Lula með forystu í könnunum þrátt fyrir spillingardóm Kjartan Kjartansson skrifar 20. ágúst 2018 15:29 Margir stuðningsmenn Lula halda enn tryggð við hann þrátt fyrir spillingardóminn. Vísir/EPA Skoðanakannanir í Brasilíu benda til þess að Luiz Inacio Lula da Silva, fyrrverandi forseti landsins, hafi aukið forskot sitt á mótherja sína fyrir forsetakosningar sem fara fram í október. Lula situr nú í fangelsi sakaður um spillingu í embætti. Búist er við því að kjörstjórn Brasilíu banni Lula að bjóða sig fram vegna dóms sem hann hlaut fyrir spillingu í janúar. Lula var forseti Brasilíu frá 2003 til 2011. Hann var sakfelldur fyrir að hafa þegið mútur frá verktakafyrirtæki þegar hann sat í embætti. Á móti hafi verktakafyrirtækið fengið ábatasama samninga við ríkisolíufyrirtækið Petrobras.Reuters-fréttastofan segir að þrátt fyrir það hafi Lula aukið forskot sitt í skoðanakönnunum um næstum því fimm prósentustig. Samkvæmt þeim stæði hann uppi sem sigurvegari forsetakosninganna fengi hann að bjóða sig fram. Lula mælist nú með 37,3% fylgi. Jair Bolsonaro, leiðtogi hægrimanna, kemst næst Lula með 18,3%. Tengdar fréttir Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28 Fanginn Lula forsetaframbjóðandi brasilíska Verkamannaflokksins Luis Inacio Lula da Silva, fyrrverandi forseti Brasilíu, afplánar nú fangelsisdóm sem hann hlaut vegna mútuþægni. 15. ágúst 2018 23:30 Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27 Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7. apríl 2018 18:35 Lula gaf sig fram við lögreglu Fyrrum forseti Brasilíu hefur afplánun 12 ára fangelsisdóms fyrir spillingu og mútuþægni. 8. apríl 2018 08:12 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Skoðanakannanir í Brasilíu benda til þess að Luiz Inacio Lula da Silva, fyrrverandi forseti landsins, hafi aukið forskot sitt á mótherja sína fyrir forsetakosningar sem fara fram í október. Lula situr nú í fangelsi sakaður um spillingu í embætti. Búist er við því að kjörstjórn Brasilíu banni Lula að bjóða sig fram vegna dóms sem hann hlaut fyrir spillingu í janúar. Lula var forseti Brasilíu frá 2003 til 2011. Hann var sakfelldur fyrir að hafa þegið mútur frá verktakafyrirtæki þegar hann sat í embætti. Á móti hafi verktakafyrirtækið fengið ábatasama samninga við ríkisolíufyrirtækið Petrobras.Reuters-fréttastofan segir að þrátt fyrir það hafi Lula aukið forskot sitt í skoðanakönnunum um næstum því fimm prósentustig. Samkvæmt þeim stæði hann uppi sem sigurvegari forsetakosninganna fengi hann að bjóða sig fram. Lula mælist nú með 37,3% fylgi. Jair Bolsonaro, leiðtogi hægrimanna, kemst næst Lula með 18,3%.
Tengdar fréttir Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28 Fanginn Lula forsetaframbjóðandi brasilíska Verkamannaflokksins Luis Inacio Lula da Silva, fyrrverandi forseti Brasilíu, afplánar nú fangelsisdóm sem hann hlaut vegna mútuþægni. 15. ágúst 2018 23:30 Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27 Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7. apríl 2018 18:35 Lula gaf sig fram við lögreglu Fyrrum forseti Brasilíu hefur afplánun 12 ára fangelsisdóms fyrir spillingu og mútuþægni. 8. apríl 2018 08:12 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28
Fanginn Lula forsetaframbjóðandi brasilíska Verkamannaflokksins Luis Inacio Lula da Silva, fyrrverandi forseti Brasilíu, afplánar nú fangelsisdóm sem hann hlaut vegna mútuþægni. 15. ágúst 2018 23:30
Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27
Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7. apríl 2018 18:35
Lula gaf sig fram við lögreglu Fyrrum forseti Brasilíu hefur afplánun 12 ára fangelsisdóms fyrir spillingu og mútuþægni. 8. apríl 2018 08:12