Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Kjartan Kjartansson skrifar 18. júní 2017 13:40 Íraskir hermenn með fána frá Ríki íslams í vesturhluta Mósúl. Vísir/EPA Íraski stjórnarherinn hóf sókn gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Herinn hefur setið um borgina í átta mánuði og vonast yfirvöld til að átökin nú verði lokaorrustan í umsátrinu. Mósúl var helsta vígi samtakanna í Írak en þau halda nú aðeins elsta hluta hennar eftir. Borgarhlutinn er þéttbýll með þröngum götum þar sem bardagar hafa geisað á milli húsa, samkvæmt frétt Reuters-fréttastofunnar. Um 100.000 borgarbúar eru sagðir innilokaðir vegna átakanna með lítinn mat, vatn og lyf að sögn Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamenn og bandalagsríki þeirra styðja sóknina úr lofti og á landi. Tengdar fréttir ISIS grefur jarðsprengjur í Mósúl til að fyrirbyggja fólksflótta Vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) grafa nú jarðsprengjur við útgönguleiðir borgarinnar Mósúl í Írak. 18. maí 2017 07:00 ISIS-liðar myrtu 200 óbreytta borgara yfir þriggja daga tímabil Íslamska ríkið ber ábyrgð á dauða 200 óbreyttra borgara sem reyndu að flýja borgina Mosul í Írak í síðustu viku. Að sögn CNN áttu árásirnar sér stað yfir þriggja daga tímabil. 8. júní 2017 13:56 Rúmlega þrjátíu létust í sprengjuárás í Írak Að minnsta kosti 31 er látinn og 35 særðust eftir að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp á fjölmennum markaði í bænum Musayab, um áttatíu kílómetrum suður Bagdad, fyrr í dag. 9. júní 2017 13:47 Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu í loftárás á Mósúl Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu þegar bandaríski herinn gerði loftárás á íröksku borgina Mósúl í mars síðastliðnum. 26. maí 2017 07:00 ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Sjá meira
Íraski stjórnarherinn hóf sókn gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Herinn hefur setið um borgina í átta mánuði og vonast yfirvöld til að átökin nú verði lokaorrustan í umsátrinu. Mósúl var helsta vígi samtakanna í Írak en þau halda nú aðeins elsta hluta hennar eftir. Borgarhlutinn er þéttbýll með þröngum götum þar sem bardagar hafa geisað á milli húsa, samkvæmt frétt Reuters-fréttastofunnar. Um 100.000 borgarbúar eru sagðir innilokaðir vegna átakanna með lítinn mat, vatn og lyf að sögn Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamenn og bandalagsríki þeirra styðja sóknina úr lofti og á landi.
Tengdar fréttir ISIS grefur jarðsprengjur í Mósúl til að fyrirbyggja fólksflótta Vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) grafa nú jarðsprengjur við útgönguleiðir borgarinnar Mósúl í Írak. 18. maí 2017 07:00 ISIS-liðar myrtu 200 óbreytta borgara yfir þriggja daga tímabil Íslamska ríkið ber ábyrgð á dauða 200 óbreyttra borgara sem reyndu að flýja borgina Mosul í Írak í síðustu viku. Að sögn CNN áttu árásirnar sér stað yfir þriggja daga tímabil. 8. júní 2017 13:56 Rúmlega þrjátíu létust í sprengjuárás í Írak Að minnsta kosti 31 er látinn og 35 særðust eftir að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp á fjölmennum markaði í bænum Musayab, um áttatíu kílómetrum suður Bagdad, fyrr í dag. 9. júní 2017 13:47 Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu í loftárás á Mósúl Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu þegar bandaríski herinn gerði loftárás á íröksku borgina Mósúl í mars síðastliðnum. 26. maí 2017 07:00 ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Sjá meira
ISIS grefur jarðsprengjur í Mósúl til að fyrirbyggja fólksflótta Vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) grafa nú jarðsprengjur við útgönguleiðir borgarinnar Mósúl í Írak. 18. maí 2017 07:00
ISIS-liðar myrtu 200 óbreytta borgara yfir þriggja daga tímabil Íslamska ríkið ber ábyrgð á dauða 200 óbreyttra borgara sem reyndu að flýja borgina Mosul í Írak í síðustu viku. Að sögn CNN áttu árásirnar sér stað yfir þriggja daga tímabil. 8. júní 2017 13:56
Rúmlega þrjátíu létust í sprengjuárás í Írak Að minnsta kosti 31 er látinn og 35 særðust eftir að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp á fjölmennum markaði í bænum Musayab, um áttatíu kílómetrum suður Bagdad, fyrr í dag. 9. júní 2017 13:47
Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu í loftárás á Mósúl Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu þegar bandaríski herinn gerði loftárás á íröksku borgina Mósúl í mars síðastliðnum. 26. maí 2017 07:00
ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12