Upphitun fyrir leiki dagsins: Heldur hörmungargengi Liverpool áfram? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2017 10:00 Sjö leikir fara fram í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Stórleikur dagsins fer fram á Anfield klukkan 17:30 en þar mætast Liverpool og Tottenham Hotspur. Liverpool er komið niður í 5. sæti deildarinnar eftir skelfilega byrjun á árinu 2017. Á meðan er Tottenham í 2. sætinu með 50 stig, níu stigum á eftir toppliði Chelsea sem mætir Burnley á morgun. Liverpool hefur aðeins fengið þrjú stig út úr síðustu fimm deildarleikjum sínum á meðan Tottenham er taplaust síðan 11. desember.Alfreð skoraði sigurmarkið síðast þegar Marco Silva mætti með lið sitt á Emirates.vísir/gettyÍ hádeginu tekur Arsenal á móti Hull City. Portúgalinn Marco Silva hefur snúið gengi Hull við eftir að hann tók við liðinu. Tígrarnir náðu m.a. í fjögur stig í síðustu tveimur leikjum sínum sem voru gegn Manchester United og Liverpool. Silva hefur einu sinni stýrt liði gegn Arsenal á Emirates. Það var haustið 2015 þegar Olympiakos vann 3-2 sigur á Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark gríska liðsins í leiknum. Manchester United fær Watford í heimsókn klukkan 15:00. Watford vann fyrri leik liðanna á Vicerage Road, 3-1. Síðan þá hefur United aðeins tapað einum deildarleik. United er í 6. sæti deildarinnar en Watford, sem hefur unnið tvö leiki í röð, í því tíunda. Everton hefur spilað vel upp á síðkastið og mætir Middlesbrough á útivelli. Everton hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum, jafn marga og Boro hefur unnið allt tímabilið. Annað sjóðheitt lið, West Ham United, fær West Brom í heimsókn. Liðin er í 8.-9. sæti deildarinnar en fimm stig skilja þau að. Sunderland, sem slátraði Crystal Palace í síðustu umferð, getur komist upp úr fallsæti með sigri á Southampton á Ljósvangi. Þá mætast Stoke City og Crystal Palace á Bet365 vellinum í Stoke.Leikir dagsins: 12:30 Arsenal - Hull (beint á Stöð 2 Sport HD) 15:00 Man Utd - Watford (beint á Stöð 2 Sport HD) 15:00 Middlesbrough - Everton 15:00 West Ham - West Brom 15:00 Sunderland - Southampton 15:00 Stoke - Crystal Palace 17:30 Liverpool - Tottenham (beint á Stöð 2 Sport HD) Enski boltinn Tengdar fréttir Valinn besti stjórinn fyrir fyrsta mánuðinn í starfi Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, var valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:10 Carrick: Fögnum ekki fjórða sætinu Miðjumaður Manchester United segir leikmenn liðsins ekki fagna í lok leiktíðar nema þeir standi uppi sem meistarar. 10. febrúar 2017 14:30 Alli hafði betur gegn Gylfa Dele Alli, miðjumaður Tottenham Hotspur, var valinn leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:59 Merson: Sánchez eini leikmaður Arsenal sem kæmist í liðið hjá Tottenham Alexis Sánchez er eini leikmaður Arsenal sem kæmist í byrjunarlið Tottenham Hotspur. 10. febrúar 2017 23:30 Klippa Carroll þótti betri en sporðdrekamark Giroud Glæsileg klippa Andys Carroll, framherja West Ham, í leik gegn Crystal Palace var valið mark janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:30 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15 Alfreð var hetjan þegar Marco Silva mætti síðast á Emirates og vann sögulegan sigur Knattspyrnustjóri Hull stóð uppi sem sigurvegari þegar hann mætti Arsenal síðast á Emirates-vellinum fyrir rúmu ári síðan. 