Trump veldur titringi í Rómönsku-Ameríku Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. ágúst 2017 23:48 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, veldur titringi í Rómönsku-Ameríku. Vísir/AFP Suðurameríska fríverslunar- og tollabandalagið Mercosur hefur fordæmt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir að segjast vera að íhuga hernaðaríhlutun í Venesúela og fullyrða að samtal og samningar séu einu leiðirnar til að efla framgang lýðræðis í Venesúela. Utanríkisráðherra Venesúela sagði orð Trumps hafa verið fjandsamleg og full virðingarleysis og að þau gætu raskað jafnvægi í rómönsku Ameríku. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins BBC.Óeirðalögreglan í Venesúela að störfum. Maduro, forseti landsins hefur verið gagnrýndur fyrir að vera and-lýðræðislegur.visir/gettyMótmæli hafa kostað meira en 120 manns lífið í Venesúela síðan í apríl. Hið nýja stjórnlagaþing Nicolas Maduros, forseta landsins, sem getur endurskrifað stjórnarskrána og hugsanlega vikið þinginu frá en þar er stjórnarandstaðan með meirihluta, hefur verið gagnrýnt víða fyrir að vera andlýðræðislegt. Mercosur, sem inniheldur stærstu hagkerfi S-Ameríku, Argentínu og Brasilíu en auk þess Paragvæ og Úrugvæ, vék Venesúela ótímabundið úr bandalaginu, í síðustu viku. Önnur ríki Rómönsku-Ameríku hafa einnig gagnrýnt orð Donalds Trump, þar á meðal Mexíkó, Kólumbía og Perú sem segja orð hans stangast á við grunngildi Sameinuðu Þjóðanna. Paragvæ Suður-Ameríka Tengdar fréttir Stjórnlagaþing Venesúela stofnar „sannleiksnefnd“ „Sannleiksnefnd“ undir forystu forseta nýs og umdeilds stjórnlagaþings Venesúela ætlar að rannsaka ofbeldisverk sem eru framin af pólitískum ástæðum eða óumburðarlyndi 9. ágúst 2017 15:33 Útilokar ekki hernaðarinngrip í Venesúela „Við höfum marga möguleika í Venesúela og þar á meðal mögulegt hernaðarinngrip.“ 11. ágúst 2017 23:15 Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna yfirvöld Venesúela harðlega Þetta kemur fram í undanfara skýrslu sem gefin verður formlega út í lok þessa mánaðar. Mótmælendur í Venesúela hafa risið upp gegn ríkisstjórn landsins og forseta Nicolas Maduro 8. ágúst 2017 23:47 Segir hótanir um hernaðarinngrip vera brjálæði ofstækisfullrar elítu Varnarmálaráðherra Venesúela, Vladimir Padrino, segir hótanir um mögulegt hernaðarinngrip Bandaríkjanna í Venesúela vera „brjálæði“ og að þær beri vott um gríðarlegar öfgar Bandaríkjaforseta. 12. ágúst 2017 10:00 Átök í Venesúela: Hvetur mótmælendur til að halda ótrauða áfram Muchacho sendi frá sér myndband í útlegð sinni þar sem hann hvetur mótmælendur ríkisstjórnarinnar og forseta landsins, Nicolas Maduro, að halda ótrauð áfram. 9. ágúst 2017 21:27 Tveir drepnir og tíu handteknir í árás á herstöð Um er að ræða misheppnaða tilraun lítils hóps hermanna til uppreisnar gegn forseta landsins, Nicolás Maduro. Mennirnir gerðu árás á herstöð í Valencia, þriðju stærstu borg Venesúela. 6. ágúst 2017 22:26 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Suðurameríska fríverslunar- og tollabandalagið Mercosur hefur fordæmt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir að segjast vera að íhuga hernaðaríhlutun í Venesúela og fullyrða að samtal og samningar séu einu leiðirnar til að efla framgang lýðræðis í Venesúela. Utanríkisráðherra Venesúela sagði orð Trumps hafa verið fjandsamleg og full virðingarleysis og að þau gætu raskað jafnvægi í rómönsku Ameríku. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins BBC.Óeirðalögreglan í Venesúela að störfum. Maduro, forseti landsins hefur verið gagnrýndur fyrir að vera and-lýðræðislegur.visir/gettyMótmæli hafa kostað meira en 120 manns lífið í Venesúela síðan í apríl. Hið nýja stjórnlagaþing Nicolas Maduros, forseta landsins, sem getur endurskrifað stjórnarskrána og hugsanlega vikið þinginu frá en þar er stjórnarandstaðan með meirihluta, hefur verið gagnrýnt víða fyrir að vera andlýðræðislegt. Mercosur, sem inniheldur stærstu hagkerfi S-Ameríku, Argentínu og Brasilíu en auk þess Paragvæ og Úrugvæ, vék Venesúela ótímabundið úr bandalaginu, í síðustu viku. Önnur ríki Rómönsku-Ameríku hafa einnig gagnrýnt orð Donalds Trump, þar á meðal Mexíkó, Kólumbía og Perú sem segja orð hans stangast á við grunngildi Sameinuðu Þjóðanna.
Paragvæ Suður-Ameríka Tengdar fréttir Stjórnlagaþing Venesúela stofnar „sannleiksnefnd“ „Sannleiksnefnd“ undir forystu forseta nýs og umdeilds stjórnlagaþings Venesúela ætlar að rannsaka ofbeldisverk sem eru framin af pólitískum ástæðum eða óumburðarlyndi 9. ágúst 2017 15:33 Útilokar ekki hernaðarinngrip í Venesúela „Við höfum marga möguleika í Venesúela og þar á meðal mögulegt hernaðarinngrip.“ 11. ágúst 2017 23:15 Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna yfirvöld Venesúela harðlega Þetta kemur fram í undanfara skýrslu sem gefin verður formlega út í lok þessa mánaðar. Mótmælendur í Venesúela hafa risið upp gegn ríkisstjórn landsins og forseta Nicolas Maduro 8. ágúst 2017 23:47 Segir hótanir um hernaðarinngrip vera brjálæði ofstækisfullrar elítu Varnarmálaráðherra Venesúela, Vladimir Padrino, segir hótanir um mögulegt hernaðarinngrip Bandaríkjanna í Venesúela vera „brjálæði“ og að þær beri vott um gríðarlegar öfgar Bandaríkjaforseta. 12. ágúst 2017 10:00 Átök í Venesúela: Hvetur mótmælendur til að halda ótrauða áfram Muchacho sendi frá sér myndband í útlegð sinni þar sem hann hvetur mótmælendur ríkisstjórnarinnar og forseta landsins, Nicolas Maduro, að halda ótrauð áfram. 9. ágúst 2017 21:27 Tveir drepnir og tíu handteknir í árás á herstöð Um er að ræða misheppnaða tilraun lítils hóps hermanna til uppreisnar gegn forseta landsins, Nicolás Maduro. Mennirnir gerðu árás á herstöð í Valencia, þriðju stærstu borg Venesúela. 6. ágúst 2017 22:26 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Stjórnlagaþing Venesúela stofnar „sannleiksnefnd“ „Sannleiksnefnd“ undir forystu forseta nýs og umdeilds stjórnlagaþings Venesúela ætlar að rannsaka ofbeldisverk sem eru framin af pólitískum ástæðum eða óumburðarlyndi 9. ágúst 2017 15:33
Útilokar ekki hernaðarinngrip í Venesúela „Við höfum marga möguleika í Venesúela og þar á meðal mögulegt hernaðarinngrip.“ 11. ágúst 2017 23:15
Sameinuðu þjóðirnar gagnrýna yfirvöld Venesúela harðlega Þetta kemur fram í undanfara skýrslu sem gefin verður formlega út í lok þessa mánaðar. Mótmælendur í Venesúela hafa risið upp gegn ríkisstjórn landsins og forseta Nicolas Maduro 8. ágúst 2017 23:47
Segir hótanir um hernaðarinngrip vera brjálæði ofstækisfullrar elítu Varnarmálaráðherra Venesúela, Vladimir Padrino, segir hótanir um mögulegt hernaðarinngrip Bandaríkjanna í Venesúela vera „brjálæði“ og að þær beri vott um gríðarlegar öfgar Bandaríkjaforseta. 12. ágúst 2017 10:00
Átök í Venesúela: Hvetur mótmælendur til að halda ótrauða áfram Muchacho sendi frá sér myndband í útlegð sinni þar sem hann hvetur mótmælendur ríkisstjórnarinnar og forseta landsins, Nicolas Maduro, að halda ótrauð áfram. 9. ágúst 2017 21:27
Tveir drepnir og tíu handteknir í árás á herstöð Um er að ræða misheppnaða tilraun lítils hóps hermanna til uppreisnar gegn forseta landsins, Nicolás Maduro. Mennirnir gerðu árás á herstöð í Valencia, þriðju stærstu borg Venesúela. 6. ágúst 2017 22:26