Íslenskur toppfótbolti heldur áfram að stækka Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2017 12:30 Valur er Íslandsmeistari karla. vísir/anton Breytingar voru gerðar á Íslenskum toppfótbolta í gær er ákveðið var á aðalfundi að taka inn félögin sem leika í næstefstu deild, Inkasso-deildinni. Hingað til hefur Íslenskur toppfótbolti verið hagsmunasamtök efstu deildar félaganna. Nú koma þau lið í Inkasso-deildinni inn sem vilja. Þau lið sem falla úr Inkasso-deildinni geta líka verið með. „Það eru ákveðnir hagmsunir sem fara saman með liðunum í báðum deildum. Markaðs-, trygginga- og sjónvarpsmál til að mynda,“ segir Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta. „Við viljum stækka og styrkja samtökin. Það er auðvitað himinn og haf á milli ákveðinna félaga en það er samt fullt af atriðum sem við í krafti fjöldans getum unnið saman. Innkaup á boltum og almennt betri samningar. Það er hagkvæmt að vera sem flestir saman.“ Liðin í Inkasso-deildinni hafa ekki verið að sækjast sérstaklega eftir inngöngu í samtökin en fulltrúar átta af tólf liðum deildarinnar mættu á aðalfundinn í gær. Haraldur býst við því að hin liðin vilji líka vera með. „Við erum að fara að vinna í málum þar sem er gott fyrir alla að vera með. Svo erum við að fá alls konar ráðgjöf í fullt af málum þar sem er gott að sem flestir fái upplýsingar. Við viljum efla gæðin í starfinu.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Breytingar voru gerðar á Íslenskum toppfótbolta í gær er ákveðið var á aðalfundi að taka inn félögin sem leika í næstefstu deild, Inkasso-deildinni. Hingað til hefur Íslenskur toppfótbolti verið hagsmunasamtök efstu deildar félaganna. Nú koma þau lið í Inkasso-deildinni inn sem vilja. Þau lið sem falla úr Inkasso-deildinni geta líka verið með. „Það eru ákveðnir hagmsunir sem fara saman með liðunum í báðum deildum. Markaðs-, trygginga- og sjónvarpsmál til að mynda,“ segir Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta. „Við viljum stækka og styrkja samtökin. Það er auðvitað himinn og haf á milli ákveðinna félaga en það er samt fullt af atriðum sem við í krafti fjöldans getum unnið saman. Innkaup á boltum og almennt betri samningar. Það er hagkvæmt að vera sem flestir saman.“ Liðin í Inkasso-deildinni hafa ekki verið að sækjast sérstaklega eftir inngöngu í samtökin en fulltrúar átta af tólf liðum deildarinnar mættu á aðalfundinn í gær. Haraldur býst við því að hin liðin vilji líka vera með. „Við erum að fara að vinna í málum þar sem er gott fyrir alla að vera með. Svo erum við að fá alls konar ráðgjöf í fullt af málum þar sem er gott að sem flestir fái upplýsingar. Við viljum efla gæðin í starfinu.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira