Eitt stærsta kvikmyndaver í Evrópu opnað í Gufunesi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. apríl 2018 20:00 Baltasar Kormákur í nýja kvikmyndaverinu í Gufunesi sem opnað var formlega í dag. Vísir/Egill Kvikmyndaver RVK Studios í Gufunesi opnaði formlega í dag en um er að ræða eitt af stærstu kvikmyndaverum í Evrópu. Við opnunina brá borgarstjóri sér í nýtt hlutverk og leikstýrði senu í fyrsta verkefninu sem unnið er í kvikmyndaverinu. Um er að ræða fyrsta áfangann í uppbyggingu kvikmyndaþorps í Gufunesi en verið er um 3200 fermetrar og lofthæð nemur 18 metrum.„Þetta er nákvæmlega jafnstórt stúdíó og 007 stúdíóið í Pine Wood sem að ég tók Everest inni í og það er stærsta stúdíóið í Bretlandi og ég held að það sé bara nákvæmlega jafnstórt og þetta,“ segir Baltasar Kormákur, eigandi RVK Studios, í samtali við fréttastofu. Baltasar Kormákur, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og leikarar í Ófærð 2.Vísir/EgillKostnaður við verkefnið í held sinni hleypur á milljörðum króna en í kvikmyndaþorpinu sem enn er í uppbyggingu munu ýmis fyrirtæki framleiða kvikmyndir og sjónvarpsefni, bæði Hollywood-kvikmyndir og íslenskt efni. „Svo er ég að vona líka að þetta verði fyrir myndlist og tónlist og aðrar skapandi greinar, þetta verði svona þeirra heimili þetta hverfi hérna í Gufunesi,“ segir Baltasar. Konráð Gylfason kvikmyndagerðarmaður og Anna María Harðardóttir.Vísir/EgillFormaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda segir tilkomu kvikmyndaversins skipta sköpum fyrir kvikmyndagerð á Íslandi. „Þetta er náttúrlega kærkomin viðbót við kvikmyndabransann hjá okkur,“ segir Kristinn Þórðarson, formaður SÍK.Nægt pláss er í kvikmyndaverinu og var þar búið að koma fyrir bílum fullum af kvikmyndagræjum fyrir upptökur á Ófærð 2.Vísir/EgillOg við opnunina í dag brá borgarstjóri sér í nýtt hlutverk og leikstýrði senu í annarri þáttarröðinni af Ófærð sem er fyrsta verkið sem unnið er að í nýja kvikmyndaverinu. Borgarstjóri naut þó aðstoðar öllu reyndari leikstjóra en Baltasar gaf honum góð ráð.Bræðurnir Róbert og Tómas Marshall.Vísir/EgillEva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, ásamt Úlfi syni sínum.Vísir/EgillBirgitta Engilberts kvikmyndagerðarkona.Vísir/EgillLeikmynd úr Ófærð 2. Lögreglustöðin þar sem persónur Ólafs Darra, Ilmar Kristjánsdóttur og fleiri ráða fram úr glæpum.Vísir/Egill Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Baltasar kallar eftir kvikmyndaþorpi í Reykjavík Baltasar Kormákur leikstjóri vill að byggt verði kvikmyndaþorp í Reykjavík. „Hugmyndin er að þjappa saman kvikmyndagerðarmönnum og þarna verði allt á sama stað, bæði stúdíó, hljóðvinnsluaðstaða og skrifstofuaðstaða fyrir kvikmyndafyrirtækin. Þetta er í raun þróuð hugmynd að kvikmyndaveri.“ 4. janúar 2008 15:49 Fyrirtæki Baltasars kaupir Gufunesið á 1,6 milljarð Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu að stuðst var við lægra verðmat og 10% afslátt sem var veittur. 22. desember 2017 18:26 Mynd að komast á „kvikmyndaþorpið“ í Gufunesi Borgarráð hefur samþykkt að veita Sonik tækni ehf. og Exton ehf. vilyrði fyrir lóðum á svæði gömlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Er stefnt að því að á svæðinu verði einkum starfsemi sem tengist kvikmyndagerð. 4. desember 2017 10:45 Borgarráð samþykkir að gera Reykjavík að kvikmyndaborg Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag tillögu borgarstjóra um að kanna hvort og þá hvar er hægt að reisa kvikmyndaþorp í Reykavík. 10. janúar 2008 14:56 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Kvikmyndaver RVK Studios í Gufunesi opnaði formlega í dag en um er að ræða eitt af stærstu kvikmyndaverum í Evrópu. Við opnunina brá borgarstjóri sér í nýtt hlutverk og leikstýrði senu í fyrsta verkefninu sem unnið er í kvikmyndaverinu. Um er að ræða fyrsta áfangann í uppbyggingu kvikmyndaþorps í Gufunesi en verið er um 3200 fermetrar og lofthæð nemur 18 metrum.