Tala látinna hækkar á Spáni Samúel Karl Ólason skrifar 18. ágúst 2017 11:23 Frá vettavangi í Cambrils. Vísir/AFP Tala látinna hefur hækkað á Spáni eftir að kona lést af sárum sínum í Cambrils, sem er suður af Barselóna, þar sem þrettán eru látnir. Fimm árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu í Cambrils í morgun. Mennirnir munu hafa ætlað að keyra bíl á gangandi vegfarendur, en þeir veltu bílnum. Þá fóru mennirnir úr bílnum og einhverjir þeirra stungu fólk áður en þeir voru skotnir til bana. Ein spænsk kona sem þeir réðust á lést nú í morgun. Nokkrir aðrir borgarar og einn lögregluþjónn eru særðir, samkvæmt frétt Reuters. Mennirnir báru sprengjubelti sem reyndust ekki innihalda sprengjur. Lögreglan sagði í morgun að með því að fella mennina hefði tekist að koma í veg fyrir aðra árás. Lögreglan leitar nú að Moussa Oukabire, sem sakaður er um að hafa ekið sendiferðabílnum í Barselóna. Skilríki bróður hans voru notuð til þess að leigja bílinn. Hann er einungis sautján ára gamall. Nú hefur verið staðfest að 130 eru særðir. Þar af eru 17 í lífshættu og 30 í alvarlegu ástandi. Um er að ræða fólk frá 34 löndum. Mínútuþögn var haldin í Barcelona í dag. Eftir að því lauk byrjaði hópurinn að kalla „við erum ekki hrædd“. Hryðjuverk í Barcelona Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00 Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. 18. ágúst 2017 07:30 Trump vitnaði til ímyndaðs fjöldamorðs á múslimum eftir Barselóna Forsetinn virtist lýsa yfir velþóknun sinni á fjöldamorði sem hefði verið stríðsglæpur, ef það hefði átt sér stað. 18. ágúst 2017 08:03 Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. 18. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Tala látinna hefur hækkað á Spáni eftir að kona lést af sárum sínum í Cambrils, sem er suður af Barselóna, þar sem þrettán eru látnir. Fimm árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu í Cambrils í morgun. Mennirnir munu hafa ætlað að keyra bíl á gangandi vegfarendur, en þeir veltu bílnum. Þá fóru mennirnir úr bílnum og einhverjir þeirra stungu fólk áður en þeir voru skotnir til bana. Ein spænsk kona sem þeir réðust á lést nú í morgun. Nokkrir aðrir borgarar og einn lögregluþjónn eru særðir, samkvæmt frétt Reuters. Mennirnir báru sprengjubelti sem reyndust ekki innihalda sprengjur. Lögreglan sagði í morgun að með því að fella mennina hefði tekist að koma í veg fyrir aðra árás. Lögreglan leitar nú að Moussa Oukabire, sem sakaður er um að hafa ekið sendiferðabílnum í Barselóna. Skilríki bróður hans voru notuð til þess að leigja bílinn. Hann er einungis sautján ára gamall. Nú hefur verið staðfest að 130 eru særðir. Þar af eru 17 í lífshættu og 30 í alvarlegu ástandi. Um er að ræða fólk frá 34 löndum. Mínútuþögn var haldin í Barcelona í dag. Eftir að því lauk byrjaði hópurinn að kalla „við erum ekki hrædd“.
Hryðjuverk í Barcelona Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00 Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. 18. ágúst 2017 07:30 Trump vitnaði til ímyndaðs fjöldamorðs á múslimum eftir Barselóna Forsetinn virtist lýsa yfir velþóknun sinni á fjöldamorði sem hefði verið stríðsglæpur, ef það hefði átt sér stað. 18. ágúst 2017 08:03 Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. 18. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00
Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. 18. ágúst 2017 07:30
Trump vitnaði til ímyndaðs fjöldamorðs á múslimum eftir Barselóna Forsetinn virtist lýsa yfir velþóknun sinni á fjöldamorði sem hefði verið stríðsglæpur, ef það hefði átt sér stað. 18. ágúst 2017 08:03
Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. 18. ágúst 2017 10:30