sadness, therefore, that I have decided that I must leave @SkySports to enable me to spend more time on the pitch and concentrate on my journey to achieving that goal. pic.twitter.com/EdC4s8AMaW— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 3/3 I would like to thank everyone at Sky for making me feel so welcome and at ease throughout my time with them and I wish them all the best for the future. Great memories. pic.twitter.com/k5Ysgr0Onn— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018
Fótbolti Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira