Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 1. desember 2017 19:00 Á Alþjóðlega alnæmisdeginum var meðal annars fjallað um fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi síðustu tvö ár. En í fyrra greindust 29 með HIV og 24 það sem af er þessu ári. Framkvæmdastjóri HIV Íslands segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi, sé HIV ekki að smitast í auknum mæli milli Íslendinga. „Að stórum hluta er þetta komið til því fólk er að flytja í auknum mæli til landsins. Einnig eru dæm um eldri smit hjá fólki sem flytur til landsins og það fer inn í tölfræðina," segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland. Einar Þór segir miklar framfarir í meðhöndlun sjúkdómsins með lyfjagjöf og fagnar hann nýjum HIV-prófum sem eru ódýr, aðgengileg og gefa niðurstöðu eftir korter. Hann sér fyrir sér greiningarstöð í framtíðinni þar sem fólk getur komið inn af götunni í ókeypis próf. „Þetta aukna aðgengi mun líka breyta viðhorfum og ótta til þessara sjúkdóma og það mun breyta fræðslunni og umræðunni. Því við þurfum að horfa og hugsa og tala öðruvísi um þessa hluti en við höfum gert hingað til." Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir notaði tækifærið og fór í hraðgreiningarpróf enda hefur hann, líkt og margir Íslendingar, aldrei farið í HIV próf. Eins og sjá má í myndskeiðinu kom aðeins eitt strik á prófið, sem þýðir að hann er ekki með HIV. Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Á Alþjóðlega alnæmisdeginum var meðal annars fjallað um fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi síðustu tvö ár. En í fyrra greindust 29 með HIV og 24 það sem af er þessu ári. Framkvæmdastjóri HIV Íslands segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi, sé HIV ekki að smitast í auknum mæli milli Íslendinga. „Að stórum hluta er þetta komið til því fólk er að flytja í auknum mæli til landsins. Einnig eru dæm um eldri smit hjá fólki sem flytur til landsins og það fer inn í tölfræðina," segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland. Einar Þór segir miklar framfarir í meðhöndlun sjúkdómsins með lyfjagjöf og fagnar hann nýjum HIV-prófum sem eru ódýr, aðgengileg og gefa niðurstöðu eftir korter. Hann sér fyrir sér greiningarstöð í framtíðinni þar sem fólk getur komið inn af götunni í ókeypis próf. „Þetta aukna aðgengi mun líka breyta viðhorfum og ótta til þessara sjúkdóma og það mun breyta fræðslunni og umræðunni. Því við þurfum að horfa og hugsa og tala öðruvísi um þessa hluti en við höfum gert hingað til." Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir notaði tækifærið og fór í hraðgreiningarpróf enda hefur hann, líkt og margir Íslendingar, aldrei farið í HIV próf. Eins og sjá má í myndskeiðinu kom aðeins eitt strik á prófið, sem þýðir að hann er ekki með HIV.
Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira