Van Gaal: United spilar leiðinlegan fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2017 08:30 José Mourinho og Louis van Gaal þekkjast vel. vísir/getty Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið spili leiðinlegan fótbolta undir stjórn José Mourinho, eftirmanns síns. Van Gaal stýrði United í tvö ár og gerði liðið að bikarmeisturum 2016. Bikarúrslitaleikurinn gegn Crystal Palace reyndist hins vegar síðasti leikur hans við stjórnvölinn hjá United. „Ég myndi segja að mitt besta ár hafi verið hjá United, miðað við aðstæðurnar hjá félaginu. Við spiluðum ágætis fótbolta sem er ekki vel metinn á Englandi,“ sagði Van Gaal í samtali við Mirror. Hollendingurinn var sakaður um of varfærinn leikstíl og því þykir mörgum gagnrýni hans á Mourinho koma úr hörðustu átt. „Mourinho spilar miklu leiðinlegri fótbolta en hann fær ekki gagnrýni fyrir það. United spilar varnarsinnaðan fótbolta. Liðið spilaði alltaf sóknarbolta hjá mér. Til sönnunar um það pökkuðu andstæðingarnir alltaf í vörn gegn okkur. Þeir gera það ekki lengur því Mourinho er svo varnarsinnaður,“ sagði Van Gaal. Mourinho var aðstoðarmaður Van Gaals hjá Barcelona undir lok síðustu aldar og þeir þekkjast því vel. Í viðtalinu við Mirror segist Van Gaal ekki bera neinn kala til Mourinhos. Hann er hins vegar afar ósáttur við Ed Woodward, stjórnarformann United, og hvernig staðið var að brottrekstri hans vorið 2016. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG 11. desember 2017 11:30 Slegist í göngunum | Mourinho og Ederson rifust heiftarlega Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. 11. desember 2017 08:03 Herrera: City skapaði ekki mikið Ander Herrera sagði það ótrúlegt að Michael Oliver hafi ekki dæmt vítaspyrnu er hann féll í teignum í stórleik Manchester-liðanna um helgina. 11. desember 2017 16:15 Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00 Manchester er blá | Sjáðu mörkin Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30 Sjáðu mörkin úr Manchester-slagnum og uppgjör helgarinnar | Myndbönd Manchester City náði 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Manchester United, 1-2, í grannaslag á Old Trafford í gær. 11. desember 2017 08:26 Enska knattspyrnusambandið rannsakar ólætin á Old Trafford Enska knattspyrnusambandið hefur beðið bæði Manchester-liðin um skýrslur þeirra vegna atburða sem áttu sér stað í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna í gær. 11. desember 2017 13:00 Allar stóru dómaraákvarðanir stórleikjanna réttar Dermot Gallagher er sérstakur dómarasérfræðingur Sky Sports og fer hann yfir helstu atriði hverrar umferðar. Hann var sammála öllum stóru dómunum sem féllu í stóru grannaslögum gærdagsins. 11. desember 2017 14:30 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið spili leiðinlegan fótbolta undir stjórn José Mourinho, eftirmanns síns. Van Gaal stýrði United í tvö ár og gerði liðið að bikarmeisturum 2016. Bikarúrslitaleikurinn gegn Crystal Palace reyndist hins vegar síðasti leikur hans við stjórnvölinn hjá United. „Ég myndi segja að mitt besta ár hafi verið hjá United, miðað við aðstæðurnar hjá félaginu. Við spiluðum ágætis fótbolta sem er ekki vel metinn á Englandi,“ sagði Van Gaal í samtali við Mirror. Hollendingurinn var sakaður um of varfærinn leikstíl og því þykir mörgum gagnrýni hans á Mourinho koma úr hörðustu átt. „Mourinho spilar miklu leiðinlegri fótbolta en hann fær ekki gagnrýni fyrir það. United spilar varnarsinnaðan fótbolta. Liðið spilaði alltaf sóknarbolta hjá mér. Til sönnunar um það pökkuðu andstæðingarnir alltaf í vörn gegn okkur. Þeir gera það ekki lengur því Mourinho er svo varnarsinnaður,“ sagði Van Gaal. Mourinho var aðstoðarmaður Van Gaals hjá Barcelona undir lok síðustu aldar og þeir þekkjast því vel. Í viðtalinu við Mirror segist Van Gaal ekki bera neinn kala til Mourinhos. Hann er hins vegar afar ósáttur við Ed Woodward, stjórnarformann United, og hvernig staðið var að brottrekstri hans vorið 2016.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG 11. desember 2017 11:30 Slegist í göngunum | Mourinho og Ederson rifust heiftarlega Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. 11. desember 2017 08:03 Herrera: City skapaði ekki mikið Ander Herrera sagði það ótrúlegt að Michael Oliver hafi ekki dæmt vítaspyrnu er hann féll í teignum í stórleik Manchester-liðanna um helgina. 11. desember 2017 16:15 Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00 Manchester er blá | Sjáðu mörkin Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30 Sjáðu mörkin úr Manchester-slagnum og uppgjör helgarinnar | Myndbönd Manchester City náði 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Manchester United, 1-2, í grannaslag á Old Trafford í gær. 11. desember 2017 08:26 Enska knattspyrnusambandið rannsakar ólætin á Old Trafford Enska knattspyrnusambandið hefur beðið bæði Manchester-liðin um skýrslur þeirra vegna atburða sem áttu sér stað í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna í gær. 11. desember 2017 13:00 Allar stóru dómaraákvarðanir stórleikjanna réttar Dermot Gallagher er sérstakur dómarasérfræðingur Sky Sports og fer hann yfir helstu atriði hverrar umferðar. Hann var sammála öllum stóru dómunum sem féllu í stóru grannaslögum gærdagsins. 11. desember 2017 14:30 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG 11. desember 2017 11:30
Slegist í göngunum | Mourinho og Ederson rifust heiftarlega Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. 11. desember 2017 08:03
Herrera: City skapaði ekki mikið Ander Herrera sagði það ótrúlegt að Michael Oliver hafi ekki dæmt vítaspyrnu er hann féll í teignum í stórleik Manchester-liðanna um helgina. 11. desember 2017 16:15
Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00
Manchester er blá | Sjáðu mörkin Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30
Sjáðu mörkin úr Manchester-slagnum og uppgjör helgarinnar | Myndbönd Manchester City náði 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Manchester United, 1-2, í grannaslag á Old Trafford í gær. 11. desember 2017 08:26
Enska knattspyrnusambandið rannsakar ólætin á Old Trafford Enska knattspyrnusambandið hefur beðið bæði Manchester-liðin um skýrslur þeirra vegna atburða sem áttu sér stað í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna í gær. 11. desember 2017 13:00
Allar stóru dómaraákvarðanir stórleikjanna réttar Dermot Gallagher er sérstakur dómarasérfræðingur Sky Sports og fer hann yfir helstu atriði hverrar umferðar. Hann var sammála öllum stóru dómunum sem féllu í stóru grannaslögum gærdagsins. 11. desember 2017 14:30