Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2017 11:42 Roy Moore, frambjóðandi Repúblikanaflokksins í Alabama. Vísir/Getty Repúblikaninn Roy Moore hefur höfðað mál til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Demókratans Doug Jones. Jones bar sigur úr býtum í kosningu í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings og vann með um tuttugu þúsund atkvæðum. Moore segir telja að ekki hafi allt verið með feldu í kosningunni og vill að rannsókn verði framkvæmd. Þá vill hann nýja kosningu. Til stendur að staðfesta niðurstöðu kosningarinnar í dag en hinn umdeildi Moore hefur ekki viljað viðurkenna ósigur. Þá hefur hann sent út tölvupósta til stuðningsmanna sinna þar sem hann kallar eftir fjárhagslegum stuðningi svo hann geti rannsakað ásakanir um misferli.Lögmenn Moore vísa til mikillar þátttöku í kosningunum og segja atkvæðafjölda Moore vera grunsamlega lágan í um tuttugu sýslum. John Merrill, innanríkisráðherra Alabama, segist ekki hafa séð neinar vísbendingar um misferli í kosningunni. Þó segir hann að allar kvartanir sem Moore leggi fram verði rannsakaðar. Það stendur þó ekki til að fresta embættistöku Jones. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. 5. desember 2017 10:36 Trump ver frambjóðanda sem er sakaður um að eltast við unglingsstúlkur „Hann segir að þetta hafi ekki gerst. Þið verðið líka að hlusta á hann.“ sagði Donald Trump um frambjóðanda repúblikana sem er sakaður um kynferðislega áreitni gegn unglingsstúlkum á árum áður. 21. nóvember 2017 21:52 Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27. nóvember 2017 23:30 „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Anderson Cooper tókst á við talskonu Roy Moore. 7. desember 2017 16:15 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 „Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“ Önnur kona hefur stigið fram og sakað þingframbjóðandann Roy Moore um að hafa brotið gegn henni kynferðislega. 13. nóvember 2017 20:45 Uppnám í Alabama Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki. 13. desember 2017 06:57 Tvær konur til viðbótar saka frambjóðanda repúblikana um að hafa elst við sig Roy Moore hringdi meðal annars í menntaskólastúlku í skólanum til að bjóða henni á stefnumót eftir að hún hafði neitað honum um símanúmerið sitt. 16. nóvember 2017 11:33 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira
Repúblikaninn Roy Moore hefur höfðað mál til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Demókratans Doug Jones. Jones bar sigur úr býtum í kosningu í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings og vann með um tuttugu þúsund atkvæðum. Moore segir telja að ekki hafi allt verið með feldu í kosningunni og vill að rannsókn verði framkvæmd. Þá vill hann nýja kosningu. Til stendur að staðfesta niðurstöðu kosningarinnar í dag en hinn umdeildi Moore hefur ekki viljað viðurkenna ósigur. Þá hefur hann sent út tölvupósta til stuðningsmanna sinna þar sem hann kallar eftir fjárhagslegum stuðningi svo hann geti rannsakað ásakanir um misferli.Lögmenn Moore vísa til mikillar þátttöku í kosningunum og segja atkvæðafjölda Moore vera grunsamlega lágan í um tuttugu sýslum. John Merrill, innanríkisráðherra Alabama, segist ekki hafa séð neinar vísbendingar um misferli í kosningunni. Þó segir hann að allar kvartanir sem Moore leggi fram verði rannsakaðar. Það stendur þó ekki til að fresta embættistöku Jones.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. 5. desember 2017 10:36 Trump ver frambjóðanda sem er sakaður um að eltast við unglingsstúlkur „Hann segir að þetta hafi ekki gerst. Þið verðið líka að hlusta á hann.“ sagði Donald Trump um frambjóðanda repúblikana sem er sakaður um kynferðislega áreitni gegn unglingsstúlkum á árum áður. 21. nóvember 2017 21:52 Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27. nóvember 2017 23:30 „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Anderson Cooper tókst á við talskonu Roy Moore. 7. desember 2017 16:15 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 „Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“ Önnur kona hefur stigið fram og sakað þingframbjóðandann Roy Moore um að hafa brotið gegn henni kynferðislega. 13. nóvember 2017 20:45 Uppnám í Alabama Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki. 13. desember 2017 06:57 Tvær konur til viðbótar saka frambjóðanda repúblikana um að hafa elst við sig Roy Moore hringdi meðal annars í menntaskólastúlku í skólanum til að bjóða henni á stefnumót eftir að hún hafði neitað honum um símanúmerið sitt. 16. nóvember 2017 11:33 Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Fleiri fréttir Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Sjá meira
Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. 5. desember 2017 10:36
Trump ver frambjóðanda sem er sakaður um að eltast við unglingsstúlkur „Hann segir að þetta hafi ekki gerst. Þið verðið líka að hlusta á hann.“ sagði Donald Trump um frambjóðanda repúblikana sem er sakaður um kynferðislega áreitni gegn unglingsstúlkum á árum áður. 21. nóvember 2017 21:52
Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27. nóvember 2017 23:30
„Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Anderson Cooper tókst á við talskonu Roy Moore. 7. desember 2017 16:15
Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00
Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51
„Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“ Önnur kona hefur stigið fram og sakað þingframbjóðandann Roy Moore um að hafa brotið gegn henni kynferðislega. 13. nóvember 2017 20:45
Uppnám í Alabama Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki. 13. desember 2017 06:57
Tvær konur til viðbótar saka frambjóðanda repúblikana um að hafa elst við sig Roy Moore hringdi meðal annars í menntaskólastúlku í skólanum til að bjóða henni á stefnumót eftir að hún hafði neitað honum um símanúmerið sitt. 16. nóvember 2017 11:33