Sjáðu sigurmark Swansea og öll hin úr enska boltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. maí 2017 10:00 Það var mikið skorað í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr leikjum gærdagsins eru öll komin á Vísi og má sjá hér fyrir neðan. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea komu sér úr fallsæti með 1-0 sigri á Everton en aðeins tvær umferðir eru eftir af tímabilinu í Englandi. Hull sat eftir í fallsæti eftir 2-0 tap fyrir botnliði Sunderland, sem er þegar fallið úr deildinni. Leicester vann enn einn leikinn á heimavelli og Burnley fór langt með að bjarga sér eftir 2-2 jafntefli gegn West Brom. Þá komst Manchester City upp fyrir Liverpool í þriðja sæti deildarinnar með 5-0 stórsigri á Crystal Palace. Tveir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og báðir eru þeir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Liverpool mætir Southampton klukkan 12.30 en að honum loknum tekur við upphitun fyrir stórleik Arsenal og Manchester United, sem hefst klkukkan 15.00. West Ham - Tottenham 1-0Bournemouth 2 - 2 StokeBurnley 2 - 2 West BromHull 0 - 2 SunderlandLeicester 3 - 0 WatfordManchester City 5 - 0 Crystal PalaceSwansea 1 - 0 Everton Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City uppfyrir Liverpool með sigri á Palace | Sjáðu mörkin Manchester City komst í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 5-0 sigri á Crystal Palace. 6. maí 2017 13:15 Hull missteig sig gegn Sunderland | Sjáðu mörkin Hull tapaði á heimavelli gegn Sunderland, 0-2, og gefur því Gylfa Sigurðssyni og félögum hans tækifæri á að komast upp í 17. sæti með sigri. 6. maí 2017 15:54 Gríðarlega mikilvægt að komast í Meistaradeildina Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var eðlilega hæstánægður með 5-0 sigur sinna manna gegn Crystal Palace. 6. maí 2017 15:00 Wenger efast um hugarfar Özil Arsene Wenger hefur sýnar efasemdir um að Mesut Özil geti tekið gagnrýni á sama hátt og aðrir topp leikmenn. 6. maí 2017 12:00 Dyche ánægður með stigin fjörutíu Burnley rauf 40 stiga múrinn með jafntefli við WBA í leik liðanna í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu sjö mínúturnar í liði Burnley, sem lenti 2-1 undir í leiknum. 6. maí 2017 17:30 Swansea úr fallsæti eftir sigur á Everton | Sjáðu markið Gylfi Sigurðsson og félagar hans í Swansea eru komnir úr fallsæti eftir 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni. 6. maí 2017 18:15 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Það var mikið skorað í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr leikjum gærdagsins eru öll komin á Vísi og má sjá hér fyrir neðan. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea komu sér úr fallsæti með 1-0 sigri á Everton en aðeins tvær umferðir eru eftir af tímabilinu í Englandi. Hull sat eftir í fallsæti eftir 2-0 tap fyrir botnliði Sunderland, sem er þegar fallið úr deildinni. Leicester vann enn einn leikinn á heimavelli og Burnley fór langt með að bjarga sér eftir 2-2 jafntefli gegn West Brom. Þá komst Manchester City upp fyrir Liverpool í þriðja sæti deildarinnar með 5-0 stórsigri á Crystal Palace. Tveir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og báðir eru þeir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Liverpool mætir Southampton klukkan 12.30 en að honum loknum tekur við upphitun fyrir stórleik Arsenal og Manchester United, sem hefst klkukkan 15.00. West Ham - Tottenham 1-0Bournemouth 2 - 2 StokeBurnley 2 - 2 West BromHull 0 - 2 SunderlandLeicester 3 - 0 WatfordManchester City 5 - 0 Crystal PalaceSwansea 1 - 0 Everton
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City uppfyrir Liverpool með sigri á Palace | Sjáðu mörkin Manchester City komst í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 5-0 sigri á Crystal Palace. 6. maí 2017 13:15 Hull missteig sig gegn Sunderland | Sjáðu mörkin Hull tapaði á heimavelli gegn Sunderland, 0-2, og gefur því Gylfa Sigurðssyni og félögum hans tækifæri á að komast upp í 17. sæti með sigri. 6. maí 2017 15:54 Gríðarlega mikilvægt að komast í Meistaradeildina Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var eðlilega hæstánægður með 5-0 sigur sinna manna gegn Crystal Palace. 6. maí 2017 15:00 Wenger efast um hugarfar Özil Arsene Wenger hefur sýnar efasemdir um að Mesut Özil geti tekið gagnrýni á sama hátt og aðrir topp leikmenn. 6. maí 2017 12:00 Dyche ánægður með stigin fjörutíu Burnley rauf 40 stiga múrinn með jafntefli við WBA í leik liðanna í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu sjö mínúturnar í liði Burnley, sem lenti 2-1 undir í leiknum. 6. maí 2017 17:30 Swansea úr fallsæti eftir sigur á Everton | Sjáðu markið Gylfi Sigurðsson og félagar hans í Swansea eru komnir úr fallsæti eftir 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni. 6. maí 2017 18:15 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Man. City uppfyrir Liverpool með sigri á Palace | Sjáðu mörkin Manchester City komst í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 5-0 sigri á Crystal Palace. 6. maí 2017 13:15
Hull missteig sig gegn Sunderland | Sjáðu mörkin Hull tapaði á heimavelli gegn Sunderland, 0-2, og gefur því Gylfa Sigurðssyni og félögum hans tækifæri á að komast upp í 17. sæti með sigri. 6. maí 2017 15:54
Gríðarlega mikilvægt að komast í Meistaradeildina Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var eðlilega hæstánægður með 5-0 sigur sinna manna gegn Crystal Palace. 6. maí 2017 15:00
Wenger efast um hugarfar Özil Arsene Wenger hefur sýnar efasemdir um að Mesut Özil geti tekið gagnrýni á sama hátt og aðrir topp leikmenn. 6. maí 2017 12:00
Dyche ánægður með stigin fjörutíu Burnley rauf 40 stiga múrinn með jafntefli við WBA í leik liðanna í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu sjö mínúturnar í liði Burnley, sem lenti 2-1 undir í leiknum. 6. maí 2017 17:30
Swansea úr fallsæti eftir sigur á Everton | Sjáðu markið Gylfi Sigurðsson og félagar hans í Swansea eru komnir úr fallsæti eftir 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni. 6. maí 2017 18:15
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti