Víkingur fær ungan íslenskan strák að láni frá Fulham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2018 15:00 Atli Hrafn Andrason. Heimasíða Fulham Atli Hrafn Andrason mun spila með Víkingum í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en Fossvogsfélagið fær hann á láni frá Englandi. Atli Hrafn er 19 ára sókndjarfur miðjumaður sem hefur leikið 25 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann er með samning við enska b-deildarliðið Fulham til 30. júní 2019 eða út næsta tímabil. Þetta kemur fram á heimasíðu Fulham en þar segir að lánsamningur Atla Hrafns sé til sex mánaða eða út tímabilið. Atli Hrafn kom til Fulham frá KR sumarið 2016 en náði að spila fimm Pepsi-deildar leiki með KR-liðinu áður en hann fór til enska liðsins. Atli Hrafn hefur ekki fengið mörg tækifæri með varaliði Fulham og fékk aðeins að koma inná í einum leik í Premier League 2 deildinni. Hjá Víkingum gæti hann því fengið dýrmæta reynslu til að bæta sinn leik fyrir næsta tímabil hjá Fulham liðinu. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Atli Hrafn Andrason mun spila með Víkingum í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en Fossvogsfélagið fær hann á láni frá Englandi. Atli Hrafn er 19 ára sókndjarfur miðjumaður sem hefur leikið 25 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann er með samning við enska b-deildarliðið Fulham til 30. júní 2019 eða út næsta tímabil. Þetta kemur fram á heimasíðu Fulham en þar segir að lánsamningur Atla Hrafns sé til sex mánaða eða út tímabilið. Atli Hrafn kom til Fulham frá KR sumarið 2016 en náði að spila fimm Pepsi-deildar leiki með KR-liðinu áður en hann fór til enska liðsins. Atli Hrafn hefur ekki fengið mörg tækifæri með varaliði Fulham og fékk aðeins að koma inná í einum leik í Premier League 2 deildinni. Hjá Víkingum gæti hann því fengið dýrmæta reynslu til að bæta sinn leik fyrir næsta tímabil hjá Fulham liðinu.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira