Kusu Mikka mús, Jesú og „hvaða repúblikana sem er“ frekar en Roy Moore Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. desember 2017 21:57 Roy Moore var með forskot í skoðanakönnununum áður en hann var sakaður um að hafa áreitt og elst við unglingsstúlkur og ungar konur þegar hann var á fertugsaldri. Vísir/afp Mikki mús, Jesús, Ronald Reagan og „hvaða Rebúblikani sem er“ annar en Roy Moore, voru á meðal þeirra sem hlutu atkvæði í kosningunum í Alabama til öldungardeildar Bandaríkjaþings fyrr í mánuðinum. Þá hlaut Sassy, hesturinn sem Moore reið á kjörstað, einnig atkvæði. Mikill fjöldi svokallaðra „write in“-atkvæða, þar sem nafn einstaklings sem ekki er skráð á kjörseðlinum er ritað, barst í þingkosningunum í Alabama, að því er fram kemur í frétt breska dagblaðsins The Guardian. Næstum 23 þúsund slík atkvæði voru greidd í kosningunum en um 22 þúsund atkvæðum munaði á frambjóðendunum tveimur, repúblikananum Roy Moore og demókratanum Doug Jones. Því er ljóst að téð atkvæði höfðu mikil áhrif á úrslit kosninganna. Sjá einnig: „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Moore var með forskot í skoðanakönnununum áður en hann var sakaður um að hafa áreitt og elst við unglingsstúlkur og ungar konur þegar hann var saksóknari á fertugsaldri. Moore er rúmlega sjötugur. Leigh Corfman, ein kvennanna sem hafa sakað Moore um ósæmilega kynferðislega hegðun, hlaut eitt atkvæði í kosningunum. Af þeim sem ekki voru í framboði hlaut þingmaðurinn Luther Strange, sem beið í lægra haldi fyrir Moore í forkosningu repúblikanaflokksins, flest atkvæði. Moore höfðaði auk þess mál á dögunum til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Jones. Kjör Jones hefur þó verið staðfest þrátt fyrir mótbárur Moore. Bandaríkin Tengdar fréttir Trump lýsir yfir stuðningi við Moore Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum. 4. desember 2017 14:10 Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. 28. desember 2017 11:42 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 Mjótt á munum í kosningabaráttu í Alabama eftir ásakanir um barnaníð Þrátt fyrir fjölda ásakana um kynferðislega tilburði við ungar stúlku og konur á Roy Moore enn góða möguleika á að vera kjörinn öldungadeildarþingmaður Alabama. 2. desember 2017 14:20 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Mikki mús, Jesús, Ronald Reagan og „hvaða Rebúblikani sem er“ annar en Roy Moore, voru á meðal þeirra sem hlutu atkvæði í kosningunum í Alabama til öldungardeildar Bandaríkjaþings fyrr í mánuðinum. Þá hlaut Sassy, hesturinn sem Moore reið á kjörstað, einnig atkvæði. Mikill fjöldi svokallaðra „write in“-atkvæða, þar sem nafn einstaklings sem ekki er skráð á kjörseðlinum er ritað, barst í þingkosningunum í Alabama, að því er fram kemur í frétt breska dagblaðsins The Guardian. Næstum 23 þúsund slík atkvæði voru greidd í kosningunum en um 22 þúsund atkvæðum munaði á frambjóðendunum tveimur, repúblikananum Roy Moore og demókratanum Doug Jones. Því er ljóst að téð atkvæði höfðu mikil áhrif á úrslit kosninganna. Sjá einnig: „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Moore var með forskot í skoðanakönnununum áður en hann var sakaður um að hafa áreitt og elst við unglingsstúlkur og ungar konur þegar hann var saksóknari á fertugsaldri. Moore er rúmlega sjötugur. Leigh Corfman, ein kvennanna sem hafa sakað Moore um ósæmilega kynferðislega hegðun, hlaut eitt atkvæði í kosningunum. Af þeim sem ekki voru í framboði hlaut þingmaðurinn Luther Strange, sem beið í lægra haldi fyrir Moore í forkosningu repúblikanaflokksins, flest atkvæði. Moore höfðaði auk þess mál á dögunum til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Jones. Kjör Jones hefur þó verið staðfest þrátt fyrir mótbárur Moore.
Bandaríkin Tengdar fréttir Trump lýsir yfir stuðningi við Moore Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum. 4. desember 2017 14:10 Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. 28. desember 2017 11:42 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 Mjótt á munum í kosningabaráttu í Alabama eftir ásakanir um barnaníð Þrátt fyrir fjölda ásakana um kynferðislega tilburði við ungar stúlku og konur á Roy Moore enn góða möguleika á að vera kjörinn öldungadeildarþingmaður Alabama. 2. desember 2017 14:20 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Trump lýsir yfir stuðningi við Moore Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum. 4. desember 2017 14:10
Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. 28. desember 2017 11:42
Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00
Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51
Mjótt á munum í kosningabaráttu í Alabama eftir ásakanir um barnaníð Þrátt fyrir fjölda ásakana um kynferðislega tilburði við ungar stúlku og konur á Roy Moore enn góða möguleika á að vera kjörinn öldungadeildarþingmaður Alabama. 2. desember 2017 14:20