Fleiri smitast af HIV-veirunni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. júlí 2018 06:00 HIV-vírus Vísir/Getty Einstaklingum sýktum af HIV fjölgar ár frá ári í um fimmtíu ríkjum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sameiginlegrar áætlunar Sameinuðu þjóðanna gegn alnæmi (UNAIDS). Kemur þar einnig fram að helmingur þeirra sem nýlega hafa sýkst af HIV fái ekki viðeigandi meðferð. Samkvæmt BBC hafa 37 milljónir manna sýkst af veirunni.Sjá einnig: Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Sjúkdómurinn verður um um milljón manns að bana hvert ár og varar UNAIDS því sérstaklega við því að það sé að hægjast á baráttunni gegn útbreiðslu HIV. Í Vesturog Mið-Afríku er ástandið einna verst og kemur fram í skýrslunni að þrjú af hverjum fjórum börnum sem smituð eru og þrír af hverjum fjórum fullorðnum fái ekki meðferð við sjúkdómnum. Ástandið sé einna verst í Nígeríu. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Nígería Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27. september 2017 19:30 Ekki lengur stórafbrot að berskjalda bólfélaga fyrir HIV Einnig er það ekki lengur talið stórafbrot að vísvitandi gefa HIV smitað blóð. 9. október 2017 23:04 Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi hafi smithætta ekki aukist enda komi margir smitaðir erlendis frá. Hann fagnar nýju og aðgengilegu prófi á HIV en af tilefni alþjóðlega Alnæmisdagsins í dag fór sóttvarnarlæknir í slíkt HIV próf. 1. desember 2017 19:00 Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. 7. júlí 2018 07:15 Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Sjá meira
Einstaklingum sýktum af HIV fjölgar ár frá ári í um fimmtíu ríkjum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sameiginlegrar áætlunar Sameinuðu þjóðanna gegn alnæmi (UNAIDS). Kemur þar einnig fram að helmingur þeirra sem nýlega hafa sýkst af HIV fái ekki viðeigandi meðferð. Samkvæmt BBC hafa 37 milljónir manna sýkst af veirunni.Sjá einnig: Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Sjúkdómurinn verður um um milljón manns að bana hvert ár og varar UNAIDS því sérstaklega við því að það sé að hægjast á baráttunni gegn útbreiðslu HIV. Í Vesturog Mið-Afríku er ástandið einna verst og kemur fram í skýrslunni að þrjú af hverjum fjórum börnum sem smituð eru og þrír af hverjum fjórum fullorðnum fái ekki meðferð við sjúkdómnum. Ástandið sé einna verst í Nígeríu.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Nígería Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27. september 2017 19:30 Ekki lengur stórafbrot að berskjalda bólfélaga fyrir HIV Einnig er það ekki lengur talið stórafbrot að vísvitandi gefa HIV smitað blóð. 9. október 2017 23:04 Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi hafi smithætta ekki aukist enda komi margir smitaðir erlendis frá. Hann fagnar nýju og aðgengilegu prófi á HIV en af tilefni alþjóðlega Alnæmisdagsins í dag fór sóttvarnarlæknir í slíkt HIV próf. 1. desember 2017 19:00 Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. 7. júlí 2018 07:15 Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Sjá meira
Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27. september 2017 19:30
Ekki lengur stórafbrot að berskjalda bólfélaga fyrir HIV Einnig er það ekki lengur talið stórafbrot að vísvitandi gefa HIV smitað blóð. 9. október 2017 23:04
Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi hafi smithætta ekki aukist enda komi margir smitaðir erlendis frá. Hann fagnar nýju og aðgengilegu prófi á HIV en af tilefni alþjóðlega Alnæmisdagsins í dag fór sóttvarnarlæknir í slíkt HIV próf. 1. desember 2017 19:00
Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. 7. júlí 2018 07:15
Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“