Wilders hefur kosningabaráttuna með því að kalla Marokkómenn „úrhrök“ atli ísleifsson skrifar 18. febrúar 2017 15:19 Geert Wilders er leiðtogi popúlistaflokksins Frelsisflokksins sem berst harkalega gegn komu innflytjenda og Evrópusamvinnu. Vísir/afp Hollenski popúlistinn Geert Wilders hefur hafið kosningabaráttu sína með því að kalla Marokkómenn „úrhrök“ og heita því að Holland verði „aftur okkar“. Frelsisflokkur Wilders hefur jafnan mælst stærstur í skoðanakönnunum á síðustu mánuðum en kosningar fara fram í Hollandi þann 15. mars næstkomandi. Wilders hefur jafnframt lofað að banna múslimska innflytjendur og að láta loka moskum í landinu. Hollensku þingkosningarnar eru af mörgum taldar geta gefið fyrirheit um það sem koma skal í öðrum kosningum í álfunni síðar á árinu. Frakkar munu til að mynda kjósa sér nýjan forseta í vor og Þjóðverjar nýtt þing í september.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Einungis tveir mánuðir eru síðan hann var dæmdur sekur um hatursummæli vegna loforðs hans um að fækka Marokkómönnum í Hollandi. Wilders ávarpaði stuðningsmenn sína í dag í Spijkenisse, einu helsta vígi Frelsisflokksins, skammt frá stórborginni Rotterdam. „Það er mikið um marokkósk úrhrök í Hollandi sem gera göturnar óöruggar. Ef þú vilt ná landinu okkar aftur, gera Holland aftur að landi fyrir hollenska fólkið, þá er bara hægt að greiða atkvæði með einum flokki,“ sagði Wilders sem lagði þó áherslu á að allir Marokkómenn væri ekki „úrhrök“. Árið 2011 voru 167 þúsund manns sem fæddust í Marokkó í Hollandi. Frelsisflokkurinn berst harkalega gegn komu innflytjenda til Hollands og Evrópusamvinnu. Tengdar fréttir Rutte segir núll prósent líkur á að hann muni vinna með Wilders Kosningabaráttan í Hollandi er hafin, en þingkosningar fara þar fram 15. mars næstkomandi. 12. febrúar 2017 20:08 Dregur úr stuðningi við flokk Wilders VVD-flokkur forsætisráðherrans Mark Rutte mælist nú stærstur. 16. febrúar 2017 14:23 Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Hollenski popúlistinn Geert Wilders hefur hafið kosningabaráttu sína með því að kalla Marokkómenn „úrhrök“ og heita því að Holland verði „aftur okkar“. Frelsisflokkur Wilders hefur jafnan mælst stærstur í skoðanakönnunum á síðustu mánuðum en kosningar fara fram í Hollandi þann 15. mars næstkomandi. Wilders hefur jafnframt lofað að banna múslimska innflytjendur og að láta loka moskum í landinu. Hollensku þingkosningarnar eru af mörgum taldar geta gefið fyrirheit um það sem koma skal í öðrum kosningum í álfunni síðar á árinu. Frakkar munu til að mynda kjósa sér nýjan forseta í vor og Þjóðverjar nýtt þing í september.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Einungis tveir mánuðir eru síðan hann var dæmdur sekur um hatursummæli vegna loforðs hans um að fækka Marokkómönnum í Hollandi. Wilders ávarpaði stuðningsmenn sína í dag í Spijkenisse, einu helsta vígi Frelsisflokksins, skammt frá stórborginni Rotterdam. „Það er mikið um marokkósk úrhrök í Hollandi sem gera göturnar óöruggar. Ef þú vilt ná landinu okkar aftur, gera Holland aftur að landi fyrir hollenska fólkið, þá er bara hægt að greiða atkvæði með einum flokki,“ sagði Wilders sem lagði þó áherslu á að allir Marokkómenn væri ekki „úrhrök“. Árið 2011 voru 167 þúsund manns sem fæddust í Marokkó í Hollandi. Frelsisflokkurinn berst harkalega gegn komu innflytjenda til Hollands og Evrópusamvinnu.
Tengdar fréttir Rutte segir núll prósent líkur á að hann muni vinna með Wilders Kosningabaráttan í Hollandi er hafin, en þingkosningar fara þar fram 15. mars næstkomandi. 12. febrúar 2017 20:08 Dregur úr stuðningi við flokk Wilders VVD-flokkur forsætisráðherrans Mark Rutte mælist nú stærstur. 16. febrúar 2017 14:23 Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Rutte segir núll prósent líkur á að hann muni vinna með Wilders Kosningabaráttan í Hollandi er hafin, en þingkosningar fara þar fram 15. mars næstkomandi. 12. febrúar 2017 20:08
Dregur úr stuðningi við flokk Wilders VVD-flokkur forsætisráðherrans Mark Rutte mælist nú stærstur. 16. febrúar 2017 14:23
Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15. febrúar 2017 09:00