Fuglahreiður á miðjum íslenskum fótboltavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 30. maí 2018 23:30 Myndin tengist fréttinni ekki beint því erfitt væri fyrir fuglana að grafa sig ofan í gervigrasið. vísir/stefán Það getur margt leynst á íslenskum knattspyrnuvöllum og í Mosfellsbæ, nánar tiltekið á Tungubökkum, er smá hola í vellinum þar sem spóar hafa haldið til. Hanna Símonardóttir, móðir fótboltans í Mosfellsbæ, birti skemmtilega mynd á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi er hún birti mynd af Tungubakkarvelli í Mosfellsbæ. Þar sést í lítilli holu á vellinum að þar er spóahreiður. Í hreðrinu eru tvö egg en þetta er einfaldlega á miðjum vellinum í Mosfellsbæ. Athyglisvert! Einar Hjörleifsson, fyrrverandi markvörður Víkinga úr Ólafsvík, segir að á Ólafsvíkurvelli hafi fuglinn Tjaldur haldið til síðustu tvö ef ekki þrjú ár. Nú er hann líklega ekki lengur á vellinum í Ólafsvík því Ólsarar eru þessa stundina að skipta yfir í gervigras en myndina frá Hönnu og tístið má sjá hér að neðan.Ef þið vitið um fleiri fótboltavelli með spóa hreiðri væri gaman að heyra af því #tungubakkar #sveitíborg #fotboltinet pic.twitter.com/CHWI3XPVE9— Hanna Símonar (@hannasimonar) May 29, 2018 Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Það getur margt leynst á íslenskum knattspyrnuvöllum og í Mosfellsbæ, nánar tiltekið á Tungubökkum, er smá hola í vellinum þar sem spóar hafa haldið til. Hanna Símonardóttir, móðir fótboltans í Mosfellsbæ, birti skemmtilega mynd á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi er hún birti mynd af Tungubakkarvelli í Mosfellsbæ. Þar sést í lítilli holu á vellinum að þar er spóahreiður. Í hreðrinu eru tvö egg en þetta er einfaldlega á miðjum vellinum í Mosfellsbæ. Athyglisvert! Einar Hjörleifsson, fyrrverandi markvörður Víkinga úr Ólafsvík, segir að á Ólafsvíkurvelli hafi fuglinn Tjaldur haldið til síðustu tvö ef ekki þrjú ár. Nú er hann líklega ekki lengur á vellinum í Ólafsvík því Ólsarar eru þessa stundina að skipta yfir í gervigras en myndina frá Hönnu og tístið má sjá hér að neðan.Ef þið vitið um fleiri fótboltavelli með spóa hreiðri væri gaman að heyra af því #tungubakkar #sveitíborg #fotboltinet pic.twitter.com/CHWI3XPVE9— Hanna Símonar (@hannasimonar) May 29, 2018
Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira