Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. apríl 2018 08:30 Framtíð Pauls Pogba er í uppnámi. Vísir/Getty Paul Pogba hefur ekki átt sjö dagana sæla á Old Trafford þessa leiktíðina en stormasamband samband hans og knattspyrnustjórans José Mourinho hefur verið mikið í fréttum. Eftir frábæra frammistöðu í Manchester-slagnum fyrir rúmum tæpum vikum var hann ekki góður í tapleik á móti botnliði WBA um síðustu helgi og gæti farið svo að hann verði á varamannabekknum gegn Tottenham í undanúrslitum bikarsins um næstu helgi. Ensku blöðin komast ekki í gegnum daginn án þess að skrifa eitthvað um framtíð Pogba og í dag segir götublaðið The Sunf rá því að franski miðjumaðurinn sé enn þá ofarlega á óskalista spænska stórveldisins Real Madrid. Í fréttinni kemur þó fram að Pogba vilji ólmur vera áfram á Old Trafford þrátt fyrir slæmt samband við Mourinho en hann vill ekki yfirgefa Old Trafford öðru sinni. Ungur kom hann til Manchester United en Sir Alex Ferguson seldi hann til Juventus áður en að hann var keyptur aftur fyrir fúlgur fjár. Daily Mail greinir frá því í dag að Mino Raiola, ofurumboðsmaðurinn sem er með Frakkann á sínum snærum, hafi boðið Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain að kaupa landsliðsinsmann og að United sé tilbúið til að selja hann. Paul Pogba er búinn að skora fimm mörk og gefa níu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann komst ekki á blað í neinni annarri keppni. Síðasti séns United á titli á leiktíðinni er enski bikarinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00 Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United. 17. apríl 2018 06:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Paul Pogba hefur ekki átt sjö dagana sæla á Old Trafford þessa leiktíðina en stormasamband samband hans og knattspyrnustjórans José Mourinho hefur verið mikið í fréttum. Eftir frábæra frammistöðu í Manchester-slagnum fyrir rúmum tæpum vikum var hann ekki góður í tapleik á móti botnliði WBA um síðustu helgi og gæti farið svo að hann verði á varamannabekknum gegn Tottenham í undanúrslitum bikarsins um næstu helgi. Ensku blöðin komast ekki í gegnum daginn án þess að skrifa eitthvað um framtíð Pogba og í dag segir götublaðið The Sunf rá því að franski miðjumaðurinn sé enn þá ofarlega á óskalista spænska stórveldisins Real Madrid. Í fréttinni kemur þó fram að Pogba vilji ólmur vera áfram á Old Trafford þrátt fyrir slæmt samband við Mourinho en hann vill ekki yfirgefa Old Trafford öðru sinni. Ungur kom hann til Manchester United en Sir Alex Ferguson seldi hann til Juventus áður en að hann var keyptur aftur fyrir fúlgur fjár. Daily Mail greinir frá því í dag að Mino Raiola, ofurumboðsmaðurinn sem er með Frakkann á sínum snærum, hafi boðið Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain að kaupa landsliðsinsmann og að United sé tilbúið til að selja hann. Paul Pogba er búinn að skora fimm mörk og gefa níu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann komst ekki á blað í neinni annarri keppni. Síðasti séns United á titli á leiktíðinni er enski bikarinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00 Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United. 17. apríl 2018 06:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00
Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United. 17. apríl 2018 06:00