Súmóhneykslið dregur dilk á eftir sér Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. nóvember 2017 08:01 Harumafuji á rætur að rekja til Mongólíu en hefur gert það gott í Japan. Vísir/AFP Hinn mikilsmetni súmóglímukappi Harumafuji hefur ákveðið að leggja Mawashi-beltið sitt á hilluna. Harumafuji, nífaldur súmómeistari, er sagður hafa barið félaga sinn, Takanoiwa, í höfuðið með bjórflösku. Takanoiwa hlaut sprungu í höfuðkúpu af högginu og þurfti að dvelja á sjúkrahúsi í nokkra daga. Harumafuji hefur beðist afsökunar á því að hafa „verið til vandræða“, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Málið er talið hið vandræðalegast fyrir súmóglímuheiminn í Japan þar sem gerðar eru stífar kröfur um hegðun og virðingu glímumanna. Þeim er gert að hegða sér nær óaðfinnanlega. Þá er ætlast til þess að þeir sýni engar tilfinningar eftir sigur og stíf virðingarröð ríkir innan súmóheimsins.Sjá einnig: Hneyksli skekur súmóheiminnEf marka má þarlenda miðla virðist Harumafuji hafa reiðst Takanoiwa fyrir að líta reglulega á snjallsímann sinn. Hvað hann var að skoða eða hvenær hann var að því er þó ekki nánar tilgreint. „Ég hafði heyrt útundan mér að hann skorti mannasiði og kurteisi og mér fannst það í mínum verkahring sem eldri súmóglímukappa að segja honum til. Ég gekk þó of langt,“ er haft eftir Harumafuji í gær sem tilkynnti jafnframt að hann væri hættur afskiptum af súmóglímuheiminum. Talsmaður framkvæmdastjórnar japanska súmóglímusambandsins sagði á blaðamannafundi á mánudag að Harumafuji megi búast við „virkilega harðri refsingu“ en að engin ákvörðun hefði enn verið tekin. Japan Mongólía Tengdar fréttir Hneyksli skekur súmóheiminn Strangar kröfur eru gerðar til súmókappa um óaðfinnanlega hegðun. Tveir þeirra lentu í slagsmálum við drykkju sem enduðu með höfuðkúpubroti. 14. nóvember 2017 12:09 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu sér áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Hinn mikilsmetni súmóglímukappi Harumafuji hefur ákveðið að leggja Mawashi-beltið sitt á hilluna. Harumafuji, nífaldur súmómeistari, er sagður hafa barið félaga sinn, Takanoiwa, í höfuðið með bjórflösku. Takanoiwa hlaut sprungu í höfuðkúpu af högginu og þurfti að dvelja á sjúkrahúsi í nokkra daga. Harumafuji hefur beðist afsökunar á því að hafa „verið til vandræða“, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Málið er talið hið vandræðalegast fyrir súmóglímuheiminn í Japan þar sem gerðar eru stífar kröfur um hegðun og virðingu glímumanna. Þeim er gert að hegða sér nær óaðfinnanlega. Þá er ætlast til þess að þeir sýni engar tilfinningar eftir sigur og stíf virðingarröð ríkir innan súmóheimsins.Sjá einnig: Hneyksli skekur súmóheiminnEf marka má þarlenda miðla virðist Harumafuji hafa reiðst Takanoiwa fyrir að líta reglulega á snjallsímann sinn. Hvað hann var að skoða eða hvenær hann var að því er þó ekki nánar tilgreint. „Ég hafði heyrt útundan mér að hann skorti mannasiði og kurteisi og mér fannst það í mínum verkahring sem eldri súmóglímukappa að segja honum til. Ég gekk þó of langt,“ er haft eftir Harumafuji í gær sem tilkynnti jafnframt að hann væri hættur afskiptum af súmóglímuheiminum. Talsmaður framkvæmdastjórnar japanska súmóglímusambandsins sagði á blaðamannafundi á mánudag að Harumafuji megi búast við „virkilega harðri refsingu“ en að engin ákvörðun hefði enn verið tekin.
Japan Mongólía Tengdar fréttir Hneyksli skekur súmóheiminn Strangar kröfur eru gerðar til súmókappa um óaðfinnanlega hegðun. Tveir þeirra lentu í slagsmálum við drykkju sem enduðu með höfuðkúpubroti. 14. nóvember 2017 12:09 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu sér áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Hneyksli skekur súmóheiminn Strangar kröfur eru gerðar til súmókappa um óaðfinnanlega hegðun. Tveir þeirra lentu í slagsmálum við drykkju sem enduðu með höfuðkúpubroti. 14. nóvember 2017 12:09