Eitt stærsta kvikmyndaver í Evrópu opnað í Gufunesi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. apríl 2018 20:00 Baltasar Kormákur í nýja kvikmyndaverinu í Gufunesi sem opnað var formlega í dag. Vísir/Egill Kvikmyndaver RVK Studios í Gufunesi opnaði formlega í dag en um er að ræða eitt af stærstu kvikmyndaverum í Evrópu. Við opnunina brá borgarstjóri sér í nýtt hlutverk og leikstýrði senu í fyrsta verkefninu sem unnið er í kvikmyndaverinu. Um er að ræða fyrsta áfangann í uppbyggingu kvikmyndaþorps í Gufunesi en verið er um 3200 fermetrar og lofthæð nemur 18 metrum.„Þetta er nákvæmlega jafnstórt stúdíó og 007 stúdíóið í Pine Wood sem að ég tók Everest inni í og það er stærsta stúdíóið í Bretlandi og ég held að það sé bara nákvæmlega jafnstórt og þetta,“ segir Baltasar Kormákur, eigandi RVK Studios, í samtali við fréttastofu. Baltasar Kormákur, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og leikarar í Ófærð 2.Vísir/EgillKostnaður við verkefnið í held sinni hleypur á milljörðum króna en í kvikmyndaþorpinu sem enn er í uppbyggingu munu ýmis fyrirtæki framleiða kvikmyndir og sjónvarpsefni, bæði Hollywood-kvikmyndir og íslenskt efni. „Svo er ég að vona líka að þetta verði fyrir myndlist og tónlist og aðrar skapandi greinar, þetta verði svona þeirra heimili þetta hverfi hérna í Gufunesi,“ segir Baltasar. Konráð Gylfason kvikmyndagerðarmaður og Anna María Harðardóttir.Vísir/EgillFormaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda segir tilkomu kvikmyndaversins skipta sköpum fyrir kvikmyndagerð á Íslandi. „Þetta er náttúrlega kærkomin viðbót við kvikmyndabransann hjá okkur,“ segir Kristinn Þórðarson, formaður SÍK.Nægt pláss er í kvikmyndaverinu og var þar búið að koma fyrir bílum fullum af kvikmyndagræjum fyrir upptökur á Ófærð 2.Vísir/EgillOg við opnunina í dag brá borgarstjóri sér í nýtt hlutverk og leikstýrði senu í annarri þáttarröðinni af Ófærð sem er fyrsta verkið sem unnið er að í nýja kvikmyndaverinu. Borgarstjóri naut þó aðstoðar öllu reyndari leikstjóra en Baltasar gaf honum góð ráð.Bræðurnir Róbert og Tómas Marshall.Vísir/EgillEva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, ásamt Úlfi syni sínum.Vísir/EgillBirgitta Engilberts kvikmyndagerðarkona.Vísir/EgillLeikmynd úr Ófærð 2. Lögreglustöðin þar sem persónur Ólafs Darra, Ilmar Kristjánsdóttur og fleiri ráða fram úr glæpum.Vísir/Egill Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Baltasar kallar eftir kvikmyndaþorpi í Reykjavík Baltasar Kormákur leikstjóri vill að byggt verði kvikmyndaþorp í Reykjavík. „Hugmyndin er að þjappa saman kvikmyndagerðarmönnum og þarna verði allt á sama stað, bæði stúdíó, hljóðvinnsluaðstaða og skrifstofuaðstaða fyrir kvikmyndafyrirtækin. Þetta er í raun þróuð hugmynd að kvikmyndaveri.“ 4. janúar 2008 15:49 Fyrirtæki Baltasars kaupir Gufunesið á 1,6 milljarð Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu að stuðst var við lægra verðmat og 10% afslátt sem var veittur. 22. desember 2017 18:26 Mynd að komast á „kvikmyndaþorpið“ í Gufunesi Borgarráð hefur samþykkt að veita Sonik tækni ehf. og Exton ehf. vilyrði fyrir lóðum á svæði gömlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Er stefnt að því að á svæðinu verði einkum starfsemi sem tengist kvikmyndagerð. 4. desember 2017 10:45 Borgarráð samþykkir að gera Reykjavík að kvikmyndaborg Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag tillögu borgarstjóra um að kanna hvort og þá hvar er hægt að reisa kvikmyndaþorp í Reykavík. 10. janúar 2008 14:56 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Kvikmyndaver RVK Studios í Gufunesi opnaði formlega í dag en um er að ræða eitt af stærstu kvikmyndaverum í Evrópu. Við opnunina brá borgarstjóri sér í nýtt hlutverk og leikstýrði senu í fyrsta verkefninu sem unnið er í kvikmyndaverinu. Um er að ræða fyrsta áfangann í uppbyggingu kvikmyndaþorps í Gufunesi en verið er um 3200 fermetrar og lofthæð nemur 18 metrum.