Hundar Turpin-fjölskyldunnar voru vel haldnir Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. janúar 2018 10:01 Louise Anna Turpin er 49 ára og David Allen Turpin er 57 ára. Vísir/AFP Tveir hundar á heimili David og Louise Turpin, sem ákærð eru fyrir að hafa haldið 13 börnum sínum föngnum á heimili þeirra í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum, voru vel haldnir. Börn hjónanna voru hins vegar vannærð, pyntuð og þurftu reglulega að þola barsmíðar. Málið hefur vakið mikla athygli um allan heim en David og Louise Turpin voru handtekin í liðinni viku eftir að sautján ára gömul dóttir þeirra náði að flýja heimilið og gera lögreglu viðvart um aðstæður sínar og 12 systkina sinna. Lögreglan sagði stúlkuna hafa litið út fyrir að vera tíu ára gamla sökum vannæringar og illrar meðferðar sem hún hafði hlotið á heimili sínu.Sjá einnig: Foreldrarnir neita sök: Sum barnanna skert á vitsmunum og með taugaskaða eftir ofbeldið Við húsleit fann lögregla heimilishunda fjölskyldunnar og greinilegt þykir að hugsað hafi verið vel um þá, að því er segir í frétt CNN-fréttastofunnar. Þá eru hundarnir vel tamdir og hefur verið gefið reglulega að borða.Íbúar Perris-borgar eiga nú kost á að taka hundana að sér.Perris-borg„Þeir eru í góðu ásigkomulagi, mjög sprækir og vinalegir,“ var haft eftir talsmanni Perris-borgar, Joseph Vargo. Tíkunum tveimur, sem eru eins árs terríer-blendingar, verður komið fyrir á nýjum heimilum í febrúar. Íbúar í nágrenninu geta nú sótt um að taka hundana að sér og mun úttekt verða gerð á heimilum vænlegra eigenda. Á fimmtudag las héraðssaksóknari í Riverside-sýslu upp þau atriði sem Turpin-hjónin eru sökuð um. Eru þau sögð hafa refsað börnunum sínum, sem eru á aldrinum 2 til 29 ára, með því að binda þau föst, fyrst með reipi en seinna meir með keðjum sem þau festu með hengilásum. Þá fengu börnin aðeins að fara í sturtu einu sinni á ári og vöktu á næturnar og sváfu á daginn. Nokkur þeirra eru skert á vitsmunum eftir vistina og hafa hlotið taugaskaða vegna ofbeldis sem þau hafa verið beitt. Bandaríkin Tengdar fréttir Borðuðu einu sinni á dag og fóru tvisvar á ári í sturtu Foreldrar þrettán barna sem fundust við hræðilegar aðstæður munu fara fyrir dómara í dag. 18. janúar 2018 15:48 Foreldrarnir neita sök: Sum barnanna skert á vitsmunum og með taugaskaða eftir ofbeldið Börnin fengu að halda dagbækur sem lögreglan hefur komist yfir. 18. janúar 2018 22:50 Nágrannar höfðu ekki hugmynd um að börn væru í húsinu „Þau voru mjög hrædd. Eins og þau hefðu aldrei séð fólk áður.“ 16. janúar 2018 11:04 Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Tveir hundar á heimili David og Louise Turpin, sem ákærð eru fyrir að hafa haldið 13 börnum sínum föngnum á heimili þeirra í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum, voru vel haldnir. Börn hjónanna voru hins vegar vannærð, pyntuð og þurftu reglulega að þola barsmíðar. Málið hefur vakið mikla athygli um allan heim en David og Louise Turpin voru handtekin í liðinni viku eftir að sautján ára gömul dóttir þeirra náði að flýja heimilið og gera lögreglu viðvart um aðstæður sínar og 12 systkina sinna. Lögreglan sagði stúlkuna hafa litið út fyrir að vera tíu ára gamla sökum vannæringar og illrar meðferðar sem hún hafði hlotið á heimili sínu.Sjá einnig: Foreldrarnir neita sök: Sum barnanna skert á vitsmunum og með taugaskaða eftir ofbeldið Við húsleit fann lögregla heimilishunda fjölskyldunnar og greinilegt þykir að hugsað hafi verið vel um þá, að því er segir í frétt CNN-fréttastofunnar. Þá eru hundarnir vel tamdir og hefur verið gefið reglulega að borða.Íbúar Perris-borgar eiga nú kost á að taka hundana að sér.Perris-borg„Þeir eru í góðu ásigkomulagi, mjög sprækir og vinalegir,“ var haft eftir talsmanni Perris-borgar, Joseph Vargo. Tíkunum tveimur, sem eru eins árs terríer-blendingar, verður komið fyrir á nýjum heimilum í febrúar. Íbúar í nágrenninu geta nú sótt um að taka hundana að sér og mun úttekt verða gerð á heimilum vænlegra eigenda. Á fimmtudag las héraðssaksóknari í Riverside-sýslu upp þau atriði sem Turpin-hjónin eru sökuð um. Eru þau sögð hafa refsað börnunum sínum, sem eru á aldrinum 2 til 29 ára, með því að binda þau föst, fyrst með reipi en seinna meir með keðjum sem þau festu með hengilásum. Þá fengu börnin aðeins að fara í sturtu einu sinni á ári og vöktu á næturnar og sváfu á daginn. Nokkur þeirra eru skert á vitsmunum eftir vistina og hafa hlotið taugaskaða vegna ofbeldis sem þau hafa verið beitt.
Bandaríkin Tengdar fréttir Borðuðu einu sinni á dag og fóru tvisvar á ári í sturtu Foreldrar þrettán barna sem fundust við hræðilegar aðstæður munu fara fyrir dómara í dag. 18. janúar 2018 15:48 Foreldrarnir neita sök: Sum barnanna skert á vitsmunum og með taugaskaða eftir ofbeldið Börnin fengu að halda dagbækur sem lögreglan hefur komist yfir. 18. janúar 2018 22:50 Nágrannar höfðu ekki hugmynd um að börn væru í húsinu „Þau voru mjög hrædd. Eins og þau hefðu aldrei séð fólk áður.“ 16. janúar 2018 11:04 Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Borðuðu einu sinni á dag og fóru tvisvar á ári í sturtu Foreldrar þrettán barna sem fundust við hræðilegar aðstæður munu fara fyrir dómara í dag. 18. janúar 2018 15:48
Foreldrarnir neita sök: Sum barnanna skert á vitsmunum og með taugaskaða eftir ofbeldið Börnin fengu að halda dagbækur sem lögreglan hefur komist yfir. 18. janúar 2018 22:50
Nágrannar höfðu ekki hugmynd um að börn væru í húsinu „Þau voru mjög hrædd. Eins og þau hefðu aldrei séð fólk áður.“ 16. janúar 2018 11:04