Eysteinn Húni verður þjálfari Keflavíkur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júlí 2018 15:16 Eysteinn Húni er hér lengst til vinstri. Forveri hans, Guðlaugur Baldursson, er lengst til hægri á myndinni Eysteinn Húni Hauksson mun taka að sér þjálfun karlaliðs Keflavíkur í Pepsi deild karla. Guðlaugur Baldursson lét af störfum sem þjálfari Keflavíkur í síðustu viku. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Keflavíkur sem birtist á Fótbolta.net. Eysteinn var aðstoðarþjálfari Guðlaugs og tók við stjórn liðsins tímabundið eftir að hann lét af stöfrum. Hann hefur nú tekið formlega við stöðu yfirþjálfara og mun Ómar Jóhannsson verða honum til aðstoðar.Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Keflavíkur Stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkurhefur ákveðið að leita til Eysteins Húna Haukssonar um að taka að sér yfirþjálfun knattspyrnuliðs Keflavíkur. Honum til aðstoðar verður Ómar Jóhannsson. Ráðning þessi er gerð í þeim tilgangi að halda áfram því uppbyggingarstarfi sem Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ákveðið að viðhafa við uppstillingu á keppnisliðum sínu. Það er mikil auður falin í ungu fólki semalist hefur upp í öflugu barna- og unglingastarfi Keflavíkur, og nú býðst þeim tækifæri til að það sýna sem í þeim býr. Eysteinn hefur verið aðstoðarþjálfari meistaraflokks um nokkurt skeið, en auk þess hefur hann gengt stóru lykil hlutverki við uppbyggingu á þeim ungu leikmönnum sem nú eru að fá tækifæri til að leika með liðinu í efstu deild. Fyrir þessu verkefni ber stjórn Keflavíkur fullt traust til þeirra Eysteins og Ómars, og mun vinna að kappi með þeim um að halda áfram uppbyggingunni og sækja áfrangur í deildinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðlaugur hættur með Keflavík Guðlaugur Baldursson hefur látið af störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi deild karla. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. 10. júlí 2018 18:21 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Eysteinn Húni Hauksson mun taka að sér þjálfun karlaliðs Keflavíkur í Pepsi deild karla. Guðlaugur Baldursson lét af störfum sem þjálfari Keflavíkur í síðustu viku. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Keflavíkur sem birtist á Fótbolta.net. Eysteinn var aðstoðarþjálfari Guðlaugs og tók við stjórn liðsins tímabundið eftir að hann lét af stöfrum. Hann hefur nú tekið formlega við stöðu yfirþjálfara og mun Ómar Jóhannsson verða honum til aðstoðar.Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Keflavíkur Stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkurhefur ákveðið að leita til Eysteins Húna Haukssonar um að taka að sér yfirþjálfun knattspyrnuliðs Keflavíkur. Honum til aðstoðar verður Ómar Jóhannsson. Ráðning þessi er gerð í þeim tilgangi að halda áfram því uppbyggingarstarfi sem Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ákveðið að viðhafa við uppstillingu á keppnisliðum sínu. Það er mikil auður falin í ungu fólki semalist hefur upp í öflugu barna- og unglingastarfi Keflavíkur, og nú býðst þeim tækifæri til að það sýna sem í þeim býr. Eysteinn hefur verið aðstoðarþjálfari meistaraflokks um nokkurt skeið, en auk þess hefur hann gengt stóru lykil hlutverki við uppbyggingu á þeim ungu leikmönnum sem nú eru að fá tækifæri til að leika með liðinu í efstu deild. Fyrir þessu verkefni ber stjórn Keflavíkur fullt traust til þeirra Eysteins og Ómars, og mun vinna að kappi með þeim um að halda áfram uppbyggingunni og sækja áfrangur í deildinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðlaugur hættur með Keflavík Guðlaugur Baldursson hefur látið af störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi deild karla. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. 10. júlí 2018 18:21 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Guðlaugur hættur með Keflavík Guðlaugur Baldursson hefur látið af störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi deild karla. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. 10. júlí 2018 18:21