Hæstiréttur í Kenía ógildir forsetakosningarnar Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2017 09:38 Uhuru Kenyatta hefur gegnt embætti forseta landsins frá 2013. Vísir/AFP Hæstiréttur í Kenía hefur ógilt forsetakosningarnar sem fram fóru í landinu í síðasta mánuði. Uhuru Kenyatta vann þar sigur en hann hefur gegnt embættinu frá 2013. Úrskurðurinn er talinn mikill sigur fyrir stjórnarandstöðuna í landinu, en samkvæmt dómnum þurfa nýjar forsetakosningar að fara fram innan sextíu daga. Í úrskurði Hæstiréttar landsins segir að ekki sé talið að kerfisbundið kosningasvindl hafi átt sér stað, heldur er landskjörstjórn talin hafa mistekist að halda kosningarnar í samræmi við ákvæði stjórnarskrá landsins. Stjórnarandstæaðan hélt því fram að brotist hafi verið inn í tölvukerfi kjörstjórnar til að hafa áhrif á úrslit kosninganna. Kjörstjórn sagði Kenyatta hafa unnið sigur með því að hljóta 1,4 milljón fleiri atkvæði en næsti frambjóðandi. Í frétt BBC kemur fram að þetta sé í fyrsta sinn í sögu Afríku þar sem forsetakosningar eru ógiltar. Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan í Kenía fullyrðir að brögð hafi verið í tafli Forsetaframbjóðandi kenísku stjórnarandstöðunnar fullyrðir að tölvuþrjótar hafi brotist inn í tölvukerfi kjörstjórnar og hagrætt úrslitum. Talning bendir til þess að sitjandi forseti landsins hafi unnið öruggan sigur. 9. ágúst 2017 10:57 Ellefu látnir í óeirðum eftir kosningarnar í Kenía Blóðugar óeirðir hafa geisað í Kenía eftir umdeildar forsetakosningar í vikunni. Lögreglumenn skutu ellefu manns til bana í nótt. 12. ágúst 2017 13:46 Engar vísbendingar um svik í kosningunum í Kenía Yfirmaður kosningaeftirlitsnefndar ESB segir engin merki um að úrslitum forsetakosninganna í Kenía hafi verið hagrætt eins og frambjóðandi stjórnarandstöðunnar heldur fram. 10. ágúst 2017 10:43 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Hæstiréttur í Kenía hefur ógilt forsetakosningarnar sem fram fóru í landinu í síðasta mánuði. Uhuru Kenyatta vann þar sigur en hann hefur gegnt embættinu frá 2013. Úrskurðurinn er talinn mikill sigur fyrir stjórnarandstöðuna í landinu, en samkvæmt dómnum þurfa nýjar forsetakosningar að fara fram innan sextíu daga. Í úrskurði Hæstiréttar landsins segir að ekki sé talið að kerfisbundið kosningasvindl hafi átt sér stað, heldur er landskjörstjórn talin hafa mistekist að halda kosningarnar í samræmi við ákvæði stjórnarskrá landsins. Stjórnarandstæaðan hélt því fram að brotist hafi verið inn í tölvukerfi kjörstjórnar til að hafa áhrif á úrslit kosninganna. Kjörstjórn sagði Kenyatta hafa unnið sigur með því að hljóta 1,4 milljón fleiri atkvæði en næsti frambjóðandi. Í frétt BBC kemur fram að þetta sé í fyrsta sinn í sögu Afríku þar sem forsetakosningar eru ógiltar.
Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan í Kenía fullyrðir að brögð hafi verið í tafli Forsetaframbjóðandi kenísku stjórnarandstöðunnar fullyrðir að tölvuþrjótar hafi brotist inn í tölvukerfi kjörstjórnar og hagrætt úrslitum. Talning bendir til þess að sitjandi forseti landsins hafi unnið öruggan sigur. 9. ágúst 2017 10:57 Ellefu látnir í óeirðum eftir kosningarnar í Kenía Blóðugar óeirðir hafa geisað í Kenía eftir umdeildar forsetakosningar í vikunni. Lögreglumenn skutu ellefu manns til bana í nótt. 12. ágúst 2017 13:46 Engar vísbendingar um svik í kosningunum í Kenía Yfirmaður kosningaeftirlitsnefndar ESB segir engin merki um að úrslitum forsetakosninganna í Kenía hafi verið hagrætt eins og frambjóðandi stjórnarandstöðunnar heldur fram. 10. ágúst 2017 10:43 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Stjórnarandstaðan í Kenía fullyrðir að brögð hafi verið í tafli Forsetaframbjóðandi kenísku stjórnarandstöðunnar fullyrðir að tölvuþrjótar hafi brotist inn í tölvukerfi kjörstjórnar og hagrætt úrslitum. Talning bendir til þess að sitjandi forseti landsins hafi unnið öruggan sigur. 9. ágúst 2017 10:57
Ellefu látnir í óeirðum eftir kosningarnar í Kenía Blóðugar óeirðir hafa geisað í Kenía eftir umdeildar forsetakosningar í vikunni. Lögreglumenn skutu ellefu manns til bana í nótt. 12. ágúst 2017 13:46
Engar vísbendingar um svik í kosningunum í Kenía Yfirmaður kosningaeftirlitsnefndar ESB segir engin merki um að úrslitum forsetakosninganna í Kenía hafi verið hagrætt eins og frambjóðandi stjórnarandstöðunnar heldur fram. 10. ágúst 2017 10:43