Gylfi í hópi þeirra bestu í apríl að mati The Telegraph Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2017 09:15 Gylfi skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu í apríl. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra 20 leikmanna sem stóðu sig best í ensku úrvalsdeildinni í apríl að mati The Telegraph. Gylfi er í 18. sæti yfir bestu leikmenn apríl-mánaðar að mati JJ Bull, blaðamanns Telegraph. Gylfi skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu í apríl. Swansea fékk aðeins eitt stig úr fyrstu fjórum leikjum sínum í apríl. Liðið vann svo 2-0 sigur á Stoke City þar sem Gylfi lagði upp fyrra mark Svananna.Gylfi tryggði Swansea svo stig gegn Manchester United á Old Trafford með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Í umsögn Bulls um Gylfa segir að hann hafi komið að rúmlega helmingi marka Swansea á tímabilinu og það sé ólíklegt að hann verði áfram í herbúðum liðsins. Gylfi hafi skorað og lagt upp í apríl og skapað 12 færi fyrir samherja sína. Fyrrverandi samherjar Gylfa hjá Tottenham, Christian Eriksen og Harry Kane, eru bestu leikmenn apríl-mánaðar að mati Bulls. Spurs vann alla sína leiki í apríl.Lista Telegraph yfir bestu leikmenn apríl-mánaðar má sjá með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30. apríl 2017 13:25 Gylfi og félagar gætu mætt Hull í úrslitaleik um áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. 4. maí 2017 11:45 Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 5. maí 2017 06:30 Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21 Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. 1. maí 2017 16:15 Miðakapphlaup fyrir stórleik gegn erkifjendum hefst á hádegi Búast má við að mikill handagangur verði í öskjunni er sala aðgöngumiða á leik íslenska fótboltalandsliðsins gegn Króatíu hefst á slaginu klukkan tólf í dag. 5. maí 2017 07:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Gylfi keppir við Emre Can um besta markið en þið getið hjálpað honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City á móti Manchester United á Old Trafford um helgina og markið hans kemur að sjálfsögðu til greina sem eitt af flottustu mörkum vikunnar hjá Sky Sports. 2. maí 2017 15:30 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra 20 leikmanna sem stóðu sig best í ensku úrvalsdeildinni í apríl að mati The Telegraph. Gylfi er í 18. sæti yfir bestu leikmenn apríl-mánaðar að mati JJ Bull, blaðamanns Telegraph. Gylfi skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu í apríl. Swansea fékk aðeins eitt stig úr fyrstu fjórum leikjum sínum í apríl. Liðið vann svo 2-0 sigur á Stoke City þar sem Gylfi lagði upp fyrra mark Svananna.Gylfi tryggði Swansea svo stig gegn Manchester United á Old Trafford með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Í umsögn Bulls um Gylfa segir að hann hafi komið að rúmlega helmingi marka Swansea á tímabilinu og það sé ólíklegt að hann verði áfram í herbúðum liðsins. Gylfi hafi skorað og lagt upp í apríl og skapað 12 færi fyrir samherja sína. Fyrrverandi samherjar Gylfa hjá Tottenham, Christian Eriksen og Harry Kane, eru bestu leikmenn apríl-mánaðar að mati Bulls. Spurs vann alla sína leiki í apríl.Lista Telegraph yfir bestu leikmenn apríl-mánaðar má sjá með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30. apríl 2017 13:25 Gylfi og félagar gætu mætt Hull í úrslitaleik um áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. 4. maí 2017 11:45 Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 5. maí 2017 06:30 Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21 Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. 1. maí 2017 16:15 Miðakapphlaup fyrir stórleik gegn erkifjendum hefst á hádegi Búast má við að mikill handagangur verði í öskjunni er sala aðgöngumiða á leik íslenska fótboltalandsliðsins gegn Króatíu hefst á slaginu klukkan tólf í dag. 5. maí 2017 07:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Gylfi keppir við Emre Can um besta markið en þið getið hjálpað honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City á móti Manchester United á Old Trafford um helgina og markið hans kemur að sjálfsögðu til greina sem eitt af flottustu mörkum vikunnar hjá Sky Sports. 2. maí 2017 15:30 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30. apríl 2017 13:25
Gylfi og félagar gætu mætt Hull í úrslitaleik um áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. 4. maí 2017 11:45
Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 5. maí 2017 06:30
Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21
Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00
Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00
Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. 1. maí 2017 16:15
Miðakapphlaup fyrir stórleik gegn erkifjendum hefst á hádegi Búast má við að mikill handagangur verði í öskjunni er sala aðgöngumiða á leik íslenska fótboltalandsliðsins gegn Króatíu hefst á slaginu klukkan tólf í dag. 5. maí 2017 07:00
Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00
Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02
Gylfi keppir við Emre Can um besta markið en þið getið hjálpað honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City á móti Manchester United á Old Trafford um helgina og markið hans kemur að sjálfsögðu til greina sem eitt af flottustu mörkum vikunnar hjá Sky Sports. 2. maí 2017 15:30