Rússar saka Bandaríkin um afskipti af kosningum Kjartan Kjartansson skrifar 5. mars 2018 14:17 Pútín forseti á kosningafundi. Hann mun að líkindum sigra örugglega í forsetakosningunum síðar í þessum mánuði. Vísir/AFP Aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands segist hafa sannanir fyrir því að Bandaríkjastjórn sé að reyna að hafa áhrif á forsetakosningar sem fara fram í landinu í þessum mánuði. Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sakað Rússa um afskipti af forsetakosningunum vestanhafs árið 2016.Reuters-fréttastofan segir að Sergei Ryabkov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, hafi jafnframt sagt að Bandaríkin væru að reyna að valda usla í Rússlandi og að refsiaðgerðum Bandaríkjamanna væri ætlað að valda óstöðugleika þar. Refsiaðgerðirnar voru samþykktar til að refsa Rússum fyrir afskipti af forsetakosningunum árið 2016. Rússneskir hakkarar eru sagðir hafa brotist inn í tölvupósta Demókrataflokksins og framboðs Hillary Clinton og lekið upplýsingum úr þeim til að koma höggi á Clinton. Opinber rannsókn stendur yfir á hvort að forsetaframboð Donalds Trump hafi átt í samráði við Rússa. Þrettán Rússar hafa verið ákærðir í tengslum við rannsóknina, grunaðir um að hafa dælt út áróðri á samfélagsmiðlum til að reyna að ala á sundrungu á meðal bandarískra kjósenda. Forsetakosningar fara fram í Rússlandi 18. mars. Fastlega er gert ráð fyrir afgerandi sigri Vladimírs Pútín, forseta. Tengdar fréttir Þrettán Rússar ákærðir vegna rannsóknar Muellers Sakaðir um að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunum. 16. febrúar 2018 18:38 Utanríkisráðherra Rússlands gefur lítið fyrir ákærurnar Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði að hann myndi ekki tjá sig um ákærur á hendur þrettán Rússum vegna afskipta af forsetakosningunum fyrr en hann sjái haldbærar staðreyndir um málið. 17. febrúar 2018 16:03 Upplýsingahernaður háður úr „Tröllaverksmiðju“ í Pétursborg Helstu atriði ákæru Robert Mueller í Rússarannsókninni svokölluðu. 20. febrúar 2018 11:00 Trump ræðst á alla nema Rússa Í fjölda tísta sem sneru að mestu að Rússarannsókninni svokölluðu og innihéldu margar villur var þó einn aðili sem slapp við alla gagnrýni. Vladimir Putin, forseti Rússlands. 19. febrúar 2018 11:45 Ákærur gegn Rússum sem stálu tölvupóstum demókrata sagðar í undirbúningi Tölvupóstum demókrata og framboðs Hillary Clinton var lekið á Wikileaks eftir að rússneskir hakkarar stálu þeim árið 2016. 2. mars 2018 10:27 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands segist hafa sannanir fyrir því að Bandaríkjastjórn sé að reyna að hafa áhrif á forsetakosningar sem fara fram í landinu í þessum mánuði. Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sakað Rússa um afskipti af forsetakosningunum vestanhafs árið 2016.Reuters-fréttastofan segir að Sergei Ryabkov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, hafi jafnframt sagt að Bandaríkin væru að reyna að valda usla í Rússlandi og að refsiaðgerðum Bandaríkjamanna væri ætlað að valda óstöðugleika þar. Refsiaðgerðirnar voru samþykktar til að refsa Rússum fyrir afskipti af forsetakosningunum árið 2016. Rússneskir hakkarar eru sagðir hafa brotist inn í tölvupósta Demókrataflokksins og framboðs Hillary Clinton og lekið upplýsingum úr þeim til að koma höggi á Clinton. Opinber rannsókn stendur yfir á hvort að forsetaframboð Donalds Trump hafi átt í samráði við Rússa. Þrettán Rússar hafa verið ákærðir í tengslum við rannsóknina, grunaðir um að hafa dælt út áróðri á samfélagsmiðlum til að reyna að ala á sundrungu á meðal bandarískra kjósenda. Forsetakosningar fara fram í Rússlandi 18. mars. Fastlega er gert ráð fyrir afgerandi sigri Vladimírs Pútín, forseta.
Tengdar fréttir Þrettán Rússar ákærðir vegna rannsóknar Muellers Sakaðir um að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunum. 16. febrúar 2018 18:38 Utanríkisráðherra Rússlands gefur lítið fyrir ákærurnar Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði að hann myndi ekki tjá sig um ákærur á hendur þrettán Rússum vegna afskipta af forsetakosningunum fyrr en hann sjái haldbærar staðreyndir um málið. 17. febrúar 2018 16:03 Upplýsingahernaður háður úr „Tröllaverksmiðju“ í Pétursborg Helstu atriði ákæru Robert Mueller í Rússarannsókninni svokölluðu. 20. febrúar 2018 11:00 Trump ræðst á alla nema Rússa Í fjölda tísta sem sneru að mestu að Rússarannsókninni svokölluðu og innihéldu margar villur var þó einn aðili sem slapp við alla gagnrýni. Vladimir Putin, forseti Rússlands. 19. febrúar 2018 11:45 Ákærur gegn Rússum sem stálu tölvupóstum demókrata sagðar í undirbúningi Tölvupóstum demókrata og framboðs Hillary Clinton var lekið á Wikileaks eftir að rússneskir hakkarar stálu þeim árið 2016. 2. mars 2018 10:27 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Þrettán Rússar ákærðir vegna rannsóknar Muellers Sakaðir um að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunum. 16. febrúar 2018 18:38
Utanríkisráðherra Rússlands gefur lítið fyrir ákærurnar Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði að hann myndi ekki tjá sig um ákærur á hendur þrettán Rússum vegna afskipta af forsetakosningunum fyrr en hann sjái haldbærar staðreyndir um málið. 17. febrúar 2018 16:03
Upplýsingahernaður háður úr „Tröllaverksmiðju“ í Pétursborg Helstu atriði ákæru Robert Mueller í Rússarannsókninni svokölluðu. 20. febrúar 2018 11:00
Trump ræðst á alla nema Rússa Í fjölda tísta sem sneru að mestu að Rússarannsókninni svokölluðu og innihéldu margar villur var þó einn aðili sem slapp við alla gagnrýni. Vladimir Putin, forseti Rússlands. 19. febrúar 2018 11:45
Ákærur gegn Rússum sem stálu tölvupóstum demókrata sagðar í undirbúningi Tölvupóstum demókrata og framboðs Hillary Clinton var lekið á Wikileaks eftir að rússneskir hakkarar stálu þeim árið 2016. 2. mars 2018 10:27