10. febrúar 2017 17:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Sjö leikir fara fram í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Stórleikur dagsins fer fram á Anfield klukkan 17:30 en þar mætast Liverpool og Tottenham Hotspur. Liverpool er komið niður í 5. sæti deildarinnar eftir skelfilega byrjun á árinu 2017. Á meðan er Tottenham í 2. sætinu með 50 stig, níu stigum á eftir toppliði Chelsea sem mætir Burnley á morgun. Liverpool hefur aðeins fengið þrjú stig út úr síðustu fimm deildarleikjum sínum á meðan Tottenham er taplaust síðan 11. desember.Alfreð skoraði sigurmarkið síðast þegar Marco Silva mætti með lið sitt á Emirates.vísir/gettyÍ hádeginu tekur Arsenal á móti Hull City. Portúgalinn Marco Silva hefur snúið gengi Hull við eftir að hann tók við liðinu. Tígrarnir náðu m.a. í fjögur stig í síðustu tveimur leikjum sínum sem voru gegn Manchester United og Liverpool. Silva hefur einu sinni stýrt liði gegn Arsenal á Emirates. Það var haustið 2015 þegar Olympiakos vann 3-2 sigur á Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark gríska liðsins í leiknum. Manchester United fær Watford í heimsókn klukkan 15:00. Watford vann fyrri leik liðanna á Vicerage Road, 3-1. Síðan þá hefur United aðeins tapað einum deildarleik. United er í 6. sæti deildarinnar en Watford, sem hefur unnið tvö leiki í röð, í því tíunda. Everton hefur spilað vel upp á síðkastið og mætir Middlesbrough á útivelli. Everton hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum, jafn marga og Boro hefur unnið allt tímabilið. Annað sjóðheitt lið, West Ham United, fær West Brom í heimsókn. Liðin er í 8.-9. sæti deildarinnar en fimm stig skilja þau að. Sunderland, sem slátraði Crystal Palace í síðustu umferð, getur komist upp úr fallsæti með sigri á Southampton á Ljósvangi. Þá mætast Stoke City og Crystal Palace á Bet365 vellinum í Stoke.Leikir dagsins: 12:30 Arsenal - Hull (beint á Stöð 2 Sport HD) 15:00 Man Utd - Watford (beint á Stöð 2 Sport HD) 15:00 Middlesbrough - Everton 15:00 West Ham - West Brom 15:00 Sunderland - Southampton 15:00 Stoke - Crystal Palace 17:30 Liverpool - Tottenham (beint á Stöð 2 Sport HD)
Enski boltinn Tengdar fréttir Valinn besti stjórinn fyrir fyrsta mánuðinn í starfi Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, var valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:10 Carrick: Fögnum ekki fjórða sætinu Miðjumaður Manchester United segir leikmenn liðsins ekki fagna í lok leiktíðar nema þeir standi uppi sem meistarar. 10. febrúar 2017 14:30 Alli hafði betur gegn Gylfa Dele Alli, miðjumaður Tottenham Hotspur, var valinn leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:59 Merson: Sánchez eini leikmaður Arsenal sem kæmist í liðið hjá Tottenham Alexis Sánchez er eini leikmaður Arsenal sem kæmist í byrjunarlið Tottenham Hotspur. 10. febrúar 2017 23:30 Klippa Carroll þótti betri en sporðdrekamark Giroud Glæsileg klippa Andys Carroll, framherja West Ham, í leik gegn Crystal Palace var valið mark janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:30 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15 Alfreð var hetjan þegar Marco Silva mætti síðast á Emirates og vann sögulegan sigur Knattspyrnustjóri Hull stóð uppi sem sigurvegari þegar hann mætti Arsenal síðast á Emirates-vellinum fyrir rúmu ári síðan. 10. febrúar 2017 17:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Valinn besti stjórinn fyrir fyrsta mánuðinn í starfi Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, var valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:10
Carrick: Fögnum ekki fjórða sætinu Miðjumaður Manchester United segir leikmenn liðsins ekki fagna í lok leiktíðar nema þeir standi uppi sem meistarar. 10. febrúar 2017 14:30
Alli hafði betur gegn Gylfa Dele Alli, miðjumaður Tottenham Hotspur, var valinn leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:59
Merson: Sánchez eini leikmaður Arsenal sem kæmist í liðið hjá Tottenham Alexis Sánchez er eini leikmaður Arsenal sem kæmist í byrjunarlið Tottenham Hotspur. 10. febrúar 2017 23:30
Klippa Carroll þótti betri en sporðdrekamark Giroud Glæsileg klippa Andys Carroll, framherja West Ham, í leik gegn Crystal Palace var valið mark janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:30
Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15
Alfreð var hetjan þegar Marco Silva mætti síðast á Emirates og vann sögulegan sigur Knattspyrnustjóri Hull stóð uppi sem sigurvegari þegar hann mætti Arsenal síðast á Emirates-vellinum fyrir rúmu ári síðan. 10. febrúar 2017 17:30