Gylfa vantar bara eitt mark til að komast í þennan hóp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2017 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson er nú aðeins einu marki frá því að vera bæði með tíu mörk og tíu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þeim árangri hefur enginn Íslendingur náð á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og jafnframt eru aðeins örfáir leikmenn sem hafa náð því í fimm bestu deildum Evrópu á þessari leiktíð. Gylfi skoraði sitt níunda deildarmark á Old Trafford á dögunum en hann hefur einnig gefið tólf stoðsendingar á félaga sína í Swansea City liðinu. Bara sex leikmenn í fimm bestu deildum Evrópu, Englandi, Spáni, Ítalíu, Þýskalandi og Frakklandi, hafa náð að komast í yfir tuginn í bæði markaskori og stoðsendingum. Leikmennirnir sex eru þeir Luis Suarez og Neymar hjá Barcelona á Spáni, Alejandro Gomez hjá Atalanta á Ítalíu, Mohammed Salah hjá Roma á Ítalíu, Jose Callejon hjá Napoli á Ítalíu og Pablo Piatti hjá Espanyol á Spáni. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eiga tvo leiki eftir af tímabilinu, útileik á móti Sunderland og heimaleik á móti West Bromwich Albion og þar verður fróðlegt að sjá hvort Gylfa takist að komast í þennan úrvalshóp á þessu tímabili og skrifa um leið enn á ný nýjan kafla í sögu íslensku knattspyrnunnar.Tíu plús tíu klúbburinn 2016-17Luis Suarez hjá Barcelona á Spáni 27 mörk og 12 stoðsendingarNeymar hjá Barcelona á Spáni 10 mörk og 10 stoðsendingarAlejandro Gomez hjá Atalanta á Ítalíu 14 mörk og 10 stoðsendingarMohammed Salah hjá Roma á Ítalíu 13 mörk og 10 stoðsendingarJose Callejon hjá Napoli á Ítalíu 11 mörk og 10 stoðsendingarPablo Piatti hjá Espanyol á Spáni 10 mörk og 10 stoðsendingarThe 6 players to register double figures for goals + assists in Europe's top 5 leagues this term:SuarezNeymarGomezPiattiSalahCallejon pic.twitter.com/xu2iqrj8XR— WhoScored.com (@WhoScored) May 8, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar gætu mætt Hull í úrslitaleik um áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. 4. maí 2017 11:45 Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 5. maí 2017 06:30 Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Gylfi í hópi þeirra bestu í apríl að mati The Telegraph Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra 20 leikmanna sem stóðu sig best í ensku úrvalsdeildinni í apríl að mati The Telegraph. 5. maí 2017 09:15 Sjáðu sigurmark Swansea og öll hin úr enska boltanum Nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr leikjunum eru öll á Vísi. 7. maí 2017 10:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er nú aðeins einu marki frá því að vera bæði með tíu mörk og tíu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þeim árangri hefur enginn Íslendingur náð á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og jafnframt eru aðeins örfáir leikmenn sem hafa náð því í fimm bestu deildum Evrópu á þessari leiktíð. Gylfi skoraði sitt níunda deildarmark á Old Trafford á dögunum en hann hefur einnig gefið tólf stoðsendingar á félaga sína í Swansea City liðinu. Bara sex leikmenn í fimm bestu deildum Evrópu, Englandi, Spáni, Ítalíu, Þýskalandi og Frakklandi, hafa náð að komast í yfir tuginn í bæði markaskori og stoðsendingum. Leikmennirnir sex eru þeir Luis Suarez og Neymar hjá Barcelona á Spáni, Alejandro Gomez hjá Atalanta á Ítalíu, Mohammed Salah hjá Roma á Ítalíu, Jose Callejon hjá Napoli á Ítalíu og Pablo Piatti hjá Espanyol á Spáni. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eiga tvo leiki eftir af tímabilinu, útileik á móti Sunderland og heimaleik á móti West Bromwich Albion og þar verður fróðlegt að sjá hvort Gylfa takist að komast í þennan úrvalshóp á þessu tímabili og skrifa um leið enn á ný nýjan kafla í sögu íslensku knattspyrnunnar.Tíu plús tíu klúbburinn 2016-17Luis Suarez hjá Barcelona á Spáni 27 mörk og 12 stoðsendingarNeymar hjá Barcelona á Spáni 10 mörk og 10 stoðsendingarAlejandro Gomez hjá Atalanta á Ítalíu 14 mörk og 10 stoðsendingarMohammed Salah hjá Roma á Ítalíu 13 mörk og 10 stoðsendingarJose Callejon hjá Napoli á Ítalíu 11 mörk og 10 stoðsendingarPablo Piatti hjá Espanyol á Spáni 10 mörk og 10 stoðsendingarThe 6 players to register double figures for goals + assists in Europe's top 5 leagues this term:SuarezNeymarGomezPiattiSalahCallejon pic.twitter.com/xu2iqrj8XR— WhoScored.com (@WhoScored) May 8, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar gætu mætt Hull í úrslitaleik um áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. 4. maí 2017 11:45 Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 5. maí 2017 06:30 Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Gylfi í hópi þeirra bestu í apríl að mati The Telegraph Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra 20 leikmanna sem stóðu sig best í ensku úrvalsdeildinni í apríl að mati The Telegraph. 5. maí 2017 09:15 Sjáðu sigurmark Swansea og öll hin úr enska boltanum Nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr leikjunum eru öll á Vísi. 7. maí 2017 10:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Gylfi og félagar gætu mætt Hull í úrslitaleik um áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. 4. maí 2017 11:45
Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 5. maí 2017 06:30
Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21
Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00
Gylfi í hópi þeirra bestu í apríl að mati The Telegraph Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra 20 leikmanna sem stóðu sig best í ensku úrvalsdeildinni í apríl að mati The Telegraph. 5. maí 2017 09:15
Sjáðu sigurmark Swansea og öll hin úr enska boltanum Nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr leikjunum eru öll á Vísi. 7. maí 2017 10:00