Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. apríl 2018 08:30 Framtíð Pauls Pogba er í uppnámi. Vísir/Getty Paul Pogba hefur ekki átt sjö dagana sæla á Old Trafford þessa leiktíðina en stormasamband samband hans og knattspyrnustjórans José Mourinho hefur verið mikið í fréttum. Eftir frábæra frammistöðu í Manchester-slagnum fyrir rúmum tæpum vikum var hann ekki góður í tapleik á móti botnliði WBA um síðustu helgi og gæti farið svo að hann verði á varamannabekknum gegn Tottenham í undanúrslitum bikarsins um næstu helgi. Ensku blöðin komast ekki í gegnum daginn án þess að skrifa eitthvað um framtíð Pogba og í dag segir götublaðið The Sunf rá því að franski miðjumaðurinn sé enn þá ofarlega á óskalista spænska stórveldisins Real Madrid. Í fréttinni kemur þó fram að Pogba vilji ólmur vera áfram á Old Trafford þrátt fyrir slæmt samband við Mourinho en hann vill ekki yfirgefa Old Trafford öðru sinni. Ungur kom hann til Manchester United en Sir Alex Ferguson seldi hann til Juventus áður en að hann var keyptur aftur fyrir fúlgur fjár. Daily Mail greinir frá því í dag að Mino Raiola, ofurumboðsmaðurinn sem er með Frakkann á sínum snærum, hafi boðið Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain að kaupa landsliðsinsmann og að United sé tilbúið til að selja hann. Paul Pogba er búinn að skora fimm mörk og gefa níu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann komst ekki á blað í neinni annarri keppni. Síðasti séns United á titli á leiktíðinni er enski bikarinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00 Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United. 17. apríl 2018 06:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Paul Pogba hefur ekki átt sjö dagana sæla á Old Trafford þessa leiktíðina en stormasamband samband hans og knattspyrnustjórans José Mourinho hefur verið mikið í fréttum. Eftir frábæra frammistöðu í Manchester-slagnum fyrir rúmum tæpum vikum var hann ekki góður í tapleik á móti botnliði WBA um síðustu helgi og gæti farið svo að hann verði á varamannabekknum gegn Tottenham í undanúrslitum bikarsins um næstu helgi. Ensku blöðin komast ekki í gegnum daginn án þess að skrifa eitthvað um framtíð Pogba og í dag segir götublaðið The Sunf rá því að franski miðjumaðurinn sé enn þá ofarlega á óskalista spænska stórveldisins Real Madrid. Í fréttinni kemur þó fram að Pogba vilji ólmur vera áfram á Old Trafford þrátt fyrir slæmt samband við Mourinho en hann vill ekki yfirgefa Old Trafford öðru sinni. Ungur kom hann til Manchester United en Sir Alex Ferguson seldi hann til Juventus áður en að hann var keyptur aftur fyrir fúlgur fjár. Daily Mail greinir frá því í dag að Mino Raiola, ofurumboðsmaðurinn sem er með Frakkann á sínum snærum, hafi boðið Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain að kaupa landsliðsinsmann og að United sé tilbúið til að selja hann. Paul Pogba er búinn að skora fimm mörk og gefa níu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann komst ekki á blað í neinni annarri keppni. Síðasti séns United á titli á leiktíðinni er enski bikarinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00 Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United. 17. apríl 2018 06:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. 17. apríl 2018 09:00
Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United. 17. apríl 2018 06:00