Formaður knattspyrnudeildar Vals: „Við erum á 2018 þó að sumir vilji vera í fornöldinni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2018 21:30 Verðmæti Vals hefur aukist til mikilla muna eftir að félagið hóf að leika á gervigrasi í fótboltanum árið 2015. Þetta er framtíðin segir formaður knattspyrnudeildar Vals. Það þótti umdeild ákvörðun er Valsmenn skiptu á gervigras árið 2015 en sú ákvörðun hefur borgað sig margtfalt fyrir félagið og sannað gildið sitt segir Börkur Edvardsson, formaður. „Fyrir okkur Valsmenn var þetta hárrétt ákvörðun. Þetta hefur gjörbreytt fótbolta aðstöðunni en ekki síður umgjörðinni félagslega; bæði fyrir yngri flokka, handbolta og körfubolta,“ sagði Edvard Börkur. „Í dag er þetta ein heild, við vorum dálítið sundurtættir. Fótboltastrákarnir og stelpurnar voru að æfa hér og þar um allan bæ. Núna erum við með alla á Hlíðarenda og krakkarnir hitta fyrirmyndirnar.“ „Ég myndi aldrei snúa til baka á nátturulegt gras því þetta er miklu dýpri umræða en bara fótbolti meistaraflokks karla á grasi eða gervigrasi. Þetta er svo miklu meira.“ „Félögin eiga ekki mikið af peningum og að vera með völl sem nýtist öllu félaginu frá morgni til kvölds, ljós, heitt vatn. Þetta er svart og hvítt. Við erum komnir 2018 þó að sumir vilji vera í fornöldinni.“ Innslagið í heild sinni má sjá í glugganum hér efst í fréttinni. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Verðmæti Vals hefur aukist til mikilla muna eftir að félagið hóf að leika á gervigrasi í fótboltanum árið 2015. Þetta er framtíðin segir formaður knattspyrnudeildar Vals. Það þótti umdeild ákvörðun er Valsmenn skiptu á gervigras árið 2015 en sú ákvörðun hefur borgað sig margtfalt fyrir félagið og sannað gildið sitt segir Börkur Edvardsson, formaður. „Fyrir okkur Valsmenn var þetta hárrétt ákvörðun. Þetta hefur gjörbreytt fótbolta aðstöðunni en ekki síður umgjörðinni félagslega; bæði fyrir yngri flokka, handbolta og körfubolta,“ sagði Edvard Börkur. „Í dag er þetta ein heild, við vorum dálítið sundurtættir. Fótboltastrákarnir og stelpurnar voru að æfa hér og þar um allan bæ. Núna erum við með alla á Hlíðarenda og krakkarnir hitta fyrirmyndirnar.“ „Ég myndi aldrei snúa til baka á nátturulegt gras því þetta er miklu dýpri umræða en bara fótbolti meistaraflokks karla á grasi eða gervigrasi. Þetta er svo miklu meira.“ „Félögin eiga ekki mikið af peningum og að vera með völl sem nýtist öllu félaginu frá morgni til kvölds, ljós, heitt vatn. Þetta er svart og hvítt. Við erum komnir 2018 þó að sumir vilji vera í fornöldinni.“ Innslagið í heild sinni má sjá í glugganum hér efst í fréttinni.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira