Játar að hafa banað óléttri eiginkonu og tveimur dætrum Atli Ísleifsson skrifar 7. nóvember 2018 13:38 Chris Watts gæti átt yfir höfði sér þrjá lífstíðardóma. Getty/pool Bandarískur karlmaður frá Colorado hefur játað að hafa banað óléttri eiginkonu sinni og tveimur dætrum þeirra. Saksóknari samþykkti að hverfa frá kröfu um að Chris Watts yrði dæmdur til dauða í skiptum fyrir að Watts játaði það sem útlistað væri í öllum níu ákæruliðum. Lýst var eftir hinni 34 ára Shanann Watts, sem var gengin fimmtán vikur, og dætrum þeirra Chris – þeim Celeste, þriggja ára, og Bellu, fjögurra ára – í ágúst síðastliðinn.Fundust í olíutanki Lík stúlknanna fundust í olíutanki, skammt frá líki móður sinnar, sem hafði verið komið fyrir í grunnri gröf. Chris Watts var meðal annars ákærður fyrir morð og misnotkun á líkum. Hann lýsti því fyrst yfir að hann hafi greint eiginkonu sinni frá því að hann hafi verið að halda framhjá og í kjölfarið hafi hún drepið aðra dótturina og reynt að drepa hina þegar hann réðst á hana.Kom fram í viðtölum Watts gæti átt yfir höfði sér þrjá lífstíðardóma en dómari mun ákvarða um refsingu þann 19. nóvember næstkomandi. Eftir að tilkynnt var um hvarf Shanann og dætranna ræddi Chris Watts við fjölmiðla og sagðist þá vona að þau væru einhvers staðar óhult. Innan við sólarhring eftir að hann kom fram í viðtölum var hann handtekinn af lögreglu. Sjá má viðtalið að neðan. Bandaríkin Tengdar fréttir Líkin fundust í olíutanki Lík móður og tveggja dætra hennar fundust í olíutanki í Colorado. Faðirinn hefur verið handtekinn vegna málsins. 17. ágúst 2018 22:00 Handtekinn vegna hvarfs eiginkonu og dætra sinna Karlmaður í Colorado hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. 16. ágúst 2018 22:32 Játar morð en segir eiginkonuna hafa drepið dæturnar Faðir tveggja ungra stúlkna sem fundust látnar í olíutönkum í Denver í Bandaríkjunum eftir að hafa verið saknað dögum saman segir ólétta eiginkonu sína hafa myrt dætur þeirra eftir að hafa komist að því að faðirinn vildi skilnað. 21. ágúst 2018 06:31 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Sjá meira
Bandarískur karlmaður frá Colorado hefur játað að hafa banað óléttri eiginkonu sinni og tveimur dætrum þeirra. Saksóknari samþykkti að hverfa frá kröfu um að Chris Watts yrði dæmdur til dauða í skiptum fyrir að Watts játaði það sem útlistað væri í öllum níu ákæruliðum. Lýst var eftir hinni 34 ára Shanann Watts, sem var gengin fimmtán vikur, og dætrum þeirra Chris – þeim Celeste, þriggja ára, og Bellu, fjögurra ára – í ágúst síðastliðinn.Fundust í olíutanki Lík stúlknanna fundust í olíutanki, skammt frá líki móður sinnar, sem hafði verið komið fyrir í grunnri gröf. Chris Watts var meðal annars ákærður fyrir morð og misnotkun á líkum. Hann lýsti því fyrst yfir að hann hafi greint eiginkonu sinni frá því að hann hafi verið að halda framhjá og í kjölfarið hafi hún drepið aðra dótturina og reynt að drepa hina þegar hann réðst á hana.Kom fram í viðtölum Watts gæti átt yfir höfði sér þrjá lífstíðardóma en dómari mun ákvarða um refsingu þann 19. nóvember næstkomandi. Eftir að tilkynnt var um hvarf Shanann og dætranna ræddi Chris Watts við fjölmiðla og sagðist þá vona að þau væru einhvers staðar óhult. Innan við sólarhring eftir að hann kom fram í viðtölum var hann handtekinn af lögreglu. Sjá má viðtalið að neðan.
Bandaríkin Tengdar fréttir Líkin fundust í olíutanki Lík móður og tveggja dætra hennar fundust í olíutanki í Colorado. Faðirinn hefur verið handtekinn vegna málsins. 17. ágúst 2018 22:00 Handtekinn vegna hvarfs eiginkonu og dætra sinna Karlmaður í Colorado hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. 16. ágúst 2018 22:32 Játar morð en segir eiginkonuna hafa drepið dæturnar Faðir tveggja ungra stúlkna sem fundust látnar í olíutönkum í Denver í Bandaríkjunum eftir að hafa verið saknað dögum saman segir ólétta eiginkonu sína hafa myrt dætur þeirra eftir að hafa komist að því að faðirinn vildi skilnað. 21. ágúst 2018 06:31 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Sjá meira
Líkin fundust í olíutanki Lík móður og tveggja dætra hennar fundust í olíutanki í Colorado. Faðirinn hefur verið handtekinn vegna málsins. 17. ágúst 2018 22:00
Handtekinn vegna hvarfs eiginkonu og dætra sinna Karlmaður í Colorado hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. 16. ágúst 2018 22:32
Játar morð en segir eiginkonuna hafa drepið dæturnar Faðir tveggja ungra stúlkna sem fundust látnar í olíutönkum í Denver í Bandaríkjunum eftir að hafa verið saknað dögum saman segir ólétta eiginkonu sína hafa myrt dætur þeirra eftir að hafa komist að því að faðirinn vildi skilnað. 21. ágúst 2018 06:31