Gylfi og félagar gætu mætt Hull í úrslitaleik um áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2017 11:45 Gylfi hefur verið besti leikmaður Swansea á tímabilinu. vísir/getty Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. Ef Swansea og Hull enda með jafn mörg stig, jafn hagstæða markatölu og jafn mörg skoruð mörk kveða reglur ensku úrvalsdeildarinnar á um að þau þurfi að mætast í hreinum úrslitaleik á hlutlausum velli um áframhaldandi sæti í deildinni. Hull er tveimur stigum á undan Swansea þegar bæði lið eiga þrjá leiki eftir. Swansea er með 29 mörk í mínús en Hull 31 mark. Velska liðið hefur skorað 40 mörk í vetur en Tígrarnir 36 mörk. Aldrei áður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur þurft að grípa til úrslitaleiks af þessu tagi. Það hefur þó tvisvar sinnum komið til tals. Fyrst árið 1996 þegar talsverðar líkur voru á því að Manchester United og Newcastle United myndu enda jöfn á toppi deildarinnar og síðan fyrir fjórum árum þegar Arsenal og Chelsea gátu endað jöfn í 3. sæti deildarinnar sem gaf þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea mæta Everton á heimavelli á laugardaginn, sækja svo botnlið Sunderland heim 13. maí og mæta svo West Brom á heimavelli í lokaumferðinni 21. maí. Hull á eftir að mæta Sunderland (heima), Crystal Palace (úti) og Tottenham (heima). Enski boltinn Tengdar fréttir Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30. apríl 2017 13:25 Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21 Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. 1. maí 2017 16:15 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Gylfi keppir við Emre Can um besta markið en þið getið hjálpað honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City á móti Manchester United á Old Trafford um helgina og markið hans kemur að sjálfsögðu til greina sem eitt af flottustu mörkum vikunnar hjá Sky Sports. 2. maí 2017 15:30 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. Ef Swansea og Hull enda með jafn mörg stig, jafn hagstæða markatölu og jafn mörg skoruð mörk kveða reglur ensku úrvalsdeildarinnar á um að þau þurfi að mætast í hreinum úrslitaleik á hlutlausum velli um áframhaldandi sæti í deildinni. Hull er tveimur stigum á undan Swansea þegar bæði lið eiga þrjá leiki eftir. Swansea er með 29 mörk í mínús en Hull 31 mark. Velska liðið hefur skorað 40 mörk í vetur en Tígrarnir 36 mörk. Aldrei áður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur þurft að grípa til úrslitaleiks af þessu tagi. Það hefur þó tvisvar sinnum komið til tals. Fyrst árið 1996 þegar talsverðar líkur voru á því að Manchester United og Newcastle United myndu enda jöfn á toppi deildarinnar og síðan fyrir fjórum árum þegar Arsenal og Chelsea gátu endað jöfn í 3. sæti deildarinnar sem gaf þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea mæta Everton á heimavelli á laugardaginn, sækja svo botnlið Sunderland heim 13. maí og mæta svo West Brom á heimavelli í lokaumferðinni 21. maí. Hull á eftir að mæta Sunderland (heima), Crystal Palace (úti) og Tottenham (heima).
Enski boltinn Tengdar fréttir Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30. apríl 2017 13:25 Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21 Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. 1. maí 2017 16:15 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Gylfi keppir við Emre Can um besta markið en þið getið hjálpað honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City á móti Manchester United á Old Trafford um helgina og markið hans kemur að sjálfsögðu til greina sem eitt af flottustu mörkum vikunnar hjá Sky Sports. 2. maí 2017 15:30 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30. apríl 2017 13:25
Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21
Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00
Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00
Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. 1. maí 2017 16:15
Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00
Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02
Gylfi keppir við Emre Can um besta markið en þið getið hjálpað honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City á móti Manchester United á Old Trafford um helgina og markið hans kemur að sjálfsögðu til greina sem eitt af flottustu mörkum vikunnar hjá Sky Sports. 2. maí 2017 15:30