Kusu Mikka mús, Jesú og „hvaða repúblikana sem er“ frekar en Roy Moore Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. desember 2017 21:57 Roy Moore var með forskot í skoðanakönnununum áður en hann var sakaður um að hafa áreitt og elst við unglingsstúlkur og ungar konur þegar hann var á fertugsaldri. Vísir/afp Mikki mús, Jesús, Ronald Reagan og „hvaða Rebúblikani sem er“ annar en Roy Moore, voru á meðal þeirra sem hlutu atkvæði í kosningunum í Alabama til öldungardeildar Bandaríkjaþings fyrr í mánuðinum. Þá hlaut Sassy, hesturinn sem Moore reið á kjörstað, einnig atkvæði. Mikill fjöldi svokallaðra „write in“-atkvæða, þar sem nafn einstaklings sem ekki er skráð á kjörseðlinum er ritað, barst í þingkosningunum í Alabama, að því er fram kemur í frétt breska dagblaðsins The Guardian. Næstum 23 þúsund slík atkvæði voru greidd í kosningunum en um 22 þúsund atkvæðum munaði á frambjóðendunum tveimur, repúblikananum Roy Moore og demókratanum Doug Jones. Því er ljóst að téð atkvæði höfðu mikil áhrif á úrslit kosninganna. Sjá einnig: „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Moore var með forskot í skoðanakönnununum áður en hann var sakaður um að hafa áreitt og elst við unglingsstúlkur og ungar konur þegar hann var saksóknari á fertugsaldri. Moore er rúmlega sjötugur. Leigh Corfman, ein kvennanna sem hafa sakað Moore um ósæmilega kynferðislega hegðun, hlaut eitt atkvæði í kosningunum. Af þeim sem ekki voru í framboði hlaut þingmaðurinn Luther Strange, sem beið í lægra haldi fyrir Moore í forkosningu repúblikanaflokksins, flest atkvæði. Moore höfðaði auk þess mál á dögunum til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Jones. Kjör Jones hefur þó verið staðfest þrátt fyrir mótbárur Moore. Bandaríkin Tengdar fréttir Trump lýsir yfir stuðningi við Moore Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum. 4. desember 2017 14:10 Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. 28. desember 2017 11:42 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 Mjótt á munum í kosningabaráttu í Alabama eftir ásakanir um barnaníð Þrátt fyrir fjölda ásakana um kynferðislega tilburði við ungar stúlku og konur á Roy Moore enn góða möguleika á að vera kjörinn öldungadeildarþingmaður Alabama. 2. desember 2017 14:20 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Mikki mús, Jesús, Ronald Reagan og „hvaða Rebúblikani sem er“ annar en Roy Moore, voru á meðal þeirra sem hlutu atkvæði í kosningunum í Alabama til öldungardeildar Bandaríkjaþings fyrr í mánuðinum. Þá hlaut Sassy, hesturinn sem Moore reið á kjörstað, einnig atkvæði. Mikill fjöldi svokallaðra „write in“-atkvæða, þar sem nafn einstaklings sem ekki er skráð á kjörseðlinum er ritað, barst í þingkosningunum í Alabama, að því er fram kemur í frétt breska dagblaðsins The Guardian. Næstum 23 þúsund slík atkvæði voru greidd í kosningunum en um 22 þúsund atkvæðum munaði á frambjóðendunum tveimur, repúblikananum Roy Moore og demókratanum Doug Jones. Því er ljóst að téð atkvæði höfðu mikil áhrif á úrslit kosninganna. Sjá einnig: „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Moore var með forskot í skoðanakönnununum áður en hann var sakaður um að hafa áreitt og elst við unglingsstúlkur og ungar konur þegar hann var saksóknari á fertugsaldri. Moore er rúmlega sjötugur. Leigh Corfman, ein kvennanna sem hafa sakað Moore um ósæmilega kynferðislega hegðun, hlaut eitt atkvæði í kosningunum. Af þeim sem ekki voru í framboði hlaut þingmaðurinn Luther Strange, sem beið í lægra haldi fyrir Moore í forkosningu repúblikanaflokksins, flest atkvæði. Moore höfðaði auk þess mál á dögunum til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Jones. Kjör Jones hefur þó verið staðfest þrátt fyrir mótbárur Moore.
Bandaríkin Tengdar fréttir Trump lýsir yfir stuðningi við Moore Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum. 4. desember 2017 14:10 Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. 28. desember 2017 11:42 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 Mjótt á munum í kosningabaráttu í Alabama eftir ásakanir um barnaníð Þrátt fyrir fjölda ásakana um kynferðislega tilburði við ungar stúlku og konur á Roy Moore enn góða möguleika á að vera kjörinn öldungadeildarþingmaður Alabama. 2. desember 2017 14:20 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Trump lýsir yfir stuðningi við Moore Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum. 4. desember 2017 14:10
Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. 28. desember 2017 11:42
Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00
Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51
Mjótt á munum í kosningabaráttu í Alabama eftir ásakanir um barnaníð Þrátt fyrir fjölda ásakana um kynferðislega tilburði við ungar stúlku og konur á Roy Moore enn góða möguleika á að vera kjörinn öldungadeildarþingmaður Alabama. 2. desember 2017 14:20
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila