63 leikmenn meiddust á aðeins 14 dögum í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2018 08:00 Scott Dann sleit krossband en hann var einn af fimm leikmönnum Crystal Palace sem meiddust. Vísir/Getty Það er óhætt að segja að liðin í ensku úrvalsdeildinni hafi orðið fyrir blóðtöku í leikjum liða sinna yfir jólahátíðina. Telegraph hefur tekið saman meiðsli leikmanna í leikjum ensku úrvalsdeildarliðinna frá 22. desember til 4. janúar. Álagið var mikið á liðin en alls fóru fram 40 leikir í ensku úrvalsdeildinni á þessum tveimur vikum. Alls voru 63 meiðsli skráð á þessum tíma en yfirlitið má sjá hér fyrir neðan.How a busy Christmas damaged almost every Premier League team https://t.co/V4RdpD8Y7ypic.twitter.com/VSVtLQKsw9 — Telegraph Football (@TeleFootball) January 5, 2018 Brighton, Chelsea og Newcastle sluppu best og misstu bara einn leikmann í meiðsli. Sex leikmenn West Ham og fimm leikmenn Crystal Palace meiddust hinsvegar á þessum tveimur vikum. Tveir leikmenn Crystal Palace slitu krossband í sama leiknum. Topplið Manchester City missti fjóra leikmenn í meiðsli alveg eins og Manchester United, Liverpool og Arsenal.Mennirnir sem meiddust:Arsenal Xhaka, Kolasinac,Monreal, OzilBournemouth Stanislas, Fraser, King, SurmanBrighton SchelottoBurnley Arfield, WoodChelsea ChristensenCrystal Palace Dann, Puncheon, Loftus-Cheek, Cabaye, McArthurEverton Keane, GueyeHuddersfield Lowe, HadergjonajLeicester Morgan, Simpson, Vardy, ChilwellLiverpool Coutinho, Henderson, Salah, SturridgeMan City Jesus, Kompany, Walker, DelphMan Utd Ibra, Smalling, Lukaku, MartialNewcastle ElliotSouthampton Austin, Hoedt, PiedStoke Pieters, ShawcrossSwansea Rangel, Mesa, Naughton, AbrahamTottenham Rose, Kane, DembeleWatford Okaka, PereyraWest Brom Chadli, Phillips, Dawson, RondonWest Ham Antonio, Collins, Cresswell, Oxford, Sakho, Arnautovic, AyewHér má líka finna alla greinina hjá Telegraph þar sem farið vel yfir leikjaálagið, breytingar stjóranna á liðum sínum og fjöldi meiddra leikmanna. Enski boltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Það er óhætt að segja að liðin í ensku úrvalsdeildinni hafi orðið fyrir blóðtöku í leikjum liða sinna yfir jólahátíðina. Telegraph hefur tekið saman meiðsli leikmanna í leikjum ensku úrvalsdeildarliðinna frá 22. desember til 4. janúar. Álagið var mikið á liðin en alls fóru fram 40 leikir í ensku úrvalsdeildinni á þessum tveimur vikum. Alls voru 63 meiðsli skráð á þessum tíma en yfirlitið má sjá hér fyrir neðan.How a busy Christmas damaged almost every Premier League team https://t.co/V4RdpD8Y7ypic.twitter.com/VSVtLQKsw9 — Telegraph Football (@TeleFootball) January 5, 2018 Brighton, Chelsea og Newcastle sluppu best og misstu bara einn leikmann í meiðsli. Sex leikmenn West Ham og fimm leikmenn Crystal Palace meiddust hinsvegar á þessum tveimur vikum. Tveir leikmenn Crystal Palace slitu krossband í sama leiknum. Topplið Manchester City missti fjóra leikmenn í meiðsli alveg eins og Manchester United, Liverpool og Arsenal.Mennirnir sem meiddust:Arsenal Xhaka, Kolasinac,Monreal, OzilBournemouth Stanislas, Fraser, King, SurmanBrighton SchelottoBurnley Arfield, WoodChelsea ChristensenCrystal Palace Dann, Puncheon, Loftus-Cheek, Cabaye, McArthurEverton Keane, GueyeHuddersfield Lowe, HadergjonajLeicester Morgan, Simpson, Vardy, ChilwellLiverpool Coutinho, Henderson, Salah, SturridgeMan City Jesus, Kompany, Walker, DelphMan Utd Ibra, Smalling, Lukaku, MartialNewcastle ElliotSouthampton Austin, Hoedt, PiedStoke Pieters, ShawcrossSwansea Rangel, Mesa, Naughton, AbrahamTottenham Rose, Kane, DembeleWatford Okaka, PereyraWest Brom Chadli, Phillips, Dawson, RondonWest Ham Antonio, Collins, Cresswell, Oxford, Sakho, Arnautovic, AyewHér má líka finna alla greinina hjá Telegraph þar sem farið vel yfir leikjaálagið, breytingar stjóranna á liðum sínum og fjöldi meiddra leikmanna.
Enski boltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira