Klopp þreyttur á orðrómunum Magnús Ellert Bjarnason skrifar 10. desember 2017 11:00 Klopp á hliðarlínunni. Vísir / Getty Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, er orðinn þreyttur á orðrómum um mögulega brottför Philippe Coutinho frá félaginu. Barcelona bauð oftar en einu sinni í brasilíumanninn knáa síðastliðið sumar og hyggst katalónska stórveldið gera slíkt hið sama þegar að félagsskiptaglugginn opnar á ný í janúar ef marka má fréttir spænskra fjölmiðla. Á blaðamannafundi fyrir grannaslaginn gegn Everton hvatti hann Coutinho sem og hina sóknarmenn Liverpool, Sadio Mane, Mohamad Salah og Roberto Firmino til að vera nokkur ár til viðbótar í Liverpool. Undir hans stjórn geti þeir hámarkað hæfileika sína. Hafa þeir skorað samanlagt 25 mörk í öllum keppnum á þessu tímabili og skal því engan undra að Klopp vilji halda þeim á Anfield um ókomna tíð. „Það mun ekkert stoppa þessa orðróma en ég hef ekkert að segja um þá. Það mun ekki breytast. Ég er nokkuð viss um að leikmennirnir vita hvernig leikur þeirra getur haldið áfram að þróast undir minni stjórn. Þeir vita líka hvert mikilvægi þeirra fyrir félagið er. Það er ekki eins og ég þurfi að koma með dæmi og benda á það hvað ég hef gert fyrir feril annarra leikmanna. Árangur minn sem þjálfari segir allt sem segja þarf.“ Klopp tjáði sig einnig um nýjan þjálfara Everton, Sam Allardyce, og þá hættu sem stafar af aukaspyrnum Gylfa Þórs Sigurðssonar. „Við höfum sýnt á þessu tímabili að við getum spilað vel gegn liðum sem verjast aftarlega á vellinum. Það kemur okkur ekki á óvart lengur þegar að lið beita þessari taktík gegn okkur. Við vitum að það verður leikplan Everton á morgun. Þá verðum við að passa okkur að brjóta ekki á leikmönnum Everton á hættulegum stöðum. Aukaspyrnur Gylfa eru hættulegar og ef við höfum ekki varann á getum við fengið á okkur mark eftir eina slíka.“Grannaslagur Liverpool og Everton er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og byrjar útsendingin kl 14:05. Fótbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, er orðinn þreyttur á orðrómum um mögulega brottför Philippe Coutinho frá félaginu. Barcelona bauð oftar en einu sinni í brasilíumanninn knáa síðastliðið sumar og hyggst katalónska stórveldið gera slíkt hið sama þegar að félagsskiptaglugginn opnar á ný í janúar ef marka má fréttir spænskra fjölmiðla. Á blaðamannafundi fyrir grannaslaginn gegn Everton hvatti hann Coutinho sem og hina sóknarmenn Liverpool, Sadio Mane, Mohamad Salah og Roberto Firmino til að vera nokkur ár til viðbótar í Liverpool. Undir hans stjórn geti þeir hámarkað hæfileika sína. Hafa þeir skorað samanlagt 25 mörk í öllum keppnum á þessu tímabili og skal því engan undra að Klopp vilji halda þeim á Anfield um ókomna tíð. „Það mun ekkert stoppa þessa orðróma en ég hef ekkert að segja um þá. Það mun ekki breytast. Ég er nokkuð viss um að leikmennirnir vita hvernig leikur þeirra getur haldið áfram að þróast undir minni stjórn. Þeir vita líka hvert mikilvægi þeirra fyrir félagið er. Það er ekki eins og ég þurfi að koma með dæmi og benda á það hvað ég hef gert fyrir feril annarra leikmanna. Árangur minn sem þjálfari segir allt sem segja þarf.“ Klopp tjáði sig einnig um nýjan þjálfara Everton, Sam Allardyce, og þá hættu sem stafar af aukaspyrnum Gylfa Þórs Sigurðssonar. „Við höfum sýnt á þessu tímabili að við getum spilað vel gegn liðum sem verjast aftarlega á vellinum. Það kemur okkur ekki á óvart lengur þegar að lið beita þessari taktík gegn okkur. Við vitum að það verður leikplan Everton á morgun. Þá verðum við að passa okkur að brjóta ekki á leikmönnum Everton á hættulegum stöðum. Aukaspyrnur Gylfa eru hættulegar og ef við höfum ekki varann á getum við fengið á okkur mark eftir eina slíka.“Grannaslagur Liverpool og Everton er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og byrjar útsendingin kl 14:05.
Fótbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira