Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. nóvember 2018 12:00 Pep Guardiola hefur náð flottum árangri hjá Man. City en þó ekki enn í Meistaradeildinni. vísir/getty Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. Til þess að komast alla leið þurfti Man. City besta þjálfarann. Sá var Pep Guardiola. Það var tilkynnt þann 1. febrúar 2016 að hann væri búinn að skrifa undir samning við félagið og tæki við þá um sumarið. Í grein Der Spiegel kemur fram að Pep hafi verið búinn að skrifa undir samninginn 10. október árið 2015. Þá er tímabil hans hjá Bayern nýfarið af stað. Er breskt blað komst á snoðir um samningaviðræður Pep og City og birti frétt um málið tókst forráðamönnum City að láta fjarlægja fréttina. Fréttin var um samningaviðræður en þá var löngu búið að skrifa undir samninginn. Það er tekið fram að samskipti spænska stjórans sem eigendur félagsins séu sérstök. Hann sé yfirmáta kurteis og nánast feiminn við þá. Sé sjaldan líkur sjálfum sér í samskiptum við mennina sem greiða himinhá laun hans. Í greininni er kafað dýpra í að kynna lykilmenn í eigendahópnum og hvað þeir standa fyrir. Einnig um mennina sem sjá um ímyndunarmálin. Að allt líti vel út á yfirborðinu. Man. City gerði umdeildan samning við Arabtec fyrir nokkrum árum. Fyrirtæki sem byggir háhýsi og er þekkt fyrir mannréttindabrot. Þrátt fyrir sterkar aðvaranir um að þiggja ekki peninga fyrirtækisins var það gert. Samstarfið er þó eingöngu auglýst í arabalöndunum, Rússlandi og Tyrklandi. Löndum þar sem mannréttindamál þykja ekki í góðum farvegi.Greinina má lesa í heild sinni hér. Lokagreinin um Man. City birtist svo á morgun og þá verður svikastarfsemi félagsins betur útskýrð. Sagt frá því hvernig systurfélög City eru notuð til þess að fela greiðslur og komast undan skatti. Enski boltinn Tengdar fréttir La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7. nóvember 2018 08:00 Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5. nóvember 2018 14:23 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. Til þess að komast alla leið þurfti Man. City besta þjálfarann. Sá var Pep Guardiola. Það var tilkynnt þann 1. febrúar 2016 að hann væri búinn að skrifa undir samning við félagið og tæki við þá um sumarið. Í grein Der Spiegel kemur fram að Pep hafi verið búinn að skrifa undir samninginn 10. október árið 2015. Þá er tímabil hans hjá Bayern nýfarið af stað. Er breskt blað komst á snoðir um samningaviðræður Pep og City og birti frétt um málið tókst forráðamönnum City að láta fjarlægja fréttina. Fréttin var um samningaviðræður en þá var löngu búið að skrifa undir samninginn. Það er tekið fram að samskipti spænska stjórans sem eigendur félagsins séu sérstök. Hann sé yfirmáta kurteis og nánast feiminn við þá. Sé sjaldan líkur sjálfum sér í samskiptum við mennina sem greiða himinhá laun hans. Í greininni er kafað dýpra í að kynna lykilmenn í eigendahópnum og hvað þeir standa fyrir. Einnig um mennina sem sjá um ímyndunarmálin. Að allt líti vel út á yfirborðinu. Man. City gerði umdeildan samning við Arabtec fyrir nokkrum árum. Fyrirtæki sem byggir háhýsi og er þekkt fyrir mannréttindabrot. Þrátt fyrir sterkar aðvaranir um að þiggja ekki peninga fyrirtækisins var það gert. Samstarfið er þó eingöngu auglýst í arabalöndunum, Rússlandi og Tyrklandi. Löndum þar sem mannréttindamál þykja ekki í góðum farvegi.Greinina má lesa í heild sinni hér. Lokagreinin um Man. City birtist svo á morgun og þá verður svikastarfsemi félagsins betur útskýrð. Sagt frá því hvernig systurfélög City eru notuð til þess að fela greiðslur og komast undan skatti.
Enski boltinn Tengdar fréttir La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7. nóvember 2018 08:00 Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5. nóvember 2018 14:23 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7. nóvember 2018 08:00
Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5. nóvember 2018 14:23
Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34