Van Gaal: United spilar leiðinlegan fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2017 08:30 José Mourinho og Louis van Gaal þekkjast vel. vísir/getty Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið spili leiðinlegan fótbolta undir stjórn José Mourinho, eftirmanns síns. Van Gaal stýrði United í tvö ár og gerði liðið að bikarmeisturum 2016. Bikarúrslitaleikurinn gegn Crystal Palace reyndist hins vegar síðasti leikur hans við stjórnvölinn hjá United. „Ég myndi segja að mitt besta ár hafi verið hjá United, miðað við aðstæðurnar hjá félaginu. Við spiluðum ágætis fótbolta sem er ekki vel metinn á Englandi,“ sagði Van Gaal í samtali við Mirror. Hollendingurinn var sakaður um of varfærinn leikstíl og því þykir mörgum gagnrýni hans á Mourinho koma úr hörðustu átt. „Mourinho spilar miklu leiðinlegri fótbolta en hann fær ekki gagnrýni fyrir það. United spilar varnarsinnaðan fótbolta. Liðið spilaði alltaf sóknarbolta hjá mér. Til sönnunar um það pökkuðu andstæðingarnir alltaf í vörn gegn okkur. Þeir gera það ekki lengur því Mourinho er svo varnarsinnaður,“ sagði Van Gaal. Mourinho var aðstoðarmaður Van Gaals hjá Barcelona undir lok síðustu aldar og þeir þekkjast því vel. Í viðtalinu við Mirror segist Van Gaal ekki bera neinn kala til Mourinhos. Hann er hins vegar afar ósáttur við Ed Woodward, stjórnarformann United, og hvernig staðið var að brottrekstri hans vorið 2016. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG 11. desember 2017 11:30 Slegist í göngunum | Mourinho og Ederson rifust heiftarlega Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. 11. desember 2017 08:03 Herrera: City skapaði ekki mikið Ander Herrera sagði það ótrúlegt að Michael Oliver hafi ekki dæmt vítaspyrnu er hann féll í teignum í stórleik Manchester-liðanna um helgina. 11. desember 2017 16:15 Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00 Manchester er blá | Sjáðu mörkin Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30 Sjáðu mörkin úr Manchester-slagnum og uppgjör helgarinnar | Myndbönd Manchester City náði 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Manchester United, 1-2, í grannaslag á Old Trafford í gær. 11. desember 2017 08:26 Enska knattspyrnusambandið rannsakar ólætin á Old Trafford Enska knattspyrnusambandið hefur beðið bæði Manchester-liðin um skýrslur þeirra vegna atburða sem áttu sér stað í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna í gær. 11. desember 2017 13:00 Allar stóru dómaraákvarðanir stórleikjanna réttar Dermot Gallagher er sérstakur dómarasérfræðingur Sky Sports og fer hann yfir helstu atriði hverrar umferðar. Hann var sammála öllum stóru dómunum sem féllu í stóru grannaslögum gærdagsins. 11. desember 2017 14:30 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið spili leiðinlegan fótbolta undir stjórn José Mourinho, eftirmanns síns. Van Gaal stýrði United í tvö ár og gerði liðið að bikarmeisturum 2016. Bikarúrslitaleikurinn gegn Crystal Palace reyndist hins vegar síðasti leikur hans við stjórnvölinn hjá United. „Ég myndi segja að mitt besta ár hafi verið hjá United, miðað við aðstæðurnar hjá félaginu. Við spiluðum ágætis fótbolta sem er ekki vel metinn á Englandi,“ sagði Van Gaal í samtali við Mirror. Hollendingurinn var sakaður um of varfærinn leikstíl og því þykir mörgum gagnrýni hans á Mourinho koma úr hörðustu átt. „Mourinho spilar miklu leiðinlegri fótbolta en hann fær ekki gagnrýni fyrir það. United spilar varnarsinnaðan fótbolta. Liðið spilaði alltaf sóknarbolta hjá mér. Til sönnunar um það pökkuðu andstæðingarnir alltaf í vörn gegn okkur. Þeir gera það ekki lengur því Mourinho er svo varnarsinnaður,“ sagði Van Gaal. Mourinho var aðstoðarmaður Van Gaals hjá Barcelona undir lok síðustu aldar og þeir þekkjast því vel. Í viðtalinu við Mirror segist Van Gaal ekki bera neinn kala til Mourinhos. Hann er hins vegar afar ósáttur við Ed Woodward, stjórnarformann United, og hvernig staðið var að brottrekstri hans vorið 2016.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG 11. desember 2017 11:30 Slegist í göngunum | Mourinho og Ederson rifust heiftarlega Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. 11. desember 2017 08:03 Herrera: City skapaði ekki mikið Ander Herrera sagði það ótrúlegt að Michael Oliver hafi ekki dæmt vítaspyrnu er hann féll í teignum í stórleik Manchester-liðanna um helgina. 11. desember 2017 16:15 Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00 Manchester er blá | Sjáðu mörkin Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30 Sjáðu mörkin úr Manchester-slagnum og uppgjör helgarinnar | Myndbönd Manchester City náði 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Manchester United, 1-2, í grannaslag á Old Trafford í gær. 11. desember 2017 08:26 Enska knattspyrnusambandið rannsakar ólætin á Old Trafford Enska knattspyrnusambandið hefur beðið bæði Manchester-liðin um skýrslur þeirra vegna atburða sem áttu sér stað í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna í gær. 11. desember 2017 13:00 Allar stóru dómaraákvarðanir stórleikjanna réttar Dermot Gallagher er sérstakur dómarasérfræðingur Sky Sports og fer hann yfir helstu atriði hverrar umferðar. Hann var sammála öllum stóru dómunum sem féllu í stóru grannaslögum gærdagsins. 11. desember 2017 14:30 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG 11. desember 2017 11:30
Slegist í göngunum | Mourinho og Ederson rifust heiftarlega Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. 11. desember 2017 08:03
Herrera: City skapaði ekki mikið Ander Herrera sagði það ótrúlegt að Michael Oliver hafi ekki dæmt vítaspyrnu er hann féll í teignum í stórleik Manchester-liðanna um helgina. 11. desember 2017 16:15
Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00
Manchester er blá | Sjáðu mörkin Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30
Sjáðu mörkin úr Manchester-slagnum og uppgjör helgarinnar | Myndbönd Manchester City náði 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Manchester United, 1-2, í grannaslag á Old Trafford í gær. 11. desember 2017 08:26
Enska knattspyrnusambandið rannsakar ólætin á Old Trafford Enska knattspyrnusambandið hefur beðið bæði Manchester-liðin um skýrslur þeirra vegna atburða sem áttu sér stað í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna í gær. 11. desember 2017 13:00
Allar stóru dómaraákvarðanir stórleikjanna réttar Dermot Gallagher er sérstakur dómarasérfræðingur Sky Sports og fer hann yfir helstu atriði hverrar umferðar. Hann var sammála öllum stóru dómunum sem féllu í stóru grannaslögum gærdagsins. 11. desember 2017 14:30