Ætlar að veiða ETA-liða eftir upplausn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. maí 2018 06:00 Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar. Vísir/EPA Euskadi Ta Askatasuna (ETA), aðskilnaðarsamtök Baska, lýstu því í gær yfir að samtökin hefðu verið leyst upp að fullu og að allri starfsemi hefði verið hætt. Er þar með fimmtíu ára ofbeldisfullri sögu ETA lokið en ódæðisverk ETA kostuðu um 850 lífið. Í yfirlýsingu sem ETA sendi meðal annars á BBC sagði að ETA myndi ekki lengur tjá pólitískar skoðanir sínar né berjast fyrir sjálfstæði Baska. Fyrrverandi meðlimir ETA myndu þó halda áfram baráttunni á eigin vegum fyrir „sameinuðu, sjálfstæðu, sósíalísku, baskneskumælandi, feðraveldislausu Baskaríki“. Þótt samtökin hafi nú lagt niður vopn sín, leyst upp og beðist afsökunar að hluta ætlar Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, ekki að sýna neina miskunn. Sagði hann í gær að ETA-liðar fengju engan frið, ríkisstjórnin myndi finna alla þá sem hefðu staðið að hryðjuverkum. „Það skiptir engu máli hvað ETA-liðar kjósa að gera á næstu dögum. Það verður ekkert refsileysi. Ekkert mun breyta því að verkefni þeirra hefur að öllu leyti mistekist,“ sagði Rajoy. Bætti hann því við að þótt ETA tilkynni um hvarf sitt hverfi fyrri glæpir samtakanna ekki. Stjórnvöld muni halda áfram að eltast við ETA-liða. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Afsökunarbeiðni skref í átt að upplausn ETA Aðskilnaðarsamtök Baska biðjast afsökunar. Höfðu áður lagt niður vopn. Gerðu fjölda árása og myrtu meðal annars forsætisráðherra á sínum tíma. Afsökunarbeiðninni hafnað. Spænska ríkið fer fram á skilyrðislausa upplausn. 21. apríl 2018 13:30 ETA biðst afsökunar og leysist upp Búist er við því að ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska, verði formlega leyst upp á allra næstu vikum. 20. apríl 2018 08:44 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Euskadi Ta Askatasuna (ETA), aðskilnaðarsamtök Baska, lýstu því í gær yfir að samtökin hefðu verið leyst upp að fullu og að allri starfsemi hefði verið hætt. Er þar með fimmtíu ára ofbeldisfullri sögu ETA lokið en ódæðisverk ETA kostuðu um 850 lífið. Í yfirlýsingu sem ETA sendi meðal annars á BBC sagði að ETA myndi ekki lengur tjá pólitískar skoðanir sínar né berjast fyrir sjálfstæði Baska. Fyrrverandi meðlimir ETA myndu þó halda áfram baráttunni á eigin vegum fyrir „sameinuðu, sjálfstæðu, sósíalísku, baskneskumælandi, feðraveldislausu Baskaríki“. Þótt samtökin hafi nú lagt niður vopn sín, leyst upp og beðist afsökunar að hluta ætlar Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, ekki að sýna neina miskunn. Sagði hann í gær að ETA-liðar fengju engan frið, ríkisstjórnin myndi finna alla þá sem hefðu staðið að hryðjuverkum. „Það skiptir engu máli hvað ETA-liðar kjósa að gera á næstu dögum. Það verður ekkert refsileysi. Ekkert mun breyta því að verkefni þeirra hefur að öllu leyti mistekist,“ sagði Rajoy. Bætti hann því við að þótt ETA tilkynni um hvarf sitt hverfi fyrri glæpir samtakanna ekki. Stjórnvöld muni halda áfram að eltast við ETA-liða.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Afsökunarbeiðni skref í átt að upplausn ETA Aðskilnaðarsamtök Baska biðjast afsökunar. Höfðu áður lagt niður vopn. Gerðu fjölda árása og myrtu meðal annars forsætisráðherra á sínum tíma. Afsökunarbeiðninni hafnað. Spænska ríkið fer fram á skilyrðislausa upplausn. 21. apríl 2018 13:30 ETA biðst afsökunar og leysist upp Búist er við því að ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska, verði formlega leyst upp á allra næstu vikum. 20. apríl 2018 08:44 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Afsökunarbeiðni skref í átt að upplausn ETA Aðskilnaðarsamtök Baska biðjast afsökunar. Höfðu áður lagt niður vopn. Gerðu fjölda árása og myrtu meðal annars forsætisráðherra á sínum tíma. Afsökunarbeiðninni hafnað. Spænska ríkið fer fram á skilyrðislausa upplausn. 21. apríl 2018 13:30
ETA biðst afsökunar og leysist upp Búist er við því að ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska, verði formlega leyst upp á allra næstu vikum. 20. apríl 2018 08:44