Rooney: Lífstíllinn hentaði mér Dagur Lárusson skrifar 1. júlí 2018 06:00 Wayne Rooney. vísir/getty Wayne Rooney, nýjasti leikmaður DC United í Bandaríkjunum, segir að lífstíllinn í Bandaríkjunum hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að færa sig um set. Eins og flestir vita þá yfirgaf Wayne Rooney Manchester United fyrir síðasta tímabil eftir um þrettán ár hjá félaginu og spilaði hann með uppeldisfélagi sínu Everton í vetur. Rooney náði sér þó ekki nægilega vel á strik í vetur og var ekki með fast sæti í byrjunarliði Everton. Hann segist ánægður með sína ákvörðun. „Þeir eru í erfiðari stöðu á botni deildarinnar en ég er búinn að vera að horfa á leiki liðsins undanfarnar vikur og ég séð að þetta lið er efnilegt.“ „Ungu leikmenn liðsins eru með mikla hæfileika en þeir þurfa kannski bara smá leiðsögn inná vellinum, sem ég held að ég muni geta veitt þeim. Ég trúi því að hæfileikar mínir muni getað hjálpað liðinu.“ „Það voru stjórinn, leikmennirnir og eigandinn sem heilluðu mig. Ég kom hingað einnig fyrir nokkrum vikum og skoðaði borgina og hún heillaði mig, lífstíllinn heillaði, og ég sá fyrir mér að ég gæti búið hér.“ „Það eru aðrar borgir sem eru eflaust aðeins glæstari hvað varðar lífstíl, eins og New York og Los Angeles, en það er ekki fyrir mig. Mér leiðs eins og þetta væri rétti staðurinn.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney: Hef alltaf stefnt að því að spila í MLS Wayne Rooney er genginn til liðs við DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29. júní 2018 07:30 DC United sagt tilkynna Rooney í dag DC United mun kynna Wayne Rooney sem nýjan leikmann liðsins í dag. Heimildarmenn Sky Sports staðfesta fregnirnar. 28. júní 2018 06:00 Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00 Rooney hársbreidd frá D.C. United Wayne Rooney er við það að ganga til liðs við bandaríska liðið D.C. United samkvæmt heimildum bandarísku fréttastofunnar ESPN. 26. júní 2018 06:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Wayne Rooney, nýjasti leikmaður DC United í Bandaríkjunum, segir að lífstíllinn í Bandaríkjunum hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að færa sig um set. Eins og flestir vita þá yfirgaf Wayne Rooney Manchester United fyrir síðasta tímabil eftir um þrettán ár hjá félaginu og spilaði hann með uppeldisfélagi sínu Everton í vetur. Rooney náði sér þó ekki nægilega vel á strik í vetur og var ekki með fast sæti í byrjunarliði Everton. Hann segist ánægður með sína ákvörðun. „Þeir eru í erfiðari stöðu á botni deildarinnar en ég er búinn að vera að horfa á leiki liðsins undanfarnar vikur og ég séð að þetta lið er efnilegt.“ „Ungu leikmenn liðsins eru með mikla hæfileika en þeir þurfa kannski bara smá leiðsögn inná vellinum, sem ég held að ég muni geta veitt þeim. Ég trúi því að hæfileikar mínir muni getað hjálpað liðinu.“ „Það voru stjórinn, leikmennirnir og eigandinn sem heilluðu mig. Ég kom hingað einnig fyrir nokkrum vikum og skoðaði borgina og hún heillaði mig, lífstíllinn heillaði, og ég sá fyrir mér að ég gæti búið hér.“ „Það eru aðrar borgir sem eru eflaust aðeins glæstari hvað varðar lífstíl, eins og New York og Los Angeles, en það er ekki fyrir mig. Mér leiðs eins og þetta væri rétti staðurinn.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney: Hef alltaf stefnt að því að spila í MLS Wayne Rooney er genginn til liðs við DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29. júní 2018 07:30 DC United sagt tilkynna Rooney í dag DC United mun kynna Wayne Rooney sem nýjan leikmann liðsins í dag. Heimildarmenn Sky Sports staðfesta fregnirnar. 28. júní 2018 06:00 Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00 Rooney hársbreidd frá D.C. United Wayne Rooney er við það að ganga til liðs við bandaríska liðið D.C. United samkvæmt heimildum bandarísku fréttastofunnar ESPN. 26. júní 2018 06:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Rooney: Hef alltaf stefnt að því að spila í MLS Wayne Rooney er genginn til liðs við DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29. júní 2018 07:30
DC United sagt tilkynna Rooney í dag DC United mun kynna Wayne Rooney sem nýjan leikmann liðsins í dag. Heimildarmenn Sky Sports staðfesta fregnirnar. 28. júní 2018 06:00
Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00
Rooney hársbreidd frá D.C. United Wayne Rooney er við það að ganga til liðs við bandaríska liðið D.C. United samkvæmt heimildum bandarísku fréttastofunnar ESPN. 26. júní 2018 06:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti