Kusu Mikka mús, Jesú og „hvaða repúblikana sem er“ frekar en Roy Moore Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. desember 2017 21:57 Roy Moore var með forskot í skoðanakönnununum áður en hann var sakaður um að hafa áreitt og elst við unglingsstúlkur og ungar konur þegar hann var á fertugsaldri. Vísir/afp Mikki mús, Jesús, Ronald Reagan og „hvaða Rebúblikani sem er“ annar en Roy Moore, voru á meðal þeirra sem hlutu atkvæði í kosningunum í Alabama til öldungardeildar Bandaríkjaþings fyrr í mánuðinum. Þá hlaut Sassy, hesturinn sem Moore reið á kjörstað, einnig atkvæði. Mikill fjöldi svokallaðra „write in“-atkvæða, þar sem nafn einstaklings sem ekki er skráð á kjörseðlinum er ritað, barst í þingkosningunum í Alabama, að því er fram kemur í frétt breska dagblaðsins The Guardian. Næstum 23 þúsund slík atkvæði voru greidd í kosningunum en um 22 þúsund atkvæðum munaði á frambjóðendunum tveimur, repúblikananum Roy Moore og demókratanum Doug Jones. Því er ljóst að téð atkvæði höfðu mikil áhrif á úrslit kosninganna. Sjá einnig: „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Moore var með forskot í skoðanakönnununum áður en hann var sakaður um að hafa áreitt og elst við unglingsstúlkur og ungar konur þegar hann var saksóknari á fertugsaldri. Moore er rúmlega sjötugur. Leigh Corfman, ein kvennanna sem hafa sakað Moore um ósæmilega kynferðislega hegðun, hlaut eitt atkvæði í kosningunum. Af þeim sem ekki voru í framboði hlaut þingmaðurinn Luther Strange, sem beið í lægra haldi fyrir Moore í forkosningu repúblikanaflokksins, flest atkvæði. Moore höfðaði auk þess mál á dögunum til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Jones. Kjör Jones hefur þó verið staðfest þrátt fyrir mótbárur Moore. Bandaríkin Tengdar fréttir Trump lýsir yfir stuðningi við Moore Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum. 4. desember 2017 14:10 Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. 28. desember 2017 11:42 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 Mjótt á munum í kosningabaráttu í Alabama eftir ásakanir um barnaníð Þrátt fyrir fjölda ásakana um kynferðislega tilburði við ungar stúlku og konur á Roy Moore enn góða möguleika á að vera kjörinn öldungadeildarþingmaður Alabama. 2. desember 2017 14:20 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Sjá meira
Mikki mús, Jesús, Ronald Reagan og „hvaða Rebúblikani sem er“ annar en Roy Moore, voru á meðal þeirra sem hlutu atkvæði í kosningunum í Alabama til öldungardeildar Bandaríkjaþings fyrr í mánuðinum. Þá hlaut Sassy, hesturinn sem Moore reið á kjörstað, einnig atkvæði. Mikill fjöldi svokallaðra „write in“-atkvæða, þar sem nafn einstaklings sem ekki er skráð á kjörseðlinum er ritað, barst í þingkosningunum í Alabama, að því er fram kemur í frétt breska dagblaðsins The Guardian. Næstum 23 þúsund slík atkvæði voru greidd í kosningunum en um 22 þúsund atkvæðum munaði á frambjóðendunum tveimur, repúblikananum Roy Moore og demókratanum Doug Jones. Því er ljóst að téð atkvæði höfðu mikil áhrif á úrslit kosninganna. Sjá einnig: „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Moore var með forskot í skoðanakönnununum áður en hann var sakaður um að hafa áreitt og elst við unglingsstúlkur og ungar konur þegar hann var saksóknari á fertugsaldri. Moore er rúmlega sjötugur. Leigh Corfman, ein kvennanna sem hafa sakað Moore um ósæmilega kynferðislega hegðun, hlaut eitt atkvæði í kosningunum. Af þeim sem ekki voru í framboði hlaut þingmaðurinn Luther Strange, sem beið í lægra haldi fyrir Moore í forkosningu repúblikanaflokksins, flest atkvæði. Moore höfðaði auk þess mál á dögunum til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Jones. Kjör Jones hefur þó verið staðfest þrátt fyrir mótbárur Moore.
Bandaríkin Tengdar fréttir Trump lýsir yfir stuðningi við Moore Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum. 4. desember 2017 14:10 Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. 28. desember 2017 11:42 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 Mjótt á munum í kosningabaráttu í Alabama eftir ásakanir um barnaníð Þrátt fyrir fjölda ásakana um kynferðislega tilburði við ungar stúlku og konur á Roy Moore enn góða möguleika á að vera kjörinn öldungadeildarþingmaður Alabama. 2. desember 2017 14:20 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Sjá meira
Trump lýsir yfir stuðningi við Moore Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum. 4. desember 2017 14:10
Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Höfðar mál og fer fram á aðrar kosningar í Alabama. 28. desember 2017 11:42
Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00
Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51
Mjótt á munum í kosningabaráttu í Alabama eftir ásakanir um barnaníð Þrátt fyrir fjölda ásakana um kynferðislega tilburði við ungar stúlku og konur á Roy Moore enn góða möguleika á að vera kjörinn öldungadeildarþingmaður Alabama. 2. desember 2017 14:20