„Þetta er nákvæmlega jafnstórt stúdíó og 007 stúdíóið í Pine Wood sem að ég tók Everest inni í og það er stærsta stúdíóið í Bretlandi og ég held að það sé bara nákvæmlega jafnstórt og þetta,“ segir Baltasar Kormákur, eigandi RVK Studios, í samtali við fréttastofu. Baltasar Kormákur, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og leikarar í Ófærð 2.Vísir/EgillKostnaður við verkefnið í held sinni hleypur á milljörðum króna en í kvikmyndaþorpinu sem enn er í uppbyggingu munu ýmis fyrirtæki framleiða kvikmyndir og sjónvarpsefni, bæði Hollywood-kvikmyndir og íslenskt efni. „Svo er ég að vona líka að þetta verði fyrir myndlist og tónlist og aðrar skapandi greinar, þetta verði svona þeirra heimili þetta hverfi hérna í Gufunesi,“ segir Baltasar. Konráð Gylfason kvikmyndagerðarmaður og Anna María Harðardóttir.Vísir/EgillFormaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda segir tilkomu kvikmyndaversins skipta sköpum fyrir kvikmyndagerð á Íslandi. „Þetta er náttúrlega kærkomin viðbót við kvikmyndabransann hjá okkur,“ segir Kristinn Þórðarson, formaður SÍK.Nægt pláss er í kvikmyndaverinu og var þar búið að koma fyrir bílum fullum af kvikmyndagræjum fyrir upptökur á Ófærð 2.Vísir/EgillOg við opnunina í dag brá borgarstjóri sér í nýtt hlutverk og leikstýrði senu í annarri þáttarröðinni af Ófærð sem er fyrsta verkið sem unnið er að í nýja kvikmyndaverinu. Borgarstjóri naut þó aðstoðar öllu reyndari leikstjóra en Baltasar gaf honum góð ráð.Bræðurnir Róbert og Tómas Marshall.Vísir/EgillEva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, ásamt Úlfi syni sínum.Vísir/EgillBirgitta Engilberts kvikmyndagerðarkona.Vísir/EgillLeikmynd úr Ófærð 2. Lögreglustöðin þar sem persónur Ólafs Darra, Ilmar Kristjánsdóttur og fleiri ráða fram úr glæpum.Vísir/Egill
Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Baltasar kallar eftir kvikmyndaþorpi í Reykjavík Baltasar Kormákur leikstjóri vill að byggt verði kvikmyndaþorp í Reykjavík. „Hugmyndin er að þjappa saman kvikmyndagerðarmönnum og þarna verði allt á sama stað, bæði stúdíó, hljóðvinnsluaðstaða og skrifstofuaðstaða fyrir kvikmyndafyrirtækin. Þetta er í raun þróuð hugmynd að kvikmyndaveri.“ 4. janúar 2008 15:49 Fyrirtæki Baltasars kaupir Gufunesið á 1,6 milljarð Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu að stuðst var við lægra verðmat og 10% afslátt sem var veittur. 22. desember 2017 18:26 Mynd að komast á „kvikmyndaþorpið“ í Gufunesi Borgarráð hefur samþykkt að veita Sonik tækni ehf. og Exton ehf. vilyrði fyrir lóðum á svæði gömlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Er stefnt að því að á svæðinu verði einkum starfsemi sem tengist kvikmyndagerð. 4. desember 2017 10:45 Borgarráð samþykkir að gera Reykjavík að kvikmyndaborg Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag tillögu borgarstjóra um að kanna hvort og þá hvar er hægt að reisa kvikmyndaþorp í Reykavík. 10. janúar 2008 14:56 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Baltasar kallar eftir kvikmyndaþorpi í Reykjavík Baltasar Kormákur leikstjóri vill að byggt verði kvikmyndaþorp í Reykjavík. „Hugmyndin er að þjappa saman kvikmyndagerðarmönnum og þarna verði allt á sama stað, bæði stúdíó, hljóðvinnsluaðstaða og skrifstofuaðstaða fyrir kvikmyndafyrirtækin. Þetta er í raun þróuð hugmynd að kvikmyndaveri.“ 4. janúar 2008 15:49
Fyrirtæki Baltasars kaupir Gufunesið á 1,6 milljarð Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks gagnrýndu að stuðst var við lægra verðmat og 10% afslátt sem var veittur. 22. desember 2017 18:26
Mynd að komast á „kvikmyndaþorpið“ í Gufunesi Borgarráð hefur samþykkt að veita Sonik tækni ehf. og Exton ehf. vilyrði fyrir lóðum á svæði gömlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Er stefnt að því að á svæðinu verði einkum starfsemi sem tengist kvikmyndagerð. 4. desember 2017 10:45
Borgarráð samþykkir að gera Reykjavík að kvikmyndaborg Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag tillögu borgarstjóra um að kanna hvort og þá hvar er hægt að reisa kvikmyndaþorp í Reykavík. 10. janúar 2008 14:56
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum