Komu í veg fyrir aðra árás Samúel Karl Ólason skrifar 18. ágúst 2017 07:30 Frá vettvangi árásarinnar í gær. Vísir/EPA Lögreglan á Spáni segist hafa fellt fimm grunaða hryðjuverkamenn í bænum Cambrils skammt suður af Barselóna í nótt. Mennirnir, sem klæddir voru fölskum sprengjubeltum, er sagðir tengjast árásinni í miðborg Barselóna þar sem sendiferðabíl var ekið á fjölda fólks. Minnst þrettán létu lífið og tugir eru særðir. Þrír hafa verið handteknir vegna árásarinnar.Fórnarlömb árásarinnar eru frá 24 löndum víðsvegar um heiminn. Um er að ræða mannskæðustu árás á spænskri grundu síðan 191 lést í sprengingum í Madríd árið 2004. Sex borgarar og einn lögregluþjónn særðust í Cambril þegar mennirnir óku á þá, áður en bíll þeirra valt og þeir voru skotnir til bana af lögreglu. Mennirnir voru með sprengjubelti, sem í fyrstu voru talin vera ekta. Sprengjusérfræðingar hafa nú staðfest að engar sprengjur voru í þeim.Vísir/GraphicnewsLögreglan leitar enn að ökumanni sendiferðabílsins sem flúði af vettvangi árásarinnar í Barselóna. Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi en hvorugur þeirra er ökumaðurinn samkvæmt lögreglu. Mennirnir eru báðir frá Norður-Afríku. Frekari upplýsingar um þann sem var handtekinn í morgun liggja ekki fyrir. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Ekki liggur þó fyrir hvort að árásin hafi verið framvkæmd af meðlimum samtakanna eða mönnum sem aðhyllast þeim. Þar að auki sprakk sprengja í húsi í bænum Alcanar á miðvikudagskvöldið, sem yfirvöld segja að tengist ennig árásinni, samkvæmt frétt BBC. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Katalóníu og haldin verður mínútuþögn á Plaça Catalunya í hádeginu í dag.Yfirlýsing forsætisráðherra Spánar. Barcelona has now seen "jihadist terrorism," Spain's PM says after 13 people are killed https://t.co/Z7w7Ir75W2 pic.twitter.com/zOMop215yH— Bloomberg (@business) August 18, 2017 Stuðningsmenn ISIS fagna árásinni á samfélagsmiðlum og kalla eftir fleirum. #SPAIN#IslamicState Supporters Celebrate #BarcelonaTerrorAttack, Calls For More Attacks. #TerrorMonitor pic.twitter.com/KOaFePBTfi— Terrormonitor.org (@Terror_Monitor) August 18, 2017 Yfirlit yfir sambærilegar árásir í Evrópu frá því í fyrra. #NEWSGRAPHIC Fatal vehicle-ramming attacks in Europe since July 2016 @AFP pic.twitter.com/DF9BQMqE3J— AFP news agency (@AFP) August 18, 2017 Hryðjuverk í Barcelona Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00 Hryðjuverk í Barselóna: Það sem við vitum í lok dags Hið minnsta 13 eru látnir og 100 eru særðir eftir að hvítum sendiferðabíl var ekið niður verslunargötu í miðborg Barselóna. 17. ágúst 2017 23:35 Íslendingur í Barselóna lagði sig í staðinn fyrir að fara á Römbluna í dag Kristbjörg lagði í stað þess að fara á staðinn sem hryðjuverkin voru framin í dag. 17. ágúst 2017 17:31 Hrafnhildur heyrði sendiferðabílinn aka á fólkið Hrafnhildur og vinkona hennar flúðu af vettvangi hryðjuverkaárásarinnar í dag. 17. ágúst 2017 19:30 Kolbrún Bergþórs á Römblunni: „Ég var að tala við konu áðan og bíllinn rétt fór fram hjá henni“ Kolbrún segir að hún sjái ekkert út úr búðinni vegna hleranna sem liggja fyrir. Hún segir þó að allt sé fullt af lögreglumönnum og þyrlum. Hún nefnir að enginn sé særður inn í búðinni. 17. ágúst 2017 17:13 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Sjá meira
Lögreglan á Spáni segist hafa fellt fimm grunaða hryðjuverkamenn í bænum Cambrils skammt suður af Barselóna í nótt. Mennirnir, sem klæddir voru fölskum sprengjubeltum, er sagðir tengjast árásinni í miðborg Barselóna þar sem sendiferðabíl var ekið á fjölda fólks. Minnst þrettán létu lífið og tugir eru særðir. Þrír hafa verið handteknir vegna árásarinnar.Fórnarlömb árásarinnar eru frá 24 löndum víðsvegar um heiminn. Um er að ræða mannskæðustu árás á spænskri grundu síðan 191 lést í sprengingum í Madríd árið 2004. Sex borgarar og einn lögregluþjónn særðust í Cambril þegar mennirnir óku á þá, áður en bíll þeirra valt og þeir voru skotnir til bana af lögreglu. Mennirnir voru með sprengjubelti, sem í fyrstu voru talin vera ekta. Sprengjusérfræðingar hafa nú staðfest að engar sprengjur voru í þeim.Vísir/GraphicnewsLögreglan leitar enn að ökumanni sendiferðabílsins sem flúði af vettvangi árásarinnar í Barselóna. Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi en hvorugur þeirra er ökumaðurinn samkvæmt lögreglu. Mennirnir eru báðir frá Norður-Afríku. Frekari upplýsingar um þann sem var handtekinn í morgun liggja ekki fyrir. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Ekki liggur þó fyrir hvort að árásin hafi verið framvkæmd af meðlimum samtakanna eða mönnum sem aðhyllast þeim. Þar að auki sprakk sprengja í húsi í bænum Alcanar á miðvikudagskvöldið, sem yfirvöld segja að tengist ennig árásinni, samkvæmt frétt BBC. Búið er að lýsa yfir þriggja daga þjóðarsorg í Katalóníu og haldin verður mínútuþögn á Plaça Catalunya í hádeginu í dag.Yfirlýsing forsætisráðherra Spánar. Barcelona has now seen "jihadist terrorism," Spain's PM says after 13 people are killed https://t.co/Z7w7Ir75W2 pic.twitter.com/zOMop215yH— Bloomberg (@business) August 18, 2017 Stuðningsmenn ISIS fagna árásinni á samfélagsmiðlum og kalla eftir fleirum. #SPAIN#IslamicState Supporters Celebrate #BarcelonaTerrorAttack, Calls For More Attacks. #TerrorMonitor pic.twitter.com/KOaFePBTfi— Terrormonitor.org (@Terror_Monitor) August 18, 2017 Yfirlit yfir sambærilegar árásir í Evrópu frá því í fyrra. #NEWSGRAPHIC Fatal vehicle-ramming attacks in Europe since July 2016 @AFP pic.twitter.com/DF9BQMqE3J— AFP news agency (@AFP) August 18, 2017
Hryðjuverk í Barcelona Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00 Hryðjuverk í Barselóna: Það sem við vitum í lok dags Hið minnsta 13 eru látnir og 100 eru særðir eftir að hvítum sendiferðabíl var ekið niður verslunargötu í miðborg Barselóna. 17. ágúst 2017 23:35 Íslendingur í Barselóna lagði sig í staðinn fyrir að fara á Römbluna í dag Kristbjörg lagði í stað þess að fara á staðinn sem hryðjuverkin voru framin í dag. 17. ágúst 2017 17:31 Hrafnhildur heyrði sendiferðabílinn aka á fólkið Hrafnhildur og vinkona hennar flúðu af vettvangi hryðjuverkaárásarinnar í dag. 17. ágúst 2017 19:30 Kolbrún Bergþórs á Römblunni: „Ég var að tala við konu áðan og bíllinn rétt fór fram hjá henni“ Kolbrún segir að hún sjái ekkert út úr búðinni vegna hleranna sem liggja fyrir. Hún segir þó að allt sé fullt af lögreglumönnum og þyrlum. Hún nefnir að enginn sé særður inn í búðinni. 17. ágúst 2017 17:13 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Sjá meira
Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00
Hryðjuverk í Barselóna: Það sem við vitum í lok dags Hið minnsta 13 eru látnir og 100 eru særðir eftir að hvítum sendiferðabíl var ekið niður verslunargötu í miðborg Barselóna. 17. ágúst 2017 23:35
Íslendingur í Barselóna lagði sig í staðinn fyrir að fara á Römbluna í dag Kristbjörg lagði í stað þess að fara á staðinn sem hryðjuverkin voru framin í dag. 17. ágúst 2017 17:31
Hrafnhildur heyrði sendiferðabílinn aka á fólkið Hrafnhildur og vinkona hennar flúðu af vettvangi hryðjuverkaárásarinnar í dag. 17. ágúst 2017 19:30
Kolbrún Bergþórs á Römblunni: „Ég var að tala við konu áðan og bíllinn rétt fór fram hjá henni“ Kolbrún segir að hún sjái ekkert út úr búðinni vegna hleranna sem liggja fyrir. Hún segir þó að allt sé fullt af lögreglumönnum og þyrlum. Hún nefnir að enginn sé særður inn í búðinni. 17. ágúst 2017 17:13