„Þetta er nákvæmlega jafnstórt stúdíó og 007 stúdíóið í Pine Wood sem að ég tók Everest inni í og það er stærsta stúdíóið í Bretlandi og ég held að það sé bara nákvæmlega jafnstórt og þetta,“ segir Baltasar Kormákur, eigandi RVK Studios, í samtali við fréttastofu. Baltasar Kormákur, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og leikarar í Ófærð 2.Vísir/EgillKostnaður við verkefnið í held sinni hleypur á milljörðum króna en í kvikmyndaþorpinu sem enn er í uppbyggingu munu ýmis fyrirtæki framleiða kvikmyndir og sjónvarpsefni, bæði Hollywood-kvikmyndir og íslenskt efni. „Svo er ég að vona líka að þetta verði fyrir myndlist og tónlist og aðrar skapandi greinar, þetta verði svona þeirra heimili þetta hverfi hérna í Gufunesi,“ segir Baltasar. Konráð Gylfason kvikmyndagerðarmaður og Anna María Harðardóttir.Vísir/EgillFormaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda segir tilkomu kvikmyndaversins skipta sköpum fyrir kvikmyndagerð á Íslandi. „Þetta er náttúrlega kærkomin viðbót við kvikmyndabransann hjá okkur,“ segir Kristinn Þórðarson, formaður SÍK.Nægt pláss er í kvikmyndaverinu og var þar búið að koma fyrir bílum fullum af kvikmyndagræjum fyrir upptökur á Ófærð 2.Vísir/EgillOg við opnunina í dag brá borgarstjóri sér í nýtt hlutverk og leikstýrði senu í annarri þáttarröðinni af Ófærð sem er fyrsta verkið sem unnið er að í nýja kvikmyndaverinu. Borgarstjóri naut þó aðstoðar öllu reyndari leikstjóra en Baltasar gaf honum góð ráð.Bræðurnir Róbert og Tómas Marshall.Vísir/EgillEva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, ásamt Úlfi syni sínum.Vísir/EgillBirgitta Engilberts kvikmyndagerðarkona.Vísir/EgillLeikmynd úr Ófærð 2. Lögreglustöðin þar sem persónur Ólafs Darra, Ilmar Kristjánsdóttur og fleiri ráða fram úr glæpum.Vísir/Egill
Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Baltasar kallar eftir kvikmyndaþorpi í Reykjavík Baltasar Kormákur leikstjóri vill að byggt verði kvikmyndaþorp í Reykjavík. „Hugmyndin er að þjappa saman kvikmyndagerðarmönnum og þarna verði allt á sama stað, bæði stúdíó, hljóðvinnsluaðstaða og skrifstofuaðstaða fyrir kvikmyndafyrirtækin. Þetta er í raun þróuð hugmynd að kvikmyndaveri.“ 4. janúar 2008 15:49 Fyrirtæki Baltasars kaupir Gufunesið á 1,6 milljarð Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu að stuðst var við lægra verðmat og 10% afslátt sem var veittur. 22. desember 2017 18:26 Mynd að komast á „kvikmyndaþorpið“ í Gufunesi Borgarráð hefur samþykkt að veita Sonik tækni ehf. og Exton ehf. vilyrði fyrir lóðum á svæði gömlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Er stefnt að því að á svæðinu verði einkum starfsemi sem tengist kvikmyndagerð. 4. desember 2017 10:45 Borgarráð samþykkir að gera Reykjavík að kvikmyndaborg Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag tillögu borgarstjóra um að kanna hvort og þá hvar er hægt að reisa kvikmyndaþorp í Reykavík. 10. janúar 2008 14:56 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Baltasar kallar eftir kvikmyndaþorpi í Reykjavík Baltasar Kormákur leikstjóri vill að byggt verði kvikmyndaþorp í Reykjavík. „Hugmyndin er að þjappa saman kvikmyndagerðarmönnum og þarna verði allt á sama stað, bæði stúdíó, hljóðvinnsluaðstaða og skrifstofuaðstaða fyrir kvikmyndafyrirtækin. Þetta er í raun þróuð hugmynd að kvikmyndaveri.“ 4. janúar 2008 15:49
Fyrirtæki Baltasars kaupir Gufunesið á 1,6 milljarð Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu að stuðst var við lægra verðmat og 10% afslátt sem var veittur. 22. desember 2017 18:26
Mynd að komast á „kvikmyndaþorpið“ í Gufunesi Borgarráð hefur samþykkt að veita Sonik tækni ehf. og Exton ehf. vilyrði fyrir lóðum á svæði gömlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Er stefnt að því að á svæðinu verði einkum starfsemi sem tengist kvikmyndagerð. 4. desember 2017 10:45
Borgarráð samþykkir að gera Reykjavík að kvikmyndaborg Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag tillögu borgarstjóra um að kanna hvort og þá hvar er hægt að reisa kvikmyndaþorp í Reykavík. 10. janúar 2008 14:56