Henry hættir hjá Sky til að elta þjálfaradrauminn Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2018 19:00 Henry glaður í bragði. vísir/getty Thierry Henry, aðstoðarþjálfari Belgíu og Arsenal goðsögn, er hættur sem sérfræðingur á Sky Sports sjónvarpsstöðinni og eltir þjálfaradrauminn. Henry greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en þar segir hann að störf sín fyrir Sky hafi gert hann enn ákveðnari að verða þjálfari. Nú sé hins vegar komið að því að nú þurfi hann að yfirgefa sjónvarpsstöðina sem spekingur til þess að ná þessu markmiði sínu. Hann er sólginn í þjálfarastarf. Franski framherjinn fyrrverandi segir að hann hafi notað tímans hjá Sky en hann vilji verða stjóri. Hann er nú aðstoðarþjálfari Belgíu og er væntanlega ekki langt þangað til Henry fær sitt fyrsta stjórastarf. Á tíma sínum hjá Sky Sports tók hann mörg af stærstu nöfnunum í fótboltanum í viðtal og hefur væntanlega lært mikið af því. Henry vann 35 titla á tíma sínum sem leikmaður, bæði einstaklings- og liðsverðlaunum.1/3 Over the last 4 years I have had some extremely rewarding coaching experiences in football. These experiences have only made me more determined to fulfil my long term ambition to become a football manager. pic.twitter.com/NOQZzuif4m— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 2/3 It is with sadness, therefore, that I have decided that I must leave @SkySports to enable me to spend more time on the pitch and concentrate on my journey to achieving that goal. pic.twitter.com/EdC4s8AMaW— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 3/3 I would like to thank everyone at Sky for making me feel so welcome and at ease throughout my time with them and I wish them all the best for the future. Great memories. pic.twitter.com/k5Ysgr0Onn— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 Fótbolti Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Thierry Henry, aðstoðarþjálfari Belgíu og Arsenal goðsögn, er hættur sem sérfræðingur á Sky Sports sjónvarpsstöðinni og eltir þjálfaradrauminn. Henry greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en þar segir hann að störf sín fyrir Sky hafi gert hann enn ákveðnari að verða þjálfari. Nú sé hins vegar komið að því að nú þurfi hann að yfirgefa sjónvarpsstöðina sem spekingur til þess að ná þessu markmiði sínu. Hann er sólginn í þjálfarastarf. Franski framherjinn fyrrverandi segir að hann hafi notað tímans hjá Sky en hann vilji verða stjóri. Hann er nú aðstoðarþjálfari Belgíu og er væntanlega ekki langt þangað til Henry fær sitt fyrsta stjórastarf. Á tíma sínum hjá Sky Sports tók hann mörg af stærstu nöfnunum í fótboltanum í viðtal og hefur væntanlega lært mikið af því. Henry vann 35 titla á tíma sínum sem leikmaður, bæði einstaklings- og liðsverðlaunum.1/3 Over the last 4 years I have had some extremely rewarding coaching experiences in football. These experiences have only made me more determined to fulfil my long term ambition to become a football manager. pic.twitter.com/NOQZzuif4m— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 2/3 It is with sadness, therefore, that I have decided that I must leave @SkySports to enable me to spend more time on the pitch and concentrate on my journey to achieving that goal. pic.twitter.com/EdC4s8AMaW— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018 3/3 I would like to thank everyone at Sky for making me feel so welcome and at ease throughout my time with them and I wish them all the best for the future. Great memories. pic.twitter.com/k5Ysgr0Onn— Thierry Henry (@ThierryHenry) July 16, 2018
Fótbolti Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira