Lancet dregur til baka tvær greinar Macchiarini Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2018 13:30 Paolo Macchiarini starfaði við Karolinska í Stokkhólmi. Vísir/EPA Læknatímaritið Lancet hefur dregið til baka tvær vísindagreinar eftir ítalska skurðlækninn Paolo Macchiarini um plastbarkaígræðslur. Þetta er gert eftir að beiðni barst frá Ole Petter Ottersen, rektor Karolinska institutet í Stokkhólmi þar sem Macchiarini starfaði. Frá þessu segir í frétt Dagens Medicin. Greinarnar sem um ræðir fjalla um ígræðslur plastbarka í sjúklinga og voru birtar árið 2011. Í bréfi Ottersen til Lancet sagði hann að rannsóknirnar og ígræðslurnar hafi verið framkvæmdar án fullnægjandi forrannsókna og greinarnar hafi kynnt niðurstöðurnar á óeðlilega jákvæðan og gagnrýnislausan hátt. Macchiarini framkvæmdi fjórar plastbakaígræðslur á þremur sjúklingum við Karolinska og eru allir þeirra nú látnir. Karolinska tilkynnti í síðasta mánuði að stofnunin hafi dregið til baka sex greinar Macchiarini sem birtust í nokkrum vísindatímaritum, meðal annars Lancet. Sagði Otterson að sjö meðhöfundar hafi einnig verið ábyrgir fyrir vísindalegu misferli, þeirra á meðal Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir. Ekki er algengt að Lancet dragi til baka greinar, en frægasta dæmið er líklega grein frá árinu 1998 þar sem rannsókn þar sem sagt var börn sem yrðu bólusett kynnu að þróa með sér einhverfu. Heilbrigðismál Norðurlönd Plastbarkamálið Tengdar fréttir Landspítali og HÍ ætla að fara yfir skýrslu Karólínska Tómas Guðbjartsson hjartalæknir var talinn hafa gerst sekur um vísindalegt misferli í skýrslu rektors Karólínska sjúkrahússins í Svíþjóð. 26. júní 2018 20:42 Tómas sagður á meðal þeirra sjö sem beri ábyrgð á vísindalegu misferli Rektor Karólínska háskólasjúkrahússins segir að málið hafi haft alvarlegar afleiðingar fyrir fræðasamfélagið í heild. 25. júní 2018 15:22 Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. 26. júní 2018 10:21 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Læknatímaritið Lancet hefur dregið til baka tvær vísindagreinar eftir ítalska skurðlækninn Paolo Macchiarini um plastbarkaígræðslur. Þetta er gert eftir að beiðni barst frá Ole Petter Ottersen, rektor Karolinska institutet í Stokkhólmi þar sem Macchiarini starfaði. Frá þessu segir í frétt Dagens Medicin. Greinarnar sem um ræðir fjalla um ígræðslur plastbarka í sjúklinga og voru birtar árið 2011. Í bréfi Ottersen til Lancet sagði hann að rannsóknirnar og ígræðslurnar hafi verið framkvæmdar án fullnægjandi forrannsókna og greinarnar hafi kynnt niðurstöðurnar á óeðlilega jákvæðan og gagnrýnislausan hátt. Macchiarini framkvæmdi fjórar plastbakaígræðslur á þremur sjúklingum við Karolinska og eru allir þeirra nú látnir. Karolinska tilkynnti í síðasta mánuði að stofnunin hafi dregið til baka sex greinar Macchiarini sem birtust í nokkrum vísindatímaritum, meðal annars Lancet. Sagði Otterson að sjö meðhöfundar hafi einnig verið ábyrgir fyrir vísindalegu misferli, þeirra á meðal Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir. Ekki er algengt að Lancet dragi til baka greinar, en frægasta dæmið er líklega grein frá árinu 1998 þar sem rannsókn þar sem sagt var börn sem yrðu bólusett kynnu að þróa með sér einhverfu.
Heilbrigðismál Norðurlönd Plastbarkamálið Tengdar fréttir Landspítali og HÍ ætla að fara yfir skýrslu Karólínska Tómas Guðbjartsson hjartalæknir var talinn hafa gerst sekur um vísindalegt misferli í skýrslu rektors Karólínska sjúkrahússins í Svíþjóð. 26. júní 2018 20:42 Tómas sagður á meðal þeirra sjö sem beri ábyrgð á vísindalegu misferli Rektor Karólínska háskólasjúkrahússins segir að málið hafi haft alvarlegar afleiðingar fyrir fræðasamfélagið í heild. 25. júní 2018 15:22 Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. 26. júní 2018 10:21 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Landspítali og HÍ ætla að fara yfir skýrslu Karólínska Tómas Guðbjartsson hjartalæknir var talinn hafa gerst sekur um vísindalegt misferli í skýrslu rektors Karólínska sjúkrahússins í Svíþjóð. 26. júní 2018 20:42
Tómas sagður á meðal þeirra sjö sem beri ábyrgð á vísindalegu misferli Rektor Karólínska háskólasjúkrahússins segir að málið hafi haft alvarlegar afleiðingar fyrir fræðasamfélagið í heild. 25. júní 2018 15:22
Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. 26. júní 2018 10:21