Ellefu látnir í óeirðum eftir kosningarnar í Kenía Kjartan Kjartansson skrifar 12. ágúst 2017 13:46 Stuðningsmenn Odinga kveikja eld á götu í fátækrahverfinu Kibera. Vísir/AFP Lögreglumenn í Kenía hafa drepið að minnsta kosti ellefu mótmælendur í óeirðum eftir forsetakosningarnar í landinu í vikunni. Sitjandi forseti hafði sigur en frambjóðandi stjórnarandstöðunnar segir brögð hafa verið í tafli. Óeirðirnar hafa að mestu verið bundnar við borgina Kisumu í vesturhluta Kenía og fátækrahverfi höfuðborgarinnar Naíróbí. Níu ungir menn voru skotnir til bana í höfuðborginni í nótt þegar lögreglumenn reyndu að stöðva gripdeildir, að sögn embættismanns sem Reuters-fréttastofan ræddi við. Þá lést ung stúlka þegar skotum var hleypt af og einn féll í óeirðum í Kisumu. Raila Odinga, frambjóðandi stjórnarandstöðunnar, fullyrti í vikunni að hakkarar hefðu hugrætt úrslitum kosninganna. Alþjóðlegir kosningaeftirlitsmenn segja að kosningarnar hafi hins vegar að mestu farið vel fram. Uhuru Kenyatta náði endurkjöri sem forseti með 54% akvæða. Það þýðir að ekki þarf að halda aðra umferð í forsetakosningunum. Tengdar fréttir Mótmæli eftir ásakanir um kosningasvindl Mótmæli og óeirðir brutust út í Kenía í dag eftir að leiðtogi stjórnarandstöðunnar sagði að átt hefði verið við niðurstöður forsetakosninganna þar í landi. 9. ágúst 2017 20:00 Stjórnarandstaðan í Kenía fullyrðir að brögð hafi verið í tafli Forsetaframbjóðandi kenísku stjórnarandstöðunnar fullyrðir að tölvuþrjótar hafi brotist inn í tölvukerfi kjörstjórnar og hagrætt úrslitum. Talning bendir til þess að sitjandi forseti landsins hafi unnið öruggan sigur. 9. ágúst 2017 10:57 Engar vísbendingar um svik í kosningunum í Kenía Yfirmaður kosningaeftirlitsnefndar ESB segir engin merki um að úrslitum forsetakosninganna í Kenía hafi verið hagrætt eins og frambjóðandi stjórnarandstöðunnar heldur fram. 10. ágúst 2017 10:43 Árás á tölvukerfið vegna kosninganna í Kenía mistókst Erlendir eftirlitsaðilar hafa lýst því yfir að ekki hafi verið brögð í tafli í kenísku kosningunum í vikunni. Nærri öll atkvæði höfðu verið talin í gærkvöldi og féllu rúm 54 prósent talinna atkvæða í forsetakosningunum í skaut sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta. Alls kusu 45 prósent Raila Odinga en enginn annar fékk meira en hálft prósent atkvæða. 11. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Lögreglumenn í Kenía hafa drepið að minnsta kosti ellefu mótmælendur í óeirðum eftir forsetakosningarnar í landinu í vikunni. Sitjandi forseti hafði sigur en frambjóðandi stjórnarandstöðunnar segir brögð hafa verið í tafli. Óeirðirnar hafa að mestu verið bundnar við borgina Kisumu í vesturhluta Kenía og fátækrahverfi höfuðborgarinnar Naíróbí. Níu ungir menn voru skotnir til bana í höfuðborginni í nótt þegar lögreglumenn reyndu að stöðva gripdeildir, að sögn embættismanns sem Reuters-fréttastofan ræddi við. Þá lést ung stúlka þegar skotum var hleypt af og einn féll í óeirðum í Kisumu. Raila Odinga, frambjóðandi stjórnarandstöðunnar, fullyrti í vikunni að hakkarar hefðu hugrætt úrslitum kosninganna. Alþjóðlegir kosningaeftirlitsmenn segja að kosningarnar hafi hins vegar að mestu farið vel fram. Uhuru Kenyatta náði endurkjöri sem forseti með 54% akvæða. Það þýðir að ekki þarf að halda aðra umferð í forsetakosningunum.
Tengdar fréttir Mótmæli eftir ásakanir um kosningasvindl Mótmæli og óeirðir brutust út í Kenía í dag eftir að leiðtogi stjórnarandstöðunnar sagði að átt hefði verið við niðurstöður forsetakosninganna þar í landi. 9. ágúst 2017 20:00 Stjórnarandstaðan í Kenía fullyrðir að brögð hafi verið í tafli Forsetaframbjóðandi kenísku stjórnarandstöðunnar fullyrðir að tölvuþrjótar hafi brotist inn í tölvukerfi kjörstjórnar og hagrætt úrslitum. Talning bendir til þess að sitjandi forseti landsins hafi unnið öruggan sigur. 9. ágúst 2017 10:57 Engar vísbendingar um svik í kosningunum í Kenía Yfirmaður kosningaeftirlitsnefndar ESB segir engin merki um að úrslitum forsetakosninganna í Kenía hafi verið hagrætt eins og frambjóðandi stjórnarandstöðunnar heldur fram. 10. ágúst 2017 10:43 Árás á tölvukerfið vegna kosninganna í Kenía mistókst Erlendir eftirlitsaðilar hafa lýst því yfir að ekki hafi verið brögð í tafli í kenísku kosningunum í vikunni. Nærri öll atkvæði höfðu verið talin í gærkvöldi og féllu rúm 54 prósent talinna atkvæða í forsetakosningunum í skaut sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta. Alls kusu 45 prósent Raila Odinga en enginn annar fékk meira en hálft prósent atkvæða. 11. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Mótmæli eftir ásakanir um kosningasvindl Mótmæli og óeirðir brutust út í Kenía í dag eftir að leiðtogi stjórnarandstöðunnar sagði að átt hefði verið við niðurstöður forsetakosninganna þar í landi. 9. ágúst 2017 20:00
Stjórnarandstaðan í Kenía fullyrðir að brögð hafi verið í tafli Forsetaframbjóðandi kenísku stjórnarandstöðunnar fullyrðir að tölvuþrjótar hafi brotist inn í tölvukerfi kjörstjórnar og hagrætt úrslitum. Talning bendir til þess að sitjandi forseti landsins hafi unnið öruggan sigur. 9. ágúst 2017 10:57
Engar vísbendingar um svik í kosningunum í Kenía Yfirmaður kosningaeftirlitsnefndar ESB segir engin merki um að úrslitum forsetakosninganna í Kenía hafi verið hagrætt eins og frambjóðandi stjórnarandstöðunnar heldur fram. 10. ágúst 2017 10:43
Árás á tölvukerfið vegna kosninganna í Kenía mistókst Erlendir eftirlitsaðilar hafa lýst því yfir að ekki hafi verið brögð í tafli í kenísku kosningunum í vikunni. Nærri öll atkvæði höfðu verið talin í gærkvöldi og féllu rúm 54 prósent talinna atkvæða í forsetakosningunum í skaut sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta. Alls kusu 45 prósent Raila Odinga en enginn annar fékk meira en hálft prósent atkvæða. 11. ágúst 2017 06:00