Bílar köstuðust til á Reykjanesbraut Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. febrúar 2018 08:00 Búist er við því að veðrið nái hámarki á milli 9 og 10, um það leyti sem fólk er á leið í vinnuna. Vísir/GVA Björgunarsveitir hafa frá klukkan sex í morgun haft í nógu að snúast við lokun vega, en öllum vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað. Reykjanesbraut var lokað um klukkan hálf átta. „Það voru farnar að berast tilkynningar frá vegfarendum um að bílar væru byrjaðir að kastast til,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Fyrstu björgunarsveitarhóparnir voru mættir í hús um sex leytið í morgun, eða um 70 manns. Um klukkan sjö bárust fyrstu tilkynningarnar um bíla í vandræðum í efri byggðum Reykjavíkur.Lokanir á Suðvesturhorni landsins klukkan 8 í morgun.SkjáskotBúist er við því að veðrið nái hámarki á milli 9 og 10, um það leyti sem fólk er á leið í vinnuna. „Miðað við tilkynningar frá veðurfræðingum, lögreglu og langflestum má fólk búast við því að þetta er ekki besti dagurinn til að keyra í vinnuna.“ Davíð segir að björgunarsveitir séu vel viðbúnar. „Það gerist ekkert oft í óveðrum að björgunarsveitirnar eru tilbúnar áður en veðrið skellur á þó það gerist stundum. Menn taka mark á því að verður stofan var búin að spá miklum hvelli og snörpum. Búið að vara við tjóni og foki á lausamunum.“ Þá segir hann að Íslendingar ættu að vera vel undirbúnir fyrir slíka lægð miðað við veðrið síðustu vikurnar og því ætti að vera minna um eignatjón en oft áður. Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Það hefur varla farið framhjá neinum að búist er við illviðri á landinu í dag. 21. febrúar 2018 06:59 Veðrið verst á milli 9 og 10 Engin ástæða er til að ætla annað en að spár gangi eftir. 21. febrúar 2018 07:30 Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. 21. febrúar 2018 06:24 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Sjá meira
Björgunarsveitir hafa frá klukkan sex í morgun haft í nógu að snúast við lokun vega, en öllum vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað. Reykjanesbraut var lokað um klukkan hálf átta. „Það voru farnar að berast tilkynningar frá vegfarendum um að bílar væru byrjaðir að kastast til,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Fyrstu björgunarsveitarhóparnir voru mættir í hús um sex leytið í morgun, eða um 70 manns. Um klukkan sjö bárust fyrstu tilkynningarnar um bíla í vandræðum í efri byggðum Reykjavíkur.Lokanir á Suðvesturhorni landsins klukkan 8 í morgun.SkjáskotBúist er við því að veðrið nái hámarki á milli 9 og 10, um það leyti sem fólk er á leið í vinnuna. „Miðað við tilkynningar frá veðurfræðingum, lögreglu og langflestum má fólk búast við því að þetta er ekki besti dagurinn til að keyra í vinnuna.“ Davíð segir að björgunarsveitir séu vel viðbúnar. „Það gerist ekkert oft í óveðrum að björgunarsveitirnar eru tilbúnar áður en veðrið skellur á þó það gerist stundum. Menn taka mark á því að verður stofan var búin að spá miklum hvelli og snörpum. Búið að vara við tjóni og foki á lausamunum.“ Þá segir hann að Íslendingar ættu að vera vel undirbúnir fyrir slíka lægð miðað við veðrið síðustu vikurnar og því ætti að vera minna um eignatjón en oft áður.
Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Það hefur varla farið framhjá neinum að búist er við illviðri á landinu í dag. 21. febrúar 2018 06:59 Veðrið verst á milli 9 og 10 Engin ástæða er til að ætla annað en að spár gangi eftir. 21. febrúar 2018 07:30 Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. 21. febrúar 2018 06:24 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Sjá meira
Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Það hefur varla farið framhjá neinum að búist er við illviðri á landinu í dag. 21. febrúar 2018 06:59
Veðrið verst á milli 9 og 10 Engin ástæða er til að ætla annað en að spár gangi eftir. 21. febrúar 2018 07:30
Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. 21. febrúar 2018 06:24