Líkin fundust í olíutanki Bergþór Másson skrifar 17. ágúst 2018 22:00 Chris og Shanann Watts ásamt dætrum sínum. Instagram Fjölskyldufaðir í Colorado fylki í Bandaríkjunum var handtekinn í gær vegna hvarfs tveggja dætra sinna og eiginkonu. BBC greinir frá því að lík þeirra séu fundin.Lík konunnar, Shanann Watts, og tveggja dætra þeirra, fundust inn í olíutanki á lóð fyrirtækisins sem faðirinn vann hjá, nokkrum dögum eftir að hann tilkynnti yfirvöldum um hvarf þeirra. Eiginmaðurinn, Chris Watts, tilkynnti hvarf þeirra á mánudaginn síðastliðinn og var handtekinn í fyrradag, miðvikudag. Shanann var ólétt og kominn fimmtán vikur á leið og stelpurnar tvær voru þriggja og fjögurra ára. Morðin hafa vakið mikin óhug í smábænum Frederick í Colorado og hafa samfélagsmiðlafærslur Shanann, þar sem hún hrósar Chris hástert og þau virðast vera yfir sig hamingjusöm, vakið mikla athygli eftir handtöku Chris. Hér segist Shanann ekki getað ímyndað sér betri eiginmann og þakkar honum fyrir að þola þrjár óþolinmóðar og krefjandi konur. Happy Husband Appreciation Day! I couldn’t imagine a better man for us. You spoil us with love an attention! You put up with 3 impatient, demanding women in the house. You Work so hard everyday to provide for us. I love you so much and so grateful you hung around when I tried pushing you away in the beginning! #HappyHusbandappreciationday A post shared by Thrive Healthy Fit Mom (@shanannwatts) on Apr 21, 2018 at 5:12pm PDTHér kallar hún hann besta eiginmann alheimsins. Addy Molony challenged me to share something that I am grateful for everyday until Dec 1st. Today I'm grateful for my husband Chris, he is my biggest supporter! He's an amazing father to our beautiful girls and the BEST husband EVER! #addytudeofgratitude #blessed A post shared by Thrive Healthy Fit Mom (@shanannwatts) on Nov 16, 2016 at 7:08pm PST Bandaríkin Tengdar fréttir Handtekinn vegna hvarfs eiginkonu og dætra sinna Karlmaður í Colorado hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. 16. ágúst 2018 22:32 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Fjölskyldufaðir í Colorado fylki í Bandaríkjunum var handtekinn í gær vegna hvarfs tveggja dætra sinna og eiginkonu. BBC greinir frá því að lík þeirra séu fundin.Lík konunnar, Shanann Watts, og tveggja dætra þeirra, fundust inn í olíutanki á lóð fyrirtækisins sem faðirinn vann hjá, nokkrum dögum eftir að hann tilkynnti yfirvöldum um hvarf þeirra. Eiginmaðurinn, Chris Watts, tilkynnti hvarf þeirra á mánudaginn síðastliðinn og var handtekinn í fyrradag, miðvikudag. Shanann var ólétt og kominn fimmtán vikur á leið og stelpurnar tvær voru þriggja og fjögurra ára. Morðin hafa vakið mikin óhug í smábænum Frederick í Colorado og hafa samfélagsmiðlafærslur Shanann, þar sem hún hrósar Chris hástert og þau virðast vera yfir sig hamingjusöm, vakið mikla athygli eftir handtöku Chris. Hér segist Shanann ekki getað ímyndað sér betri eiginmann og þakkar honum fyrir að þola þrjár óþolinmóðar og krefjandi konur. Happy Husband Appreciation Day! I couldn’t imagine a better man for us. You spoil us with love an attention! You put up with 3 impatient, demanding women in the house. You Work so hard everyday to provide for us. I love you so much and so grateful you hung around when I tried pushing you away in the beginning! #HappyHusbandappreciationday A post shared by Thrive Healthy Fit Mom (@shanannwatts) on Apr 21, 2018 at 5:12pm PDTHér kallar hún hann besta eiginmann alheimsins. Addy Molony challenged me to share something that I am grateful for everyday until Dec 1st. Today I'm grateful for my husband Chris, he is my biggest supporter! He's an amazing father to our beautiful girls and the BEST husband EVER! #addytudeofgratitude #blessed A post shared by Thrive Healthy Fit Mom (@shanannwatts) on Nov 16, 2016 at 7:08pm PST
Bandaríkin Tengdar fréttir Handtekinn vegna hvarfs eiginkonu og dætra sinna Karlmaður í Colorado hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. 16. ágúst 2018 22:32 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Handtekinn vegna hvarfs eiginkonu og dætra sinna Karlmaður í Colorado hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og dætur. 16. ágúst 2018 22:32