Borðuðu einu sinni á dag og fóru tvisvar á ári í sturtu Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2018 15:48 Louise Anna Turpin er 49 ára og David Allen Turpin er 57 ára. Vísir/AFP Systkinin þrettán sem haldið var föngum á heimili þeirra í Kaliforníu fengu einungis einu sinni að borða á dag og fengu að fara í sturtu tvisvar sinnum á ári. Foreldrar þeirra, þau David Allen Turpin og Louise Anna Turpin, munu fara fyrir dómara í dag þar sem búist er við því að þau verði ákærð fyrir pyntingar og að stofna lífi barna í hættu. Þau hjón voru handtekin í gær eftir að 17 ára dóttir þeirra flúði af heimilinu og sagði lögregluþjónum að tólf systkini hennar væri haldið föngum. Í ljós kom að einhver þeirra voru hlekkjuð við rúm og læst inni. Systkinin eru tveggja til 29 ára gömul.Samkvæmt frétt NBC voru þau öll flutt á sjúkrahús vegna mikillar vannæringar og fá þau sýklalyf, vítamín og næringarefni, samkvæmt heimildarmanni NBC. Þá verða sálfræðingar fengnir til að greina þau og vinna með þeim.Sjá einnig: Nágrannar höfðu ekki hugmynd um að börn væru í húsinuMóðir David Allen segir fjölskylduna hafa verið hamingjusama þegar hún og eiginmaður hennar heimsóttu þau í Kaliforníu fyrir sex árum. „Þau voru eins og hver önnur fjölskylda,“ sagði Betty Turpin við fjölmiðla. „Þau voru í svo góðu sambandi. Ég er ekki að búa þetta til. Þessir krakkar, okkur þótti þetta frábært. Þau voru elskan þetta og elskan hitt við hvort annað.“Betty sagði einnig að hún og eiginmaður sinn væru í losti yfir fregnum af því sem sonur hans og tengdadóttir eru sökuð um. Þá sagði hún að sonur hennar hefði sagt henni að þau hefðu eignast svo mörg börn af því að guð ætlaðist til þess. Ekki liggur fyrir hvað leiddi til þess að hjónin fóru svona með börn sín og segir lögreglan að hún hafi aldrei verið kölluð að heimili þeirra. Þá liggur einnig ekki fyrir af hverju dóttir þeirra tók til þess ráðs að flýja af heimilinu og hafa samband við lögreglu eftir að systkinin höfðu þagað yfir í ástandinu um langt skeið. Bandaríkin Tengdar fréttir Hjón ákærð fyrir pyndingar og illa meðferð á börnum sínum Hjón í Kaliforníu hafa verið ákærð fyrir pyndingar á þrettán börnum sínum en þau voru handtekin á sunnudag eftir að einni dóttur þeirra tókst að losna úr prísundinni og kalla til lögreglu. 16. janúar 2018 20:33 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Sjá meira
Systkinin þrettán sem haldið var föngum á heimili þeirra í Kaliforníu fengu einungis einu sinni að borða á dag og fengu að fara í sturtu tvisvar sinnum á ári. Foreldrar þeirra, þau David Allen Turpin og Louise Anna Turpin, munu fara fyrir dómara í dag þar sem búist er við því að þau verði ákærð fyrir pyntingar og að stofna lífi barna í hættu. Þau hjón voru handtekin í gær eftir að 17 ára dóttir þeirra flúði af heimilinu og sagði lögregluþjónum að tólf systkini hennar væri haldið föngum. Í ljós kom að einhver þeirra voru hlekkjuð við rúm og læst inni. Systkinin eru tveggja til 29 ára gömul.Samkvæmt frétt NBC voru þau öll flutt á sjúkrahús vegna mikillar vannæringar og fá þau sýklalyf, vítamín og næringarefni, samkvæmt heimildarmanni NBC. Þá verða sálfræðingar fengnir til að greina þau og vinna með þeim.Sjá einnig: Nágrannar höfðu ekki hugmynd um að börn væru í húsinuMóðir David Allen segir fjölskylduna hafa verið hamingjusama þegar hún og eiginmaður hennar heimsóttu þau í Kaliforníu fyrir sex árum. „Þau voru eins og hver önnur fjölskylda,“ sagði Betty Turpin við fjölmiðla. „Þau voru í svo góðu sambandi. Ég er ekki að búa þetta til. Þessir krakkar, okkur þótti þetta frábært. Þau voru elskan þetta og elskan hitt við hvort annað.“Betty sagði einnig að hún og eiginmaður sinn væru í losti yfir fregnum af því sem sonur hans og tengdadóttir eru sökuð um. Þá sagði hún að sonur hennar hefði sagt henni að þau hefðu eignast svo mörg börn af því að guð ætlaðist til þess. Ekki liggur fyrir hvað leiddi til þess að hjónin fóru svona með börn sín og segir lögreglan að hún hafi aldrei verið kölluð að heimili þeirra. Þá liggur einnig ekki fyrir af hverju dóttir þeirra tók til þess ráðs að flýja af heimilinu og hafa samband við lögreglu eftir að systkinin höfðu þagað yfir í ástandinu um langt skeið.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hjón ákærð fyrir pyndingar og illa meðferð á börnum sínum Hjón í Kaliforníu hafa verið ákærð fyrir pyndingar á þrettán börnum sínum en þau voru handtekin á sunnudag eftir að einni dóttur þeirra tókst að losna úr prísundinni og kalla til lögreglu. 16. janúar 2018 20:33 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Sjá meira
Hjón ákærð fyrir pyndingar og illa meðferð á börnum sínum Hjón í Kaliforníu hafa verið ákærð fyrir pyndingar á þrettán börnum sínum en þau voru handtekin á sunnudag eftir að einni dóttur þeirra tókst að losna úr prísundinni og kalla til lögreglu. 16. janúar 2018 20:33
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent