Segir hótanir um hernaðarinngrip vera brjálæði ofstækisfullrar elítu Ingvar Þór Björnsson skrifar 12. ágúst 2017 10:00 Nicolas Maduro, forseti Venesúela, og Vladimir Padrino, varnarmálaráðherra landsins, á hersýningu fyrr í sumar. Vísir/AFP Varnarmálaráðherra Venesúela, Vladimir Padrino, segir hótanir um mögulegt hernaðarinngrip Bandaríkjanna í Venesúela vera „brjálæði“ og að þær beri vott um gríðarlegar öfgar Bandaríkjaforseta. Sagði Padrino einnig að ofstækisfull elíta stjórni Bandaríkjunum. Í viðtali við blaðamenn í gærkvöldi sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, að hann útiloki ekki hernaðarinngrip í Venesúela. Bandaríkin hafa beitt Venesúela viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum á undanförnum vikum og hefur Trump gagnrýnt Maduro, forseta Venesúela, harðlega og kallað hann einræðisherra. „Venesúela er ekki langt í burtu og fólkið þar er að þjást og þau eru að deyja. Við höfum marga möguleika í Venesúela og þar á meðal mögulegt hernaðarinngrip,“ sagði Trump.Padrino, sem er jafnframt einn æðsti stjórnandi hersins, sagði að hann standi með Venesúela og almenningi. „Ég er viss um að við munum fylkja okkur í fremstu víglínu til að verja hagsmuni og fullveldi landsins sem við elskum,“ sagði Padrino. Samskiptaráðherra Venesúela, Ernesto Villegas, kallaði ummæli Trumps „fordæmalausa ógnun við fullveldi þjóðar.“ Samkvæmt upplýsingum frá Hvíta húsinu bað Maduro um símafund með Trump í gær en var hafnað. Sagði Trump að hann myndi ræða við leiðtoga Venesúela þegar lýðræði væri aftur komið á í landinu. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Varnarmálaráðherra Venesúela, Vladimir Padrino, segir hótanir um mögulegt hernaðarinngrip Bandaríkjanna í Venesúela vera „brjálæði“ og að þær beri vott um gríðarlegar öfgar Bandaríkjaforseta. Sagði Padrino einnig að ofstækisfull elíta stjórni Bandaríkjunum. Í viðtali við blaðamenn í gærkvöldi sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, að hann útiloki ekki hernaðarinngrip í Venesúela. Bandaríkin hafa beitt Venesúela viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum á undanförnum vikum og hefur Trump gagnrýnt Maduro, forseta Venesúela, harðlega og kallað hann einræðisherra. „Venesúela er ekki langt í burtu og fólkið þar er að þjást og þau eru að deyja. Við höfum marga möguleika í Venesúela og þar á meðal mögulegt hernaðarinngrip,“ sagði Trump.Padrino, sem er jafnframt einn æðsti stjórnandi hersins, sagði að hann standi með Venesúela og almenningi. „Ég er viss um að við munum fylkja okkur í fremstu víglínu til að verja hagsmuni og fullveldi landsins sem við elskum,“ sagði Padrino. Samskiptaráðherra Venesúela, Ernesto Villegas, kallaði ummæli Trumps „fordæmalausa ógnun við fullveldi þjóðar.“ Samkvæmt upplýsingum frá Hvíta húsinu bað Maduro um símafund með Trump í gær en var hafnað. Sagði Trump að hann myndi ræða við leiðtoga Venesúela þegar lýðræði væri aftur komið á í landinu.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira