Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. apríl 2018 08:30 Framtíð Pauls Pogba er í uppnámi. Vísir/Getty Paul Pogba hefur ekki átt sjö dagana sæla á Old Trafford þessa leiktíðina en stormasamband samband hans og knattspyrnustjórans José Mourinho hefur verið mikið í fréttum. Eftir frábæra frammistöðu í Manchester-slagnum fyrir rúmum tæpum vikum var hann ekki góður í tapleik á móti botnliði WBA um síðustu helgi og gæti farið svo að hann verði á varamannabekknum gegn Tottenham í undanúrslitum bikarsins um næstu helgi. Ensku blöðin komast ekki í gegnum daginn án þess að skrifa eitthvað um framtíð Pogba og í dag segir götublaðið The Sunf rá því að franski miðjumaðurinn sé enn þá ofarlega á óskalista spænska stórveldisins Real Madrid. Í fréttinni kemur þó fram að Pogba vilji ólmur vera áfram á Old Trafford þrátt fyrir slæmt samband við Mourinho en hann vill ekki yfirgefa Old Trafford öðru sinni. Ungur kom hann til Manchester United en Sir Alex Ferguson seldi hann til Juventus áður en að hann var keyptur aftur fyrir fúlgur fjár. Daily Mail greinir frá því í dag að Mino Raiola, ofurumboðsmaðurinn sem er með Frakkann á sínum snærum, hafi boðið Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain að kaupa landsliðsinsmann og að United sé tilbúið til að selja hann. Paul Pogba er búinn að skora fimm mörk og gefa níu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann komst ekki á blað í neinni annarri keppni. Síðasti séns United á titli á leiktíðinni er enski bikarinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00 Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United. 17. apríl 2018 06:00 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Paul Pogba hefur ekki átt sjö dagana sæla á Old Trafford þessa leiktíðina en stormasamband samband hans og knattspyrnustjórans José Mourinho hefur verið mikið í fréttum. Eftir frábæra frammistöðu í Manchester-slagnum fyrir rúmum tæpum vikum var hann ekki góður í tapleik á móti botnliði WBA um síðustu helgi og gæti farið svo að hann verði á varamannabekknum gegn Tottenham í undanúrslitum bikarsins um næstu helgi. Ensku blöðin komast ekki í gegnum daginn án þess að skrifa eitthvað um framtíð Pogba og í dag segir götublaðið The Sunf rá því að franski miðjumaðurinn sé enn þá ofarlega á óskalista spænska stórveldisins Real Madrid. Í fréttinni kemur þó fram að Pogba vilji ólmur vera áfram á Old Trafford þrátt fyrir slæmt samband við Mourinho en hann vill ekki yfirgefa Old Trafford öðru sinni. Ungur kom hann til Manchester United en Sir Alex Ferguson seldi hann til Juventus áður en að hann var keyptur aftur fyrir fúlgur fjár. Daily Mail greinir frá því í dag að Mino Raiola, ofurumboðsmaðurinn sem er með Frakkann á sínum snærum, hafi boðið Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain að kaupa landsliðsinsmann og að United sé tilbúið til að selja hann. Paul Pogba er búinn að skora fimm mörk og gefa níu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann komst ekki á blað í neinni annarri keppni. Síðasti séns United á titli á leiktíðinni er enski bikarinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00 Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United. 17. apríl 2018 06:00 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00
Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United. 17. apríl 2018 